22. mars 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi201006234
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 295. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd. Frestað á 296. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 295. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd. Frestað á 296. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir framlögð drög að svörum við athugasemdinni en frestar afgreiðslu málsins þar til afgreiðslu svæðisskipulagsins er lokið.</SPAN>
2. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Drög að endurskoðuðu aðalskipulagi voru send nefndum og sviðum Mosfellsbæjar til umsagnar í byrjun desember s.l. Lagðar fram bókanir og umsagnir sem borist hafa frá fjölskyldunefnd, menningarmálanefnd, íþrótta- og tómstundanefnd og umhverfisnefnd, auk minnisblaðs frá framkvæmdastjóra fræðslusviðs og athugasemda tveggja nefndarmanna í umhverfisnefnd.
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Drög að endurskoðuðu aðalskipulagi voru send nefndum og sviðum Mosfellsbæjar til umsagnar í byrjun desember s.l. Lagðar fram bókanir og umsagnir sem borist hafa frá fjölskyldunefnd, menningarmálanefnd, íþrótta- og tómstundanefnd og umhverfisnefnd, auk minnisblaðs frá framkvæmdastjóra fræðslusviðs og athugasemda tveggja nefndarmanna í umhverfisnefnd.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd þakkar fyrir framkomnar ábendingar og felur embættismönnum og skipulagshöfundi að vinna úr þeim.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Brekkuland 6 - leyfi fyrir sólstofu201103007
Sigurður Andrésson Brekkulandi 6 Mosfellsbæ spyr 1. mars 2011 hvort leyft verði að byggja ca. 14 m2 sólstofu úr timbri og gleri við vesturhlið hússins nr. 6 við Brekkuland skv. framlögðum gögnum. Frestað á 296. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Sigurður Andrésson Brekkulandi 6 Mosfellsbæ spyr 1. mars 2011 hvort leyft verði að byggja ca. 14 m2 sólstofu úr timbri og gleri við vesturhlið hússins nr. 6 við Brekkuland skv. framlögðum gögnum. Frestað á 296. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að málið verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
4. Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8 varðandi breytingu á lóðamörkum201102225
Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8, sem óska eftir því að lóðir þeirra verði stækkaðar/lengdar til samræmis við lóðir númer 10 og 12, á kostnað óbyggðrar byggingarlóðar, Aðaltúns 2-4. Bæjarráð vísaði erindinu 24.02.2011 til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8, sem óska eftir því að lóðir þeirra verði stækkaðar/lengdar til samræmis við lóðir númer 10 og 12, á kostnað óbyggðrar byggingarlóðar, Aðaltúns 2-4. Bæjarráð vísaði erindinu 24.02.2011 til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd tekur undir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.</SPAN>
5. Ábendingar um umferðarhraða í Aðaltúni201103276
Lagðar fram ábendingar og kvartanir sem borist hafa frá íbúum í Hlíðartúnshverfi um gegnumakstur stórra ökutækja og hraðakstur um nýja tengingu Aðaltúns og Flugumýrar.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagðar fram ábendingar og kvartanir sem borist hafa frá íbúum í Hlíðartúnshverfi um gegnumakstur stórra ökutækja og hraðakstur um nýja tengingu Aðaltúns og Flugumýrar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd þakkar fyrir góðar ábendingar og leggur til að gerðar verði viðeigandi öryggisráðstafanir vegna umferðar á svæðinu. </SPAN>
6. Hjallahlíð 19b, byggingaleyfi fyrir sólstofu á 1.hæð201103236
Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar til erindis Björns Júlíussonar, sem sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr timbri og gleri undir svölum við suðurhlið hússins nr 19 B við Hjallahlíð í samræmi við framlögð gögn, 9,8 m2 / 26,0 m3 að stærð. Sólstofan fer út fyrir byggingarreit deiliskipulags. Með erindinu fylgir skriflegt samþykki allra eigenda í húsinu.
<SPAN class=xpbarcomment>Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar til erindis Björns Júlíussonar, sem sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr timbri og gleri undir svölum við suðurhlið hússins nr 19 B við Hjallahlíð í samræmi við framlögð gögn, 9,8 m2 / 26,0 m3 að stærð. Sólstofan fer út fyrir byggingarreit deiliskipulags. Með erindinu fylgir skriflegt samþykki allra eigenda í húsinu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi á grundvelli 3. mgr. 43. gr skipulagslaga. </SPAN>
7. Æsustaðavegur 6, ósk um breytingar á deiliskipulagi201103286
Erindi Gísla Gestssonar 15. mars 2011 f.h. Kot-ylræktar ehf, þar sem hann í framhaldi af bókun nefndarinnar á 296. fundi óskar eftir að nefndin skoði málið að nýju m.t.t. hugsanlegra breytinga á deiliskipulagi.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Gísla Gestssonar 15. mars 2011 f.h. Kot-ylræktar ehf, þar sem hann í framhaldi af bókun nefndarinnar á 296. fundi óskar eftir að nefndin skoði málið að nýju m.t.t. hugsanlegra breytinga á deiliskipulagi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur embættismönnum að skoða málið út frá hugsanlegum breytingum á deiliskipulaginu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>