30. mars 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
. Samþykkt að taka á dagskrá erindi nr. 201009094 kosning í nefndir.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1021201103016F
<DIV sab="6945">
<DIV sab="6946">Fundargerð 1021. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 555. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.1.1. Erindi Hrafns Pálssonar varðandi landspildu í Skógarbringum 201102287
Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1021. fundar bæjarráðs, um heimild til kaupa á landspildu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.2. Erindi Norræna félagsins varðandi sumarstörf fyrir Nordjobb sumarið 2011 201102328
Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1021. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar og afgreiðslu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.3. Erindi Alþingis, óskað umsagnar um þingsályktunartillögu vegna fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf 201102345
Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1021. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Erindi Umboðsmanns Barna varðandi niðurskurð sem bitnar á börnum 201103058
Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1021. fundar bæjarráðs, um að senda erindið til nefnda, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Erindi Félags tónlistarskólakennara varðandi mótmælafundar "Samstaða um framhald tónlistarskólanna". 201103095
Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1021. fundar bæjarráðs,um að vísa erindinu til fræðslunefndar til upplýsinga, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.6. Afskriftir viðskiptakrafna 201103097
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HP, BH, HS, HSv, KT og JS.</DIV><DIV><BR>Íbúahreyfingin leggur til að allar upplýsingar um afskrifaðar skuldir lögaðila verði birtar opinberlega ásamt ástæðum fyrir því hvers vegna ekki sé talið mögulegt að innheimta kröfuna. Einnig, að allar upplýsingar um afskrifaðar skuldir einstaklinga þar sem félagslegar aðstæður eru ekki ástæða afskrifta séu birtar opinberlega.<BR>Þá leggur Íbúahreyfingin til að fjöldi einstaklinga og heildarupphæð krafna þeirra sem fá niðurfelldar kröfur vegna félagslegra aðstæðna verði birt opinberlega ásamt helstu félagslegum ástæðum sem valda því að afskrifa þarf kröfurnar. Að því gefnu að birtingin brjóti ekki í bága við lög.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason, bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga um málsmeðferð kom fram frá bæjarfulltrúa Hafsteini Pálssyni þess efnis að óskað verði eftir umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs um tillöguna og að umsögnin fari síðan til bæjarráðs.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillagan um málsmeðferð borin upp og samþykkt með sex atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1021. fundar bæjarráðs, um heimild til fjármálastjóra til afskrifta viðskiptakrafna, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. </DIV></DIV></DIV></DIV>
1.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn tillögu til þingsályktunar um uppbyggingu Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi 201103115
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1021. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1022201103023F
Fundargerð 1022. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 555. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Vegagerðarinnar varðandi héraðsvegi í Mosfellsbæ 201002199
Áður á dagskrá 1018. fundar bæjaráðs þar sem ákveðið var að rita Vegagerðinni bréf. Hjálagt er til kynningar svar Vegagerðarinnar ásamt tillögum um framhald málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 1022. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.2. Stígur meðfram Vesturlandsvegi 201102165
Svar Vegagerðarinnar vegna stígs meðfram Vesturlandsvegi til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 1022. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
2.3. Ný Skipulagslög og lög um mannvirki í stað Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 201101093
Lagt er fram minnisblað varðandi breytingu á samþykkt um skipulagsnefnd ásamt með tillögu að breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1022. fundar bæjarráðs, um að vísa málefninu til umræðu í bæjarstjórn, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.4. Samþykktir varðandi niðurgreiðslur 201102170
Áður á dagskrá 1018. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögnin hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, BH, HSv og HS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fyrir lá tillaga um breytingu á fyrirliggjandi tillögum um breytingu á samþykkt um niðurgreiðslur þess efnis að textinn, annað eða báðir foreldrar séu í námi, komi í stað textans, að báðir foreldrar séu í námi. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Fram kom breytingartillaga á fyrirliggjandi tillögu þess efnis að tillögunni verði vísað til fjárhagsáætlunar 2012. Tillagan samþykkt með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun S-lista Samfylkingar vegna samþykkta varðandi niðurgreiðslur.<BR>Vegna þeirra aðstæðna sem eru í þjóðfélaginu í dag tel ég mikilvægt að styðja eins og kostur er við þá sem vilja leita sér menntunar. </DIV><DIV>Það er því miður að ekki sé vilji hjá meirihlutanum til þess.<BR>Jónas Sigurðsson.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun V- og D lista.<BR>Aðstæður í samfélaginu kalla á aukna forgangsröðun í verkefnum sveitarfélaga. Vinnu við fjárhagsáætlun er nýlokið og við þá vinnu þurfti að lækka útgjöld á ýmsum sviðum og hafa fæstir farið varhluta af því.<BR>Umrædd tillaga felur ekki sjálfkrafa í sér að þeir sem mest þurfa á aðstoðinni að halda, hljóti hana. Auk þess er rétt að geta þess að sveitarfélög sem áður veittu niðurgreiðslur með þessum hætti hafa horfið frá því fyrirkomulagi að undanförnu. Af þessum ástæðum telja fulltrúar meirihlutans rétt að vísa tillögunni til fjárhagsáætlunargerðar fyrir næsta ár.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Drög að breytingum á samþykktum um niðurgreiðslur eins og þær voru lagðar fram á 1018. fundi bæjarráðs samþykktar með sex atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.5. Samningur við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar um skógrækt og uppgræðslu á Langahrygg 201102113
Umsögn umhverfisnefndar um drög að samningi við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar um skógrækt og uppgræðslu:
Samþykkt með fjórum atkvæðum að gera ekki athugasemdir við fyrirliggjandi samning.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1022. fundar bæjarráðs, um heimild til að ganga til samnings, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.6. Samningur við Hestamannafélagið Hörð um uppgræðslu á Langahrygg 201102114
Umsögn umhverfisnefndar um drög að samningi við Hestamannafélagið Hörð um uppgræðslu á Langahrygg:
Samþykkt með fjórum atkvæðum að gera ekki athugasemdir við fyrirliggjandi samning.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 1022. fundar bæjarráðs, um heimild til að ganga til samnings, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
2.7. Vegna heimgreiðslu til fjölburaforeldra 201103258
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 1022. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 172201103021F
<DIV sab="13440">
<DIV sab="13441">
<DIV sab="13442">Fundargerð 172. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 555. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.3.1. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk vegna 2011 201011153
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>
<DIV>Afgreiðsla 172. fundar fjölskyldunefndar, um styrkveitingu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>3.2. Erindi Sjónarhóls vegna styrks 2011 201011120
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 172. fundar fjölskyldunefndar, um styrkveitingu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.3. Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk 2011 201011012
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 172. fundar fjölskyldunefndar, um styrkveitingu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.4. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 2011 201101402
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 172. fundar fjölskyldunefndar, um styrkveitingu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.5. Tilraunaverkefni vegna útkalla vegna heimilisófriðar/ofbeldis 201102290
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV sab="8925"><DIV sab="8926"><DIV sab="8927"><DIV sab="8928">Til máls tók: HS.</DIV><DIV sab="8929">Afgreiðsla 172. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3.6. Aðkoma að starfsemi RBF 201102278
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 172. fundar fjölskyldunefndar, um að ekki sé hægt að verða við erindinu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.7. Umsókn í forvarnarsjóð - Félagsmiðstöðin Ból 201103141
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 172. fundar fjölskyldunefndar, um styrkveitingu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.8. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum 201102016
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 172. fundar fjölskyldunefndar, um að ekki sé gerð athugasemd við þingsályktunina, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.9. Mótun jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar 2011 201102209
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV sab="9299"><DIV sab="9300"><DIV sab="9301">Afgreiðsla 172. fundar fjölskyldunefndar, um að hefja endurskoðun jafnréttisstefnu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
3.10. Verkáætlun jafnréttismála 2011 201011046
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 172. fundar fjölskyldunefndar, um samþykki á verkáætlun jafnréttismála 2011, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 251201103022F
<DIV>Fundargerð 251. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 555. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
4.1. PISA könnun 2009 niðurstöður 201102210
Lagðar fram umbótaáætlanir og mat á fyrri áætlunum. Undir þessum lið mæta skólastjórnendur ásamt fulltrúum kennara.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV sab="9579">
<DIV sab="9580">
<DIV sab="9581">
<DIV sab="9582">Til máls tóku: BH, JS, HP og JJB.</DIV>
<DIV sab="9583">Afgreiðsla 251. fundar fræðslunefndar, varðandi erindið, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>4.2. Skóladagatal 2011-2012 201102220
Lagt fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 251. fundar fræðslunefndar, um að staðfest verði framlögð skóladagatöl, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
4.3. Fyrirkomulag v. 5 ára leikskólabarna næsta skólaár 201103273
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HP. HS og BH.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 251. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.4. Endurskoðun á stefnumörkun um sérkennslu í Mosfellsbæ 201103249
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 251. fundar fræðslunefndar, um skipan vinnuhópa um endurskoðun á stefnu í sérkennslu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
4.5. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 251. fundar fræðslunefndar, á minnisblaði til skipulagsnefndar, lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar. með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 152201103013F
<DIV>Fundargerð 152. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 555. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
5.1. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 152. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um ánægju með drög að nýju aðalskipulagi, lögð fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.2. Erindi Ungmennafélags íslands varðandi 1. landsmót UMFÍ 50 201102243
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 152. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um að ekki sé hægt að svo stöddu að bregðast við erindinu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.3. Erindi Ungmennafélags Íslands varðandi 16. og 17. Unglingalandsmót UMFÍ 2013 og 2014 201102135
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 152. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um að ekki sé hægt að svo stöddu að bregðast við erindinu, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.4. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2010 201102269
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 152. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.5. Um gervigrasvöll 201103179
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 152. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi gervigrasvöll, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
5.6. Sumarstörf 2011 201103127
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið kynnt á 152. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.7. Styrkir til efnilegra ungmenna - 2011 201103180
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið kynnt á 152. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 157201103014F
<DIV sab="15368">
<DIV sab="15369">
<DIV sab="15370">Fundargerð 157. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 555. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.6.1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2010 201102269
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 157. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.2. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 157. fundi menningarmálanefndar. Frestað á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.3. Umsóknir - fjárveiting til lista og menningarmála 2011 201102097
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JS, KT, JJB og HSv.</DIV><DIV>Afgreiðsla 157. fundar menningarmálanefndar, varðandi ákvörðun um úthlutun menningarstyrkja árið 2011, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
7. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 158201103025F
<DIV>Fundargerð 158. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 555. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
7.1. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV sab="11352">
<DIV sab="11353">Fjallað um erindið á 158. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 297201103020F
<DIV>Fundargerð 297. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 555. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
8.1. Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi 201006234
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 295. fundi. Lögð
fram drög að svari við athugasemd. Frestað á 296. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV sab="11538">
<DIV sab="11539">Afgreiðsla 297. fundar skipulagsnefndar, varðandi samþykkt á svörum við athugasemdum o.fl., staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>8.2. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Drög að endurskoðuðu aðalskipulagi voru send nefndum og sviðum Mosfellsbæjar til umsagnar í byrjun desember s.l. Lagðar fram bókanir og umsagnir sem borist hafa frá fjölskyldunefnd, menningarmálanefnd, íþrótta- og tómstundanefnd og umhverfisnefnd, auk minnisblaðs frá framkvæmdastjóra fræðslusviðs og athugasemda tveggja nefndarmanna í umhverfisnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Fjallað var um erindið á 297. fundar skipulagsnefndar. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.3. Brekkuland 6 - leyfi fyrir sólstofu 201103007
Sigurður Andrésson Brekkulandi 6 Mosfellsbæ spyr 1. mars 2011 hvort leyft verði að byggja ca. 14 m2 sólstofu úr timbri og gleri við vesturhlið hússins nr. 6 við Brekkuland skv. framlögðum gögnum. Frestað á 296. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 297. fundar skipulagsnefndar, varðandi grenndarkynningu o.fl., staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
8.4. Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8 varðandi breytingu á lóðamörkum 201102225
Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8, sem óska eftir því að lóðir þeirra verði stækkaðar/lengdar til samræmis við lóðir númer 10 og 12, á kostnað óbyggðrar byggingarlóðar, Aðaltúns 2-4. Bæjarráð vísaði erindinu 24.02.2011 til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 297. fundar skipulagsnefndar, á umsögn til bæjarráðs, lögð fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.5. Ábendingar um umferðarhraða í Aðaltúni 201103276
Lagðar fram ábendingar og kvartanir sem borist hafa frá íbúum í Hlíðartúnshverfi um gegnumakstur stórra ökutækja og hraðakstur um nýja tengingu Aðaltúns og Flugumýrar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 297. fundar skipulagsnefndar, varðandi öryggisráðstafanir, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
8.6. Hjallahlíð 19b, byggingaleyfi fyrir sólstofu á 1.hæð 201103236
Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar til erindis Björns Júlíussonar, sem sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr timbri og gleri undir svölum við suðurhlið hússins nr 19 B við Hjallahlíð í samræmi við framlögð gögn, 9,8 m2 / 26,0 m3 að stærð. Sólstofan fer út fyrir byggingarreit deiliskipulags.
Með erindinu fylgir skriflegt samþykki allra eigenda í húsinu.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 297. fundar skipulagsnefndar, varðandi byggingarleyfi á grundvelli 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8.7. Æsustaðavegur 6, ósk um breytingar á deiliskipulagi 201103286
Erindi Gísla Gestssonar 15. mars 2011 f.h. Kot-ylræktar ehf, þar sem hann í framhaldi af bókun nefndarinnar á 296. fundi óskar eftir að nefndin skoði málið að nýju m.t.t. hugsanlegra breytinga á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 297. fundar skipulagsnefndar, um að fela embættismönnum skoðun málsins, staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 123201103017F
<DIV>Fundargerð 123. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 555. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
9.1. Samningur við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar um skógrækt og uppgræðslu á Langahrygg 201102113
Drög að samningi við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar um skógrækt og uppgræðslu vísað til umhverfisnefndar frá bæjarráði til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV sab="12280">
<DIV sab="12281">Afgreiðsla 123. fundar umhverfisnefndar staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>9.2. Samningur við Hestamannafélagið Hörð um uppgræðslu á Langahrygg 201102114
Drög að samningi við hestamannafélagið Hörð um uppgræðslu á Langahrygg vísað til umhverfisnefndar frá bæjarráði til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 123. fundar umhverfisnefndar staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
9.3. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2009-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins.
Drög að umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar og afgreiðslu.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HSv, BH, JJB, KT, HS og HP.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun S- og M lista vegna málsmeðferðar við umsögn um drög að endurskoðuðu aðalskipulagi.<BR>Gera verður alvarlegar athugasemdir við málsmeðferð meirihluta umhverfisnefndar á athugasemdum minnihluta S og M lista við drög að endurskoðuðu aðalskipulagi. Ljóst er að bæði er um að ræða freklegan yfirgang gagnvart minnihlutanum og viljaleysi til þess að sem flest sjónarmið og ábendingar berist skipulagsnefnd í vinnu hennar við endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar. Einnig er ljóst að skýra þarf betur fyrir meirihluta nefndarinnar verkefni og starfssvið nefndarinnar samkvæmt samþykktum fyrir nefndina.</DIV><DIV>Jónas Sigurðsson<BR>Jón Jósef Bjarnason</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun V- og D lista.</DIV><DIV>Við lýsum furðu okkar á framkominni bókun S og M lista og þeim orðum sem fallið hafa á fundinum. Ljóst er að til umfjöllunar er í skipulagsnefnd bæði álit meirihluta og minnihluta umhverfisnefndar. Mun skipulagsnefnd fjalla um allar athugasemdir sem fram koma varðandi endurskoðun aðalskipulags. Því er ekki rétt að halda því fram að fulltrúar minnihlutans hafi ekki haft tækifæri á að koma athugasemdum sínum á framfæri.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV>Rétt er að formaður umhverfisnefndar hafnaði efnislegri umfjöllun á tillögum M og S lista og reyndi að koma í veg fyrir að þær færu áfram til skipulags- og byggingarnefndar. Það var ekki fyrr en starfsmaður nefndarinnar hafði samband daginn eftir að umsögninni var komið til skipulags- og byggingarnefndar. </DIV><DIV>Þetta eru í hæsta máta óeðlileg vinnubrögð.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun V- og D lista.<BR>Hér er röng frásögn af því sem fram fór á fundi umhverfisnefndar þar umsagnir minnihluta voru sendar fundarmönnum fyrir fundinn og ræddar í þaula á fundinum. <BR>Meirihluti nefndarinnar hafði aldrei hug á að koma í veg fyrir að álit minnihlutans færi til skipulagsnefndar.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 123. fundar umhverfisnefndar, um afgreiðslu á umsögn nefndarinnar til skipulagsnefndar, lögð fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.4. Staðardagskrá 21 - endurskoðun aðgerðaráætlunar 2009 200910637
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2011 lögð fram til frekari úrvinnslu og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 123. fundar umhverfisnefndar staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
9.5. Hugmyndir um fólkvang á Mosfellsheiði 201103174
Hugmyndir að gerð fólkvangs á Mosfellsheiði lagðar fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: KT.</DIV><DIV>Erindið lagt fram til kynninga á 123. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
9.6. Mengunarmælingar í Köldukvísl og Suðurá í Mosfellsdal 201103215
Minnisblað vegna mögulegrar mengunar í ám í Mosfellsdal lagt fram
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: BH.</DIV><DIV>Afgreiðsla 123. fundar umhverfisnefndar staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
9.7. Svæði fyrir lausa hunda í Mosfellsbæ 201005206
Niðurstaða könnunar um þörf á sérstöku svæði fyrir lausa hunda lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram til kynningar á 123. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
10. Fundargerð 99. fundar SHS201103363
Fundargerð 99. fundar SHS lögð fram á 555. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 311. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201103366
Fundargerð 311. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 555. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
12. Endurskoðun á samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Mosfellsbæjar200911371
Bæjarráð samþykkti á 1022. fundi sínum að vísa tillögu um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Liður í aðlögun að nýjum skipulagslögum og nýjum lögum um mannvirki. Tillögum um breytingu lúta að því að fella út Viðauka I og breyta Viðauka II.
Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa endurskoðun á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköpum bæjarstjórnar til annarrar og síðari umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.
13. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar201103367
Bæjarráð samþykkti á 1022. fundi sínum að vísa tillögu að drögum um nýja samþykkt fyrir skipulagsnefnd Mosfellsbæjar til fyrri umræðu í bæjarstjórnar. Liður í aðlögun að nýjum skipulagslögum og nýjum lögum um mannvirki.
Til máls tóku: BH og JS.
Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa drögum að samþykkt fyrir skipulagsnefndina, til skipulagsnefndar, til umsagnar á milli funda.
14. Kosning í nefndir, Íbúahreyfingin201009094
Eftirfarandi tilnefningar um breytingu á skipan í nefndir koma fram.
<BR>Fræðslunefnd.<BR>Sætaskipti verði í nefndinni af hálfu Íbúahreyfingarinnar þannig að, <BR>Sæunn Þorsteinsdóttir sem nú er varamaður verði aðalmaður<BR>og Kristín I. Pálsdóttir sem nú er aðalmaður verði varamaður.<BR>
Íþrótta- og tómstundanefnd.<BR>Sætaskipti verði í nefndinni af hálfu Íbúahreyfingarinnar þannig að, <BR>Richard Már Jónsson sem nú er varamaður verði aðalmaður<BR>og Ólöf Sivertsen sem nú er aðalmaður verði varamaður.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og voru ofangreindar tilnefningar samþykktar samhljóða.