1. febrúar 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Karl Tómasson 1. varaforseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1059201201011F
Fundargerð 1059. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 573. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Vegagerðarinnar varðandi héraðsvegi í Mosfellsbæ 201002199
Áður á dagskrá 1022. fundar bæjarráðs. Kynnt er bréf Vegagerðarinnar dags. 13.1.2012 þar sem fallist er á skilning og kröfur Mosfellsbæjar varðandi héraðsvegi í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var langt fram á 1059. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.2. Beiðni um skil á lóðinni Litlikriki 37 201109369
Áður á dagskrá 1048. fundar bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs var falið að ræða við bréfritara. Greint verður frá viðræðum við bréfritara. Engin ný gögn lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að heimila stjórnsýslusviði að semja um að taka lóðina til baka, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.3. Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8 varðandi breytingu á lóðamörkum 201102225
Áður á dagskrá 1031. fundar bæjarráðs, þá vísað til skipulagsnefndar til meðferðar. Deiliskipulagsbreyting sem gerir ráð fyrir stækkun lóðanna nr. 6 og 8 við Aðaltún var samþykkt í bæjarstjórn 23. nóvember s.l. Ganga þarf formlega frá stækkun lóðanna til samræmis við skipulagið. Engin ný gögn lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að ganga frá samkomulagi um stækkun lóðanna, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Umsagnarbeiðni um drög að skipulagsreglugerð 201111068
Áður á dagskrá 1051. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar skipulagsnefndar. Hjálögð er umsögn nefndarinnar sem unnin var af skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að senda umhverfisráðuneytinu umsögn Mosfellsbæjar, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Samstarfssamningur sveitarfélaga við RannUng um rannsóknarverkefni í leikskólum 201112003
Samstarfssamningur RannUng við Garðabæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Mosfellsbæ og Seltjarnarness um rannsóknarverkefni í leikskólum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að heimila fræðslusviði að ganga frá samstarfssamningnum af hálfu Mosfellsbæjar, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.6. Samþykkt 47. sambandsþings UMFÍ 201201244
Samþykkt 47. sambandsþings UMFÍ varðandi gistingu íþróttafólks í húsnæði á vegum sveitarfélaganna.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var langt fram á 1059. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
1.7. Erindi Umferðarstofu varðandi hálkuvarnir og snjóhreinsun 201201246
Erindi Umferðarstofu varðandi hálkuvarnir og snjóhreinsun til þess að tryggja öryggi vegfarenda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar umhverfissviðs, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.8. Verkferill vegna deiliskipulagsgerðar 201201249
Vísað er til minnisblaðs framkvæmdastjóra umhverfissviðs um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að taka upp verkferli vegna deiliskipulagsgerðar o.fl., samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.9. Erindi Bandalags íslenskra skáta varðandi styrk. 201201367
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til bæjarstjóra til umsagnar og afgreiðslu, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.10. Erindi lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins varðandi umsögn um tímabundið áfengisbeitingaleyfi UMFA. 201201368
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að gera ekki athugasemd við tímabundið áfengisveitingaleyfi, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.11. Fimm ára rekstaráætlun Sorpu bs. 2013-2017 201201386
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var langt fram á 1059. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
1.12. Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2011 201111242
Vísað er til minnisblaðs framkvæmdastjóra menningarsviðs um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að veita peningaverðlaun samhliða titlinum, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.13. Erindi UMFA varðandi aðstöðumál Aftureldingar 201108052
Á fundinum verða kynntir valkostir í stöðunni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, HS, BH, HP, KT og HBA. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin ítrekar ámælisverð og ólýðræðisleg vinnubrögð bæjarstjóra og formanns bæjarráðs í þessu máli.</DIV><DIV>Skýrsla sem bæjarstjóri pantaði hjá Capacent og kostaði hálfa milljón króna var með öllu ónauðsynleg og það hefði komið strax fram ef málið hefði verið borið undir bæjarráð. Það er mat Íbúahreyfingarinnar að skýrslan hafi verið pöntuð í pólitískum tilgangi, enda hefur hún engin áhrif á ákvörðun í málinu.</DIV><DIV>Íbúahreyfingin krefst þess að farið sé eftir lýðræðislegum leikreglum. Íbúahreyfingin krefst þess að fá að kynna sér efni bæjarráðsfunda fyrir bæjarráðsfundi líkt og kverðið er á um í samþykktum Mosfellsbæjar.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa D- og V lista.</DIV><DIV>Líkt og bæjarráðsfulltrúi Íbúahreyfingarinnar hefur verið upplýstur um komu fram hugmyndir um byggingu nýs húss við Varmá í lok árs 2011. Strax var hafist handa við að skoða þennan nýja kost og bera saman við þann sem hafði verið til skoðunar. Um er að ræða fjárfestingu upp á annað hundrað milljónir króna og því nauðsynlegt að gera fjárhagslega greiningu á þessum valkostum. Að gera það ekki hefði verið óábyrg meðferð almannafjár. <BR>Eðlileg vinnubrögð embættismanna hafa verið viðhöfð í málinu og fyrir vikið liggja fyrir ítarleg og góð gögn fyrir lýðræðislega kjörna fulltrúa til að taka afstöðu í málinu, sem er enn í vinnslu.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1060201201018F
Fundargerð 1060. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 573. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi UMFA varðandi aðstöðumál Aftureldingar 201108052
Síðast á dagskrá 1059. fundar bæjarráðs þar sem kynntir voru valkostirnir Reykjalundur og nýbygging. Þar var erindinu jafnframt vísað til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar. Erindið er aftur á dagskrá þessa fundar ásamt fylgigögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1060. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar svo og að óska eftir afstöðu UMFA til fyrirliggjandi valkosta, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
2.2. Reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með einhverskonar fötlun 201110300
Áður á dagskrá 1050. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1060. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að svara bréfritara í samræmi við fyrirliggjandi umsögn, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.3. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar 201111200
Áður á dagskrá 1054. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1060. fundar bæjarráðs, að senda Alþingi fyrirliggjandi umsögn, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.4. Styrkumsókn Icefitness varðandi Skólahreysti 2012 201201428
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1060. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar og afgreiðslu, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.5. Beiðni FMOS til Strætó Bs. um biðstöð strætisvegna við nýja staðsetningu framhaldsskólans 201201456
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var langt fram á 1060. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.6. Málþing um eflingu sveitarstjórnarstigsins 201201491
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1060. fundar bæjarráðs, að formaður bæjarráðs sæki málþingið, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.7. Erindi stjórnar skíðasvæða höfuðbogarsvæðisins varðandi opnun skíðasvæðis í Skálafelli 201201511
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1060. fundar bæjarráðs, að samþykkja viðbótarframlag til að opna mengi skíðasvæðið í Skálafelli, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 188201201012F
Fundargerð 188. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 573. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Barnavernd, ársfjórðungsskýrslur 201103425
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var lagt fram á 188. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.2. Félagsþjónusta, ársfjórðungsleg yfirlit 201110294
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 188. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.3. Beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf SAMAN-hópsins á árinu 2012 201201387
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 188. fundar fjölskyldunefndar, að vísa erindinu til afgreiðslu styrkbeiðna 2012, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.4. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar 201111200
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 188. fundar fjölskyldunefndar varðandi afgreiðslu á umsögn til bæjarráðs lögð fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.5. Kostnaðarskiptin sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk, vinnureglur 201201419
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 188. fundar fjölskyldunefndar, varðandi tillögu að vinnureglum um kostnaðarskiptingu sbr. drög III, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 263201201014F
Fundargerð 263. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 573. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10.bekk 2012 201201410
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var lagt fram á 263. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.2. Mötuneytismál - frír hafragrautur 201201411
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HP, HBA, HS og HP.</DIV><DIV>Afgreiðsla 263. fundar fræðslunefndar varðandi afgreiðslu á umsögn til bæjarráðs lögð fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
4.3. Frístundafjör haust 2011 201201037
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 263. fundar fræðslunefndar, að vísa upplýsingum um frístundafjör til íþrótta- og tómstundanefndar, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.4. Samstarfssamningur sveitarfélaga við RannUng um rannsóknarverkefni í leikskólum 201112003
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 263. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.5. Leikskóladeild Varmárskóla 201201220
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 263. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.6. Samantekt um framkvæmd á niðurgreiðslu vistunargjalda 201201438
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 263. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 157201201017F
Fundargerð 157. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 573. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Ósk um styrk vegna þáttöku á Olympíuleikum unglinga 201201113
Bréf hefur borist með ósk um styrk og verður á fundargátt á morgunn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 157. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, að vísa erindinu til skrifstofu menningarsviðs, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.2. Tillögur af 47. sambandsþingi UMFÍ til sveitarfélaga 201112021
Bæjarráð sendir erindi UMFÍ til nefndarinnar til upplýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 157. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.3. Samsamstarf við ÍSÍ um afreksfólk úr Mosfellsbæ 201201487
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, HP, HS og JJB.</DIV><DIV>Afgreiðsla 157. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um hugmyndir og forsendur fyrir samstarfi við ÍSÍ m.m., samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
5.4. Frístundafjör haust 2011 201201037
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH og HS.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 157. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
5.5. Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2011 201111242
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 157. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi tillögu um peningaverðlaun, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Mosfellsbæjar flytur íþróttakarli Kristjáni Þór Einarssyni og íþróttakonu Telmu Rut Frímannsdóttur Mosfellsbæjar 2011 innilegar hamingjuóskir með titilinn og óskar þeim velfarnaðar í framtíðinni.</DIV></DIV></DIV>
5.6. Erindi UMFA varðandi aðstöðumál Aftureldingar 201108052
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 157. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 313201201015F
Fundargerð 313. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 573. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Brattahlíð, fyrirspurn um fjölgun íbúða á parhúsalóðum 200911071
Lagt fram bréf skipulagsfulltrúa dags. 12.01.2012 til Lóðarhafa við Bröttuhlíð, Helga Rúnars Rafnssonar, þar sem honum er tilkynnt að breyting á deiliskipulagi við Bröttuhlíð hafi ekki tekið gildi, en hún var samþykkt í bæjarráði 8. júlí 2010 með þeim fyrirvara að að ganga þyrfti frá samkomulagi milli lóðarhafa og Mosfellsbæjar varðandi gjöld áður en gildistaka gæti farið fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið með skýringum í bókun lagt fram á 313. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.2. Grund við Varmá, lnr. 125419 - deiliskipulag 200601077
Lagt fram bréf skipulagsfulltrúa til eiganda Grundarlands, Þórunnar Kjartansdóttur, þar sem tilkynnt er að deiliskipulag Grundar sem afgreitt var í skipulags- og byggingarnefnd 15. september 2009 hafi ekki tekið gildi, en afgreiðslan fól í sér að nefndin lagði til að skipulagið yrði samþykkt þegar fyrir lægi samkomulag við landeigendur.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið með skýringum í bókun lagt fram á 313. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.3. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Lagt fram minnisblað Lex lögmannsstofu dags. 18.01.2012 um skyldur sveitarfélags til gatnagerðar og fráveitu í þéttbýli og tengd málefni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Erindið með skýringum í bókun lagt fram á 313. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
6.4. Árvangur 123614 og spilda 215571 úr Varmalandi, ósk um deiliskipulag 201101157
Tekið fyrir bréf frá Höllu Fróðadóttur dags. 9.01.2012 þar sem ítrekuð er ósk um heimild til að deiliskipuleggja tvær lóðir í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 313. fundar skipulagsnefndar, að fela embættismönnum að ræða við umsækjendur, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.5. Æsustaðavegur 6, ósk um breytingar á deiliskipulagi 201103286
Lagður fram endurskoðaður heildaruppdráttur að deiliskipulagi Laugabólslands, þar sem færðar eru inn áður gerðar breytingar og gerð tillaga að breytingum á skilmálaákvæðum um stærð húsa o.fl.
Ath: Uppdrátturinn er væntanlegur á fundargátt á mánudag.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 313. fundar skipulagsnefndar, að kynna ósk um breytingu á deiliskipulagi fyrir stjórn íbúasamtakanna Víghóls, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.6. Braut, Mosfellsdal, ósk um aukna hámarksstærð húss. 201201443
Erindi Björgvins Snæbjörnssonar arkitekts f.h. lóðareiganda, dags. 15.01.2012, þar sem óskað er eftir að leyfð hámarksstærð húss, sem er skv. deiliskipulagi 250 m2, verði aukin í 320 m2.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 313. fundar skipulagsnefndar, að auglýsa umbeðna breytingu á deiliskipulagi, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.7. Ósk um að setja niður færanlegt hús á landspildu á Bolavöllum nr. 125415 201201453
Inga Þ. Haraldsdóttir óskar 19. janúar eftir því að fá að setja niður 60 m2 færanlegt hús á Bolavöllum vestan Skammadalsvegar, landnr. 125415.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 313. fundar skipulagsnefndar, að synja umsókninni, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.8. Umferðaröryggi í miðbæ Mosfellsbæjar 201201455
Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu dags. 20.01.2012 um umferð og umferðarhraða í miðbæ Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 313. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 573. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 205201201016F
Fundargerð 205. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 573. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Kvíslartunga 4, breyting innanhúss og utan, 201111213
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 573. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Viðbygging til vesturs og innskot.Breyting á þaki yfir bílskúr 201201458
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 573. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 320. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201201426
Fundargerð 320. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 573. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 321. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201201494
Til máls tóku: HSv, BH og JJB.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hvetur önnur aðildarsveitarfélög til þess, líkt og Mosfellsbær hefur þegar gert, að samþykkja aukaframlög til skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins þannig að opna megi skíðasvæðið í Skálafelli.
Fundargerð 321. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 573. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 7. fundar Samstarfsnefndar Sambands ísl.sveitarfélaga og Félags skipstjórnarmanna201201431
Fundargerð 7. fundar Samstarfsnefndar Sambands ísl. sveitarfélaga og Félags skipstjórnarmanna lögð fram á 573. fundi bæjarstjórnar.