Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. apríl 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi íbúa í Að­al­túni 6 og 8 varð­andi breyt­ingu á lóða­mörk­um201102225

    Skipulags- og byggingarnefnd fjallaði um málið á 297. fundi og bókaði að hún tæki undir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

    Til máls tóku: HS, BH, JS og JJB.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar.

    • 2. Er­indi Al­þing­is, óskað um­sagn­ar um þings­álykt­un­ar­til­lögu vegna fræðslu um kristni og önn­ur trú­ar­brögð og lífs­við­horf201102345

      Áður á dagskrá 1021. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs. Umsögn hans hjálögð.

      Fyr­ir fund­in­um láu drög að um­sögn frá fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda fyr­ir­liggj­andi um­sögn, í nafni bæj­ar­ráðs, til Al­þing­is.

      • 3. Árs­reikn­ing­ur Sorpu bs 2010201103450

        Til máls tóku: HS og JS.

        Árs­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram.

        • 4. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi201103454

          Á fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs.

           

          Til máls tóku: HS, JJS, JS, BÞÞ og BH.

          Frestað.

          • 5. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans,um­sagn­ar­beiðni vegna Bæj­arás 5201103468

            Til máls tóku: HS, BH, JJB, JS og SÓJ.  

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30