8. mars 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
3. Trúnaðarmálafundur - 658201102024F
Lagt fram.
4. Trúnaðarmálafundur - 659201103003F
Lagt fram.
5. Trúnaðarmálafundur - 660201103006F
Lagt fram.
6. Trúnaðarmálafundur - 661201103007F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
8. Forsjár- og umgengnimál 10.5201010097
<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.</SPAN>
9. Félagslegar íbúðir201011246
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
10. Fjárhagsaðstoð201101222
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
11. Fjárhagsaðstoð201102153
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
12. Fjárhagsaðstoð201102277
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
13. Fjárhagsaðstoð201102289
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
14. Fjárhagsaðstoð200706207
15. Fjárhagsaðstoð200706020
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
16. Málefni fatlaðra201102049
<P> Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.</P>
17. Félagslegar íbúðir201011223
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Almenn erindi
18. Styrkir á sviði félagsþjónustu árið 2011201102357
Frestað.
19. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk vegna 2011201011153
1005. fundur bæjarráðs. Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu
Frestað.
20. Erindi Sjónarhóls vegna styrks 2011201011120
1005. fundur bæjarráðs. Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Frestað.
21. Erindi Stígamóta, beiðni um styrk201011084
Frestað.
22. Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk 2011201011012
Frestað.
23. Aðkoma að starfsemi RBF201102278
Frestað.
24. Reglur um sérstakar húsaleigubætur201010137
1012. fundur bæjarráðs óskar eftir því við fjölskyldunefnd að málið verði skoðað áfram.
<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt?>Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að breyting verði gerð á reglum Mosfellsbæjar um sérstakar húsaleigubætur c. lið. 2. gr. þess efnis að í stað þess að gerð verði krafa um búsetu í Mosfellsbæ í 12 mánuði verði gerð krafa um búsetu í sex mánuði. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>
25. Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða201103096
<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Arial","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt?><FONT size=2 face=Verdana>Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að</FONT></SPAN> breyting verði gerð á reglum Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða 1. mgr. 2. gr. þess efnis að í stað þess að gerð verði krafa um búsetu í Mosfellsbæ í 12 mánuði verði gerð krafa um búsetu í sex mánuði. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>
27. Erindi Alþingis varðandi frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra201102008
Fjölskyldunefnd gerir ekki athugasemd við frumvarpið.
28. Erindi alþingis, umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um félagslega aðstoð201102096
Fjölskyldunefnd gerir ekki athugasemd við frumvarpið.
29. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum201102016
Frestað.
30. Mótun jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar 2011201102209
Frestað.
31. Verkáætlun jafnréttismála 2011201011046
Frestað.