Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. febrúar 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1059201201011F

    Fund­ar­gerð 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar varð­andi hér­aðs­vegi í Mos­fells­bæ 201002199

      Áður á dagskrá 1022. fund­ar bæj­ar­ráðs. Kynnt er bréf Vega­gerð­ar­inn­ar dags. 13.1.2012 þar sem fall­ist er á skiln­ing og kröf­ur Mos­fells­bæj­ar varð­andi hér­aðs­vegi í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið var langt fram á&nbsp;1059. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.2. Beiðni um skil á lóð­inni Litlikriki 37 201109369

      Áður á dagskrá 1048. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var fal­ið að ræða við bréf­rit­ara. Greint verð­ur frá við­ræð­um við bréf­rit­ara. Eng­in ný gögn lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila stjórn­sýslu­sviði að semja um að taka lóð­ina til baka,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi íbúa í Að­al­túni 6 og 8 varð­andi breyt­ingu á lóða­mörk­um 201102225

      Áður á dagskrá 1031. fund­ar bæj­ar­ráðs, þá vísað til skipu­lags­nefnd­ar til með­ferð­ar. Deili­skipu­lags­breyt­ing sem ger­ir ráð fyr­ir stækk­un lóð­anna nr. 6 og 8 við Að­altún var sam­þykkt í bæj­ar­stjórn 23. nóv­em­ber s.l. Ganga þarf form­lega frá stækk­un lóð­anna til sam­ræm­is við skipu­lag­ið. Eng­in ný gögn lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að ganga frá sam­komu­lagi um stækk­un lóð­anna,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Um­sagn­ar­beiðni um drög að skipu­lags­reglu­gerð 201111068

      Áður á dagskrá 1051. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn nefnd­ar­inn­ar sem unn­in var af skipu­lags­full­trúa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs, að senda um­hverf­is­ráðu­neyt­inu um­sögn&nbsp;Mos­fells­bæj­ar,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Sam­starfs­samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga við Rann­Ung um rann­sókn­ar­verk­efni í leik­skól­um 201112003

      Sam­starfs­samn­ing­ur Rann­Ung við Garða­bæ, Hafn­ar­fjörð, Kópa­vog, Mos­fells­bæ og Seltjarn­ar­ness um rann­sókn­ar­verk­efni í leik­skól­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila fræðslu­sviði að ganga frá sam­starfs­samn­ingn­um af hálfu Mos­fells­bæj­ar,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Sam­þykkt 47. sam­bands­þings UMFÍ 201201244

      Sam­þykkt 47. sam­bands­þings UMFÍ varð­andi gist­ingu íþrótta­fólks í hús­næði á veg­um sveit­ar­fé­lag­anna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var langt fram á&nbsp;1059. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.7. Er­indi Um­ferð­ar­stofu varð­andi hálku­varn­ir og snjó­hreins­un 201201246

      Er­indi Um­ferð­ar­stofu varð­andi hálku­varn­ir og snjó­hreins­un til þess að tryggja ör­yggi veg­far­enda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.8. Verk­fer­ill vegna deili­skipu­lags­gerð­ar 201201249

      Vísað er til minn­is­blaðs fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um mál­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs, að taka upp verk­ferli vegna deili­skipu­lags­gerð­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.9. Er­indi Banda­lags ís­lenskra skáta varð­andi styrk. 201201367

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs, að&nbsp;vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til um­sagn­ar og af­greiðslu,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.10. Er­indi lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi um­sögn um tíma­bund­ið áfeng­is­beit­inga­leyfi UMFA. 201201368

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera ekki at­huga­semd við tíma­bund­ið áfeng­isveit­inga­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.11. Fimm ára rekstaráætlun Sorpu bs. 2013-2017 201201386

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var langt fram á&nbsp;1059. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.12. Til­nefn­ing­ar til íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2011 201111242

      Vísað er til minn­is­blaðs fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs um mál­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs, að veita pen­inga­verð­laun sam­hliða titl­in­um,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.13. Er­indi UMFA varð­andi að­stöðu­mál Aft­ur­eld­ing­ar 201108052

      Á fund­in­um verða kynnt­ir val­kost­ir í stöð­unni.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, HS, BH, HP, KT og HBA.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in ít­rek­ar ámæl­is­verð og ólýð­ræð­is­leg vinnu­brögð bæj­ar­stjóra og formanns bæj­ar­ráðs í þessu máli.</DIV&gt;<DIV&gt;Skýrsla sem bæj­ar­stjóri pant­aði hjá Capacent og kostaði hálfa millj­ón króna var með öllu ónauð­syn­leg og það hefði kom­ið strax fram ef mál­ið hefði ver­ið bor­ið und­ir bæj­ar­ráð. Það er mat Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að skýrsl­an hafi ver­ið pönt­uð í póli­tísk­um til­gangi, enda hef­ur hún eng­in áhrif á ákvörð­un í mál­inu.</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in krefst þess að far­ið sé eft­ir lýð­ræð­is­leg­um leik­regl­um. Íbúa­hreyf­ing­in krefst þess að fá að kynna sér efni bæj­ar­ráðs­funda fyr­ir bæj­ar­ráðs­fundi líkt og kverð­ið er á um í sam­þykkt­um Mos­fells­bæj­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista.</DIV&gt;<DIV&gt;Líkt og bæj­ar­ráðs­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hef­ur ver­ið upp­lýst­ur um komu fram hug­mynd­ir um&nbsp;bygg­ingu nýs húss við Varmá í lok árs 2011. Strax var haf­ist handa við að skoða þenn­an nýja kost og bera sam­an við þann sem hafði ver­ið til skoð­un­ar. Um er að ræða fjár­fest­ingu upp á ann­að hundrað millj­ón­ir króna og því nauð­syn­legt að gera fjár­hags­lega grein­ingu á þess­um val­kost­um. Að gera það ekki hefði ver­ið óá­byrg með­ferð al­manna­fjár. <BR&gt;Eðli­leg vinnu­brögð emb­ætt­is­manna hafa ver­ið við­höfð í mál­inu og fyr­ir vik­ið liggja fyr­ir ít­ar­leg og góð&nbsp;gögn fyr­ir lýð­ræð­is­lega kjörna full­trúa til að taka af­stöðu í mál­inu, sem er enn í vinnslu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1060201201018F

      Fund­ar­gerð 1060. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi UMFA varð­andi að­stöðu­mál Aft­ur­eld­ing­ar 201108052

        Síð­ast á dagskrá 1059. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem kynnt­ir voru val­kost­irn­ir Reykjalund­ur og ný­bygg­ing. Þar var er­ind­inu jafn­framt vísað til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar. Er­ind­ið er aft­ur á dagskrá þessa fund­ar ásamt fylgigögn­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1060. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar svo og að óska eft­ir af­stöðu UMFA til fyr­ir­liggj­andi val­kosta,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.2. Reið­nám­skeið fyr­ir börn og ung­menni með ein­hvers­kon­ar fötlun 201110300

        Áður á dagskrá 1050. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1060. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að svara bréf­rit­ara í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi um­sögn,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar 201111200

        Áður á dagskrá 1054. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1060. fund­ar bæj­ar­ráðs, að senda Al­þingi fyr­ir­liggj­andi um­sögn,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Styrk­umsókn Icef­it­n­ess varð­andi Skóla­hreysti 2012 201201428

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1060. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Beiðni FMOS til Strætó Bs. um bið­stöð stræt­is­vegna við nýja stað­setn­ingu fram­halds­skól­ans 201201456

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var langt fram á&nbsp;1060. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.6. Mál­þing um efl­ingu sveit­ar­stjórn­arstigs­ins 201201491

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1060. fund­ar bæj­ar­ráðs, að formað­ur bæj­ar­ráðs sæki mál­þing­ið,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.7. Er­indi stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­bog­ar­svæð­is­ins varð­andi opn­un skíða­svæð­is í Skála­felli 201201511

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1060. fund­ar bæj­ar­ráðs, að&nbsp;sam­þykkja við­bótar­fram­lag til að opna mengi skíða­svæð­ið í Skála­felli,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 188201201012F

        Fund­ar­gerð 188. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Barna­vernd, árs­fjórð­ungs­skýrsl­ur 201103425

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;188. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Fé­lags­þjón­usta, árs­fjórð­ungs­leg yf­ir­lit 201110294

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;188. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Beiðni um fjár­stuðn­ing við for­varn­ar­starf SAM­AN-hóps­ins á ár­inu 2012 201201387

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 188. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til af­greiðslu styrk­beiðna 2012,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.4. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar 201111200

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 188. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar varð­andi af­greiðslu á um­sögn til bæj­ar­ráðs&nbsp;lögð fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.5. Kostn­að­ar­skipt­in sveit­ar­fé­laga vegna þjón­ustu við fatlað fólk, vinnu­regl­ur 201201419

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 188. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, varð­andi til­lögu að vinnu­regl­um um kostn­að­ar­skipt­ingu sbr. drög III,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 263201201014F

          Fund­ar­gerð 263. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Dag­setn­ing­ar sam­ræmdra könn­un­ar­prófa í 4., 7. og 10.bekk 2012 201201410

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;263. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Mötu­neyt­is­mál - frír hafra­graut­ur 201201411

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HP, HBA, HS og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 263. fund­ar fræðslu­nefnd­ar varð­andi af­greiðslu á um­sögn til bæj­ar­ráðs&nbsp;lögð fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Frí­stunda­fjör haust 2011 201201037

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 263. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, að vísa upp­lýs­ing­um um frí­stunda­fjör til&nbsp;íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.4. Sam­starfs­samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga við Rann­Ung um rann­sókn­ar­verk­efni í leik­skól­um 201112003

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;263. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.5. Leik­skóla­deild Varmár­skóla 201201220

            Lagt fram til kynn­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;263. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.6. Sam­an­tekt um fram­kvæmd á nið­ur­greiðslu vist­un­ar­gjalda 201201438

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;263. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 157201201017F

            Fund­ar­gerð 157. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Ósk um styrk vegna þát­töku á Olymp­íu­leik­um ung­linga 201201113

              Bréf hef­ur borist með ósk um styrk og verð­ur á fund­argátt á morg­unn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 157. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til skrif­stofu menn­ing­ar­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.2. Til­lög­ur af 47. sam­bands­þingi UMFÍ til sveit­ar­fé­laga 201112021

              Bæj­ar­ráð send­ir er­indi UMFÍ til nefnd­ar­inn­ar til upp­lýs­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;157. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.3. Sam­sam­st­arf við ÍSÍ um af­reks­fólk úr Mos­fells­bæ 201201487

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, HP, HS og JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 157. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um hug­mynd­ir og for­send­ur fyr­ir sam­starfi við ÍSÍ m.m.,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.4. Frí­stunda­fjör haust 2011 201201037

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH og&nbsp;HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;157. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.5. Til­nefn­ing­ar til íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2011 201111242

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 157. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar,&nbsp;varð­andi til­lögu um pen­inga­verð­laun,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar flyt­ur íþrót­ta­karli Kristjáni Þór Ein­ars­syni&nbsp;og íþrótta­konu Telmu Rut Frí­manns­dótt­ur&nbsp;Mos­fells­bæj­ar 2011 inni­leg­ar ham­ingjuósk­ir&nbsp;með titil­inn og ósk­ar þeim velfarn­að­ar í fram­tíð­inni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.6. Er­indi UMFA varð­andi að­stöðu­mál Aft­ur­eld­ing­ar 201108052

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;157. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 313201201015F

              Fund­ar­gerð 313. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Bratta­hlíð, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða á par­húsa­lóð­um 200911071

                Lagt fram bréf skipu­lags­full­trúa dags. 12.01.2012 til Lóð­ar­hafa við Bröttu­hlíð, Helga Rún­ars Rafns­son­ar, þar sem hon­um er til­kynnt að breyt­ing á deili­skipu­lagi við Bröttu­hlíð hafi ekki tek­ið gildi, en hún var sam­þykkt í bæj­ar­ráði 8. júlí 2010 með þeim fyr­ir­vara að að ganga þyrfti frá sam­komu­lagi milli lóð­ar­hafa og Mos­fells­bæj­ar varð­andi gjöld áður en gild­istaka gæti far­ið fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið með skýr­ing­um í bók­un&nbsp;lagt fram á&nbsp;313. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.2. Grund við Varmá, lnr. 125419 - deili­skipu­lag 200601077

                Lagt fram bréf skipu­lags­full­trúa til eig­anda Grund­ar­lands, Þór­unn­ar Kjart­ans­dótt­ur, þar sem til­kynnt er að deili­skipu­lag Grund­ar sem af­greitt var í skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd 15. sept­em­ber 2009 hafi ekki tek­ið gildi, en af­greiðsl­an fól í sér að nefnd­in lagði til að skipu­lag­ið yrði sam­þykkt þeg­ar fyr­ir lægi sam­komulag við land­eig­end­ur.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið með skýr­ing­um í bók­un lagt fram á&nbsp;313. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.3. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                Lagt fram minn­is­blað Lex lög­manns­stofu dags. 18.01.2012 um skyld­ur sveit­ar­fé­lags til gatna­gerð­ar og frá­veitu í þétt­býli og tengd mál­efni.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið með skýr­ing­um í bók­un&nbsp;lagt fram á&nbsp;313. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.4. Ár­vang­ur 123614 og spilda 215571 úr Varmalandi, ósk um deili­skipu­lag 201101157

                Tek­ið fyr­ir bréf frá Höllu Fróða­dótt­ur dags. 9.01.2012 þar sem ít­rek­uð er ósk um heim­ild til að deili­skipu­leggja tvær lóð­ir í Mos­fells­dal.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 313. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fela emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.5. Æs­ustaða­veg­ur 6, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201103286

                Lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur heild­ar­upp­drátt­ur að deili­skipu­lagi Lauga­bólslands, þar sem færð­ar eru inn áður gerð­ar breyt­ing­ar og gerð til­laga að breyt­ing­um á skil­mála­ákvæð­um um stærð húsa o.fl.
                Ath: Upp­drátt­ur­inn er vænt­an­leg­ur á fund­argátt á mánu­dag.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 313. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að kynna ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir stjórn íbúa­sam­tak­anna Víg­hóls,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.6. Braut, Mos­fells­dal, ósk um aukna há­marks­stærð húss. 201201443

                Er­indi Björg­vins Snæ­björns­son­ar arki­tekts f.h. lóð­ar­eig­anda, dags. 15.01.2012, þar sem óskað er eft­ir að leyfð há­marks­stærð húss, sem er skv. deili­skipu­lagi 250 m2, verði aukin í 320 m2.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 313. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að aug­lýsa um­beðna breyt­ingu á deili­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.7. Ósk um að setja nið­ur fær­an­legt hús á land­spildu á Bola­völl­um nr. 125415 201201453

                Inga Þ. Har­alds­dótt­ir ósk­ar 19. janú­ar eft­ir því að fá að setja nið­ur 60 m2 fær­an­legt hús á Bola­völl­um vest­an Skamma­dals­veg­ar, landnr. 125415.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 313. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að synja um­sókn­inni,&nbsp;sam­þykkt á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.8. Um­ferðarör­yggi í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar 201201455

                Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu dags. 20.01.2012 um um­ferð og um­ferð­ar­hraða í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað&nbsp;á&nbsp;313. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 205201201016F

                Fund­ar­gerð 205. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Kvísl­artunga 4, breyt­ing inn­an­húss og utan, 201111213

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla&nbsp;&nbsp;205. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Við­bygg­ing til vest­urs og innskot.Breyt­ing á þaki yfir bíl­skúr 201201458

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 205. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 320. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201201426

                  Fund­ar­gerð 320. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 321. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201201494

                    Til máls tóku: HSv, BH og&nbsp;JJB.

                    &nbsp;

                    Bæj­ar­stjórn&nbsp;Mos­fells­bæj­ar&nbsp;hvet­ur önn­ur að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög til þess, líkt og Mos­fells­bær hef­ur þeg­ar gert, að sam­þykkja aukafram­lög til skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þann­ig að opna megi skíða­svæð­ið í Skála­felli.

                    &nbsp;

                    Fund­ar­gerð 321. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 7. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga og Fé­lags skip­stjórn­ar­manna201201431

                      Fund­ar­gerð 7. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og Fé­lags skip­stjórn­ar­manna&nbsp;lögð fram á 573. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30