Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. ágúst 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Nýtt hest­húsa­hverfi í að­al­skipu­lagi201101105

    Gerð verður grein fyrir stöðu mála vegna mögulegrar staðsetningar nýs hesthúsahverfis.

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Gerð var grein fyr­ir stöðu mála vegna mögu­legr­ar stað­setn­ing­ar nýs hest­húsa­hverf­is.</SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir að unn­in verði nán­ari grein­ar­gerð og sam­an­burð­ur á mögu­legri stað­setn­ingu nýs hverf­is á tveim­ur stöð­um norð­an Þing­valla­veg­ar og í Skamma­dal. </SPAN>

    • 2. Ósk um sam­þykki fyr­ir heimag­ist­ingu að Dverg­holti 4201106189

      Sigurður Magnússon óskar 23. júní 2011 eftir samþykki nefndarinnar fyrir heimagistingu að Dvergholti 4.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Sig­urð­ur Magnús­son ósk­ar 23. júní 2011 eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir heimag­ist­ingu að Dverg­holti 4.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem starf­sem­in rúm­ast ekki inn­an ramma&nbsp;skipu­lags svæð­is­ins þar sem&nbsp;gert er&nbsp;ráð fyr­ir ein­býl­is- / sér­býl­is­hús­um.</SPAN>

      • 4. Fjar­skipta­hús og mast­ur fyr­ir Rík­is­út­varp­ið ohf á Úlfars­felli201106165

        Erindi Eyjólfs Valdimarssonar 10. júní 2011 f.h. tækniþróunardeildar RÚV, þar sem sett er fram ósk um að fá að staðsetja fjarskiptahús og mastur/turn efst á Úlfarsfelli.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Er­indi Eyj­ólfs Valdi­mars­son­ar 10. júní 2011 f.h. tækni­þró­un­ar­deild­ar RÚV, þar sem sett er fram ósk um að fá að stað­setja fjar­skipta­hús og mast­ur/turn efst á Úlfars­felli.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd legg­ur til að leitað verði eft­ir sam­starfi við Reykja­vík­ur­borg&nbsp;um skipu­lag hugs­an­legra&nbsp;fjar­skipta­mann­virkja á Úlfars­felli.</SPAN>

        • 6. Svæð­is­skipu­lag, til­lög­ur að breyt­ing­um vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur201107014

          Erindi Páls Guðjónssonar 28. júní 2011 f.h svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins, þar sem meðfylgjandi verkefnislýsing fyrir gerð tillagna að breytingum á svæðisskipulaginu vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur er lögð fram til umsagnar og samþykktar í aðildarsveitarfélögum svæðisskipulagsins.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Er­indi Páls Guð­jóns­son­ar 28. júní 2011 f.h svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar sem með­fylgj­andi verk­efn­is­lýs­ing fyr­ir gerð til­lagna að breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lag­inu vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur er lögð fram til um­sagn­ar og sam­þykkt­ar í að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög­um svæð­is­skipu­lags­ins.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent><SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir verk­efn­is­lýs­ing­una.&nbsp;</SPAN>

          • 7. Úr landi Lyng­hóls, lnr. 125325, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi og leyfi fyr­ir geymslu­skúr201102143

            Auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi tekin fyrir að nýju, þar sem athugasemd sem gerð hafði verið lá ekki fyrir við fyrri afgreiðslu á 302. fundi. Athugasemdin er frá Jónu Maggý Þórðardóttur og Hauki Óskarssyni dags. 29. maí 2011.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Aug­lýst til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi tekin fyr­ir að nýju, þar sem at­huga­semd sem gerð hafði ver­ið lá ekki fyr­ir við fyrri af­greiðslu á 302. fundi. At­huga­semd­in er frá Jónu Maggý Þórð­ar­dótt­ur og Hauki Ósk­ars­syni dags. 29. maí 2011.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir deili­skipu­lags­breyt­ing­una í sam­ræmi við&nbsp; 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og fel­ur skipu­lags­full­trúa að svara fram­kom­inni&nbsp;at­huga­semd&nbsp;í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</SPAN>

            • 8. Er­indi íbúa í Að­al­túni 6 og 8 varð­andi breyt­ingu á lóða­mörk­um201102225

              Afgreiðslu erindisins var frestað á 302. fundi skipulagsnefndar en Bæjarstjórn hafði samþykkt að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar með það í huga að skipulagið verði endurskoðað í ljósi umræðna á fundinum og framkominna óska íbúa.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 302. fundi skipu­lags­nefnd­ar en Bæj­ar­stjórn hafði sam­þykkt að vísa er­ind­inu aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar með það í huga að skipu­lag­ið verði end­ur­skoð­að í ljósi um­ræðna á fund­in­um og fram­kom­inna óska íbúa.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir að unn­in verði til­laga að breyttu deili­skipu­lagi&nbsp;við Að­altún þar sem gert verði ráð fyr­ir ein­býl­is­húsi í stað par­húss á lóð­un­um nr 2 - 4 og að lóð­irn­ar nr. 6 - 8 stækki. </SPAN>

              • 9. Vest­ur­lands­veg­ur gegnt mið­bæ, bygg­ing­ar- og fram­kvæmda­leyfi fyr­ir göngu­brú201108047

                Vegagerðin Borgartúni 5 Reykjavík sækir um byggingar- og framkvæmdaleyfi fyrir göngubrú yfir Vesturlandsveg vestan Krikahverfis samkvæmt framlögðum gögnum.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Vega­gerð­in Borg­ar­túni 5 Reykja­vík sæk­ir um bygg­ing­ar- og fram­kvæmda­leyfi fyr­ir göngu­brú yfir Vest­ur­landsveg vest­an Krika­hverf­is sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fyr­ir­hug­að­ar brú­ar­fram­kvæmd­ir og fel­ur emb­ætt­is­mönn­um&nbsp;kynn­ingu máls­ins fyr­ir lóð­ar­höf­um við Há­holt 13 - 15 og af­greiðslu þess þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.&nbsp;</SPAN>

                • 10. Þrast­ar­höfði 57, bygg­inga­leyfi fyr­ir útigeymslu/gróð­ur­skála201105222

                  Grenndarkynningu vegna umsóknar um útigeymslu/gróðurskála á lóðinni nr. 57 við Þrastarhöfða lauk þann 25. júlí 2011. Engar athugasemdir bárust.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu vegna um­sókn­ar um útigeymslu/gróð­ur­skála á lóð­inni nr. 57 við Þrast­ar­höfða lauk þann 25. júlí 2011. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að veitt verði bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

                  • 11. Stórikriki 57, Deili­skipu­lags­breyt­ing 2011201107051

                    Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna deiliskipulagsbreytinga á lóðinni nr. 57 við Stórakrika lauk 8. ágúst 2011. Eitt erindi með athugasemdum barst, frá Jóhanni P Andersen og Erlu Adolfsdóttur, dags. 8. júlí 2011.

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 vegna deili­skipu­lags­breyt­inga á lóð­inni nr. 57 við Stórakrika lauk 8. ág­úst 2011. Eitt er­indi með at­huga­semd­um barst, frá Jó­hanni P And­er­sen og Erlu Ad­olfs­dótt­ur, dags. 8. júlí 2011.</SPAN>

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­ræð­ur um mál­ið, af­greiðslu frestað.</SPAN>

                    • 12. Arn­ar­tangi 27, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna við­bygg­ing­ar201106047

                      Grenndarkynningu skv. 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 vegna umsóknar um breytingu á innra fyrirkomulagi og stækkun hússins nr. 27 við Arnartanga lauk þann 25. júlí 2011. Engar athugasemdir bárust.

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu skv. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 vegna um­sókn­ar um breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi og stækk­un húss­ins nr. 27 við Arn­ar­tanga lauk þann 25. júlí 2011. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.</SPAN>

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent><SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að veitt verði bygg­ing­ar­lar­leyfi þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN></SPAN>

                      • 13. Roða­mói 19. Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir við­bygg­ingu við hest­hús.201106016

                        Ólafur Haraldsson Roðamóa 19 sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu úr steinsteypu við hesthús að Roðamóa 19. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Ólaf­ur Har­alds­son Roða­móa 19 sæk­ir um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu úr stein­steypu við hest­hús að Roða­móa 19.<BR>Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar hvort um­sókn­in rúm­ast inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags á svæð­inu.</SPAN>

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fyr­ir­hug­aða við­bygg­ingu.</SPAN>

                        • 14. Hrafns­höfði 25. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201107155

                          Einar Páll Kjærnested og Hildur ólafsdóttir Hrafnshöfða 25 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að stækka úr steinsteypu íbúðarhúsið að hrafnshöfða 25 í samræmi við framlögð gögn. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.

                          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Ein­ar Páll Kjærnested og Hild­ur Ólafs­dótt­ir Hrafns­höfða 25 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að stækka úr stein­steypu íbúð­ar­hús­ið að Hrafns­höfða 25 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.<BR>Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar hvort um­sókn­in rúm­ast inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags á svæð­inu.</SPAN>

                          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

                          Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                          • 3. End­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur, verk­efn­is­lýs­ing send til um­sagn­ar.201107041

                            Haraldur Sigurðsson f.h. skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar sendir 1. júlí 2011 meðfylgjandi verkefnislýsingu fyrir endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur til umsagnar.

                            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Har­ald­ur Sig­urðs­son f.h. skipu­lags- og bygg­inga­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar send­ir 1. júlí 2011 með­fylgj­andi verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur til um­sagn­ar.</SPAN>

                            <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.&nbsp;

                            • 5. Úlfars­fell, fram­kvæmd­ar­leyfi til um­sagn­ar201107017

                              Helga Björk Laxdal óskar 30. júní 2011 f.h. Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar eftir umsögn Mosfellsbæjar um umsókn Fjarskipta ehf um framkvæmdaleyfi til uppsetningar á fjarskiptabúnaði á Úlfarsfelli samkvæmt meðfylgjandi gögnum.

                              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Helga Björk Lax­dal ósk­ar 30. júní 2011 f.h. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um um­sókn Fjar­skipta ehf um fram­kvæmda­leyfi til upp­setn­ing­ar á fjar­skipta­bún­aði á Úlfars­felli sam­kvæmt með­fylgj­andi gögn­um.</SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>&nbsp;

                              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ósk­ar&nbsp;eft­ir sam­starfi við Reykja­vík­ur­borg&nbsp;um skipu­lag hugs­an­legra&nbsp;fjar­skipta­mann­virkja á Úlfars­felli, sam­an­ber af­greiðslu máls nr. 201006165.</SPAN></SPAN>

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00