17. ágúst 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Karl Tómasson 1. varaforseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 303201108004F
Fundargerð 303. fundar Skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 562. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
1.1. Nýtt hesthúsahverfi í aðalskipulagi 201101105
Gerð verður grein fyrir stöðu mála vegna mögulegrar staðsetningar nýs hesthúsahverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og BH.</DIV><DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, varðandi staðsetningu nýs hesthúsahverfis, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.2. Ósk um samþykki fyrir heimagistingu að Dvergholti 4 201106189
Sigurður Magnússon óskar 23. júní 2011 eftir samþykki nefndarinnar fyrir heimagistingu að Dvergholti 4.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um synjun á heimagistingu, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.3. Endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur, verkefnislýsing send til umsagnar. 201107041
Haraldur Sigurðsson f.h. skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar sendir 1. júlí 2011 meðfylgjandi verkefnislýsingu fyrir endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemdir, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Fjarskiptahús og mastur fyrir Ríkisútvarpið ohf á Úlfarsfelli 201106165
Erindi Eyjólfs Valdimarssonar 10. júní 2011 f.h. tækniþróunardeildar RÚV, þar sem sett er fram ósk um að fá að staðsetja fjarskiptahús og mastur/turn efst á Úlfarsfelli.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að leita samstarfs við Reykjavíkurborg um skipulag fjarskiptamannvirkja á Úlfarsfelli, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Úlfarsfell, framkvæmdarleyfi til umsagnar 201107017
Helga Björk Laxdal óskar 30. júní 2011 f.h. Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar eftir umsögn Mosfellsbæjar um umsókn Fjarskipta ehf um framkvæmdaleyfi til uppsetningar á fjarskiptabúnaði á Úlfarsfelli samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að leita samstarfs við Reykjavíkurborg um skipulag fjarskiptamannvirkja á Úlfarsfelli, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.6. Svæðisskipulag, tillögur að breytingum vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur 201107014
Erindi Páls Guðjónssonar 28. júní 2011 f.h svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins, þar sem meðfylgjandi verkefnislýsing fyrir gerð tillagna að breytingum á svæðisskipulaginu vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur er lögð fram til umsagnar og samþykktar í aðildarsveitarfélögum svæðisskipulagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að samþykkja verkefnislýsingu, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.7. Úr landi Lynghóls, lnr. 125325, ósk um breytingu á deiliskipulagi og leyfi fyrir geymsluskúr 201102143
Auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi tekin fyrir að nýju, þar sem athugasemd sem gerð hafði verið lá ekki fyrir við fyrri afgreiðslu á 302. fundi. Athugasemdin er frá Jónu Maggý Þórðardóttur og Hauki Óskarssyni dags. 29. maí 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um samþykkt deiliskipulagstillögunnar o.fl., samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.8. Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8 varðandi breytingu á lóðamörkum 201102225
Afgreiðslu erindisins var frestað á 302. fundi skipulagsnefndar en Bæjarstjórn hafði samþykkt að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar með það í huga að skipulagið verði endurskoðað í ljósi umræðna á fundinum og framkominna óska íbúa.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að unnin verði tillaga að breyttu deiliskipulagi við Aðaltún, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.9. Vesturlandsvegur gegnt miðbæ, byggingar- og framkvæmdaleyfi fyrir göngubrú 201108047
Vegagerðin Borgartúni 5 Reykjavík sækir um byggingar- og framkvæmdaleyfi fyrir göngubrú yfir Vesturlandsveg vestan Krikahverfis samkvæmt framlögðum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemdir við fyrirhugaða göngubrú, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.10. Þrastarhöfði 57, byggingaleyfi fyrir útigeymslu/gróðurskála 201105222
Grenndarkynningu vegna umsóknar um útigeymslu/gróðurskála á lóðinni nr. 57 við Þrastarhöfða lauk þann 25. júlí 2011. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemdir við byggingarleyfi, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.11. Stórikriki 57, Deiliskipulagsbreyting 2011 201107051
Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna deiliskipulagsbreytinga á lóðinni nr. 57 við Stórakrika lauk 8. ágúst 2011. Eitt erindi með athugasemdum barst, frá Jóhanni P Andersen og Erlu Adolfsdóttur, dags. 8. júlí 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla erindisins frestað á 303. fundar Skipulagsnefndar. Frestað.</DIV>
1.12. Arnartangi 27, umsókn um byggingarleyfi vegna viðbyggingar 201106047
Grenndarkynningu skv. 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 vegna umsóknar um breytingu á innra fyrirkomulagi og stækkun hússins nr. 27 við Arnartanga lauk þann 25. júlí 2011. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemdir við byggingarleyfi, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.13. Roðamói 19. Byggingarleyfisumsókn fyrir viðbyggingu við hesthús. 201106016
Ólafur Haraldsson Roðamóa 19 sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu úr steinsteypu við hesthús að Roðamóa 19.
Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemd við viðbyggingu, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.14. Hrafnshöfði 25. Umsókn um byggingarleyfi 201107155
Einar Páll Kjærnested og Hildur ólafsdóttir Hrafnshöfða 25 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að stækka úr steinsteypu íbúðarhúsið að hrafnshöfða 25 í samræmi við framlögð gögn.
Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla erindisins var frestað á 303. fundar Skipulagsnefndar. Frestað.</DIV>
2. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 126201108007F
Fundargerð 126. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 562. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
2.1. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2011 201105045
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar 2011 fyrir húsagarða, götur og fyrirtæki.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 126. fundar umhverfisnefndar, um umhverfistilnefningar, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>