Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. október 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Sigrún Guðmundsdóttir (SG) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Anna María E Einarsdóttir 1. varamaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Upp­græðsla í beit­ar­hólfinu á Mos­fells­heiði - beiðni um styrk201110092

    Málinu vísað til umhverfisnefndar til umsagnar frá bæjarráði á 1045. fundi ráðsins þann 20.10.2011

    Til máls tóku BBj, ÖJ, HÖG, SiG, SHP, AMEE, TGG

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Beiðni Land­græðslu&nbsp;rík­is­ins um styrk vegna upp­græðslu á Mos­fells­heiði&nbsp;vísað til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar frá bæj­ar­ráði á 1045. fundi ráðs­ins þann 20.10.2011</SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­hverf­is­nefnd er hlynt er­ind­inu, enda um gott verk­efni að ræða.</SPAN>

    • 4. Er­indi Dals­bús­ins ehf. varð­andi dreif­ingu á líf­ræn­um áburði201109324

      Málinu vísað til umhverfisnefndar til umsagnar frá bæjarráði á 1045. fundi ráðsins þann 22.09.2011

      Til máls tóku BBj, ÖJ, SiG, SHP, AMEE, TGG

      Er­indi Dals­bús varð­andi dreif­ingu á líf­ræn­um áburði vísað til um­sagn­ar frá bæj­ar­ráði á 1045. fundi ráðs­ins.

      Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar fylg­ir er­ind­inu.&nbsp;

      • 6. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH, sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna um sorp­hirðu201109103

        1043. fundur bæjarráðs Mosfellsbæjar sendir erindið til umhverfisnefndar til umsagnar.

        Til máls tóku BBj, ÖJ, SiG, SHP, AMEE, TGG

        Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH um sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna um sorp­hirðu send­ar til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar frá bæj­ar­ráði.

        Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar fylg­ir er­ind­inu.

        Almenn erindi

        • 2. Árs­fund­ur nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga og Um­hverf­is­stofn­un­ar 2011201104248

          Lagt fram til kynningar erindi Umhverfisstofnunar vegna ársfundar náttúruverndarnefnda sveitarfélaga í Mosfellsbæ þann 27. október.

          Til máls tóku BBj, ÖJ, SiG, SHP, AMEE, TGG

          Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna árs­fund­ar nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga í Mos­fells­bæ þann 27. októ­ber n.k. lagt fram til kynn­ing­ar.

          &nbsp;

          Bók­un S-lista og M-lista: <P style="MARG­IN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face=Cali­bri>Full­trú­um Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Íbú­ar­hreyf­ing­ar­inn­ar í um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar þyk­ir mið­ur að ekki var haft sam­ráð við nefnd­ina við gerð dag­skrár fund­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar með nátt­úru­vernd­ar­nefnd­um þann 27. októ­ber 2011 en þar gegna um­hverf­is­full­trúi og formað­ur um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar&nbsp;veiga­miklu hlut­verki í dagskrá. Þessi þátt­ur um­hverf­is­nefnd­ar í dag­skránni var ekki rædd­ur á fund­um nefnd­ar­inn­ar.&nbsp; Bet­ur hefði far­ið á því að hafa sam­ráð við um­hverf­is­nefnd, auk þess sem það hefði ver­ið í takt við nýja lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar en þar er hvatt til lýð­ræð­is­legra vinnu­bragða í nefnd­ar­starfi bæj­ar­ins.</FONT></P>

          Bók­un D og V lista:

          Full­trú­ar D og V lista gera at­huga­semd­ir við rangtúlk­un full­trúa S og M lista varð­andi Um­hverf­is­þing 27. októ­ber.&nbsp; Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar sem slík kem­ur ekki að skipu­lagn­ingu þings­ins og þess vegna rangt að tala um ólýð­ræð­is­leg vinnu­brögð í nefnd­inni í þessu sam­hengi.

          • 3. Af­mörk­un frið­lýsts svæð­is við Varmárósa201109404

            Lögð fram drög að endurnýjun auglýsingar og afmörkunar fyrir friðlýst svæði við Varmárósa í Mosfellsbæ, ásamt ósk Umhverfisstofnunar um umsjónarsamning.

            Til máls tóku BBj, ÖJ, SiG, SHP, AMEE, TGG

            Drög að end­ur­nýj­un aug­lýs­ing­ar og af­mörk­un­ar fyr­ir frið­lýst svæði við Varmárósa í Mos­fells­bæ, ásamt ósk Um­hverf­is­stofn­un­ar um um­sjón­ar­samn­ing, lögð fram.

            Um­hverf­is­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við end­ur­nýj­un aug­lýs­ing­ar og breyt­ing­ar á mörk­um frið­lands­ins.&nbsp; Sam­þykkt sam­hljóða.

            Um­hverf­is­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við drög&nbsp;að um­sjón­ar­samn­ingi.&nbsp; Sam­þykkt með&nbsp;3 at­kvæð­um gegn 1.

            Nefn­in fel­ur um­hverf­is­stjóra að vinna áfram að mál­inu.

            Bók­un S-lista:

            <P style="MARG­IN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoN­ormal><FONT size=3 face=Cali­bri>Full­trúi Sam­fylk­ing­ar í um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar fagn­ar drög­um að samn­ingi Um­hverf­is­stofn­un­ar og Mos­fells­bæj­ar um frið­land við Varmárósa en ósk­ar eft­ir nán­ari skil­grein­ingu á hlut­verki Mos­fells­bæj­ar varð­andi<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp; </SPAN>um­sjón og rekst­ur frið­lands­ins áður en til samn­ings kem­ur.</FONT></P>

            • 5. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á saurkólíg­erl­um við Leiru­vog 2004-2010201109113

              Tillögu S-lista Samfylkingar vegna rannsókna Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis á mengun við Leiruvog vísað til umhverfisnefndar frá bæjarstjórn á 565. fundi bæjarstjórnar þann 28.09.2011

              Til máls tóku BBj, ÖJ, SiG, SHP, AMEE, TGG

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­lögu S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna rann­sókna Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjósa­svæð­is á meng­un við Leiru­vog vísað til um­hverf­is­nefnd­ar frá bæj­ar­stjórn á 565. fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 28.09.2011.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­hverf­is­nefnd tek­ur und­ir til­lögu S-lista í bæj­ar­stjórn og fel­ur um­hverf­is­stjóra að taka sam­an upp­lýs­ing­ar um or­sak­ir meng­un­ar­inn­ar og leggja fram til­lög­ur að úr­bót­um.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

              • 7. Til­nefn­ing full­trúa í vatna­svæð­is­nefnd201110232

                Lagt fram erindi Umhverfisstofnunar varðandi tilnefningar í vatnasvæðanefnd

                Til máls tóku BBj, ÖJ, SiG, SHP, AMEE, TGG

                Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar varð­andi til­nefn­ing­ar í vatna­svæðanefnd lagt fram.

                Mál­inu frestað.&nbsp; Um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir því að fá nán­ari kynn­ingu á mál­inu.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00