Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. október 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. At­vinnu­mál í Mos­fells­bæ200903171

    Frestað á 998. fundi bæjarráðs.

    Til máls tóku: HS, JBB og HSv.

    Yf­ir­lit um at­vinnu­leys­is­skrán­ingu lagt fram.

    • 2. Fjár­mál Mos­fells­bæj­ar201010083

      Frestað á 998. fundi bæjarráðs.

      Til máls tóku: HSv, HS, BH, JS, KT og JJB.

      Bæj­ar­stjóri sagði frá fundi hans, fjár­mála­stjóra og for­seta bæj­ar­stjórn­ar með eft­ir­lits­nefnd um fjár­mál sveit­ar­fé­laga, þarf sem far­ið var al­mennt yfir stöðu Mos­fells­bæj­ar. Sam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra að senda eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga um­beð­in gögn.

      • 3. Varð­andi Meyj­ar­hvamm í landi Ell­iða­kots2010081797

        Frestað á 998. fundi bæjarráðs.

        <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, JS, HSv og SÓJ.</DIV><DIV>Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við er­ind­inu hvað varð­ar að falla frá gild­andi samn­ingi um leigu Mos­fells­bæj­ar á land­inu.</DIV></DIV></DIV>

        • 4. Út­hlut­un lóða Í Desja­mýri og Krika­hverfi201009047

          Frestað á 998. fundi bæjarráðs.

          Til máls tóku: HSv, SÓJ, JJB og HS.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að halda áfram með mál­ið og und­ir­búa aug­lýs­ingu á út­hlut­un um­ræddra lóða við Desja­mýri og í Krika­hverfi.

          • 5. Hamra­borg, götu­lýs­ing201009383

            Frestað á 998. fundi bæjarráðs.

            Til máls tók: HS.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fam­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

            • 6. Trjálund­ur Rot­ary­klúbbs Mos­fells­sveit­ar201010015

              Frestað á 998. fundi bæjarráðs.

              Til máls tók: HS.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

              • 7. Er­indi Lárus­ar Björns­son­ar varð­andi lóð­ina Litlikriki 372010081419

                Frestað á 998. fundi bæjarráðs.

                Til máls tóku: HS, SÓJ, JS og BH.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við er­ind­inu um að heim­ila sölu lóð­ar­inn­ar fyrr en gild­andi regl­ur segja til um.

                • 8. Er­indi Arn­dís­ar Þor­valds­dótt­ur varð­andi nið­ur­greidd far­gjöld í skóla201010028

                  Frestað á 998. fundi bæjarráðs.

                  Til máls tóku: HS, HSv, JS, SÓJ, BH og KT.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við er­ind­inu um að nið­ur­greiða far­gjöld í skóla þar sem það sam­ræm­ist ekki gild­andi regl­um. 

                  • 9. Ráðn­ing bæj­ar­stjóra201006126

                    Lagður verður fram til afgreiðslu ráðningarsamningur við bæjarstjóra í samræmi við bókun þar um á 538. fundi bæjarstjórnar sem hljóðaði svo: "Tillaga er um að ráða Harald Sverrisson sem bæjarstjóra í Mosfellsbæ og samþykkt jafnframt að fela bæjarráði umboð til að ganga frá ráðningarsamningi við bæjarstjóra".

                    Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið.

                     

                    Til máls tóku: HS, JJB, SÓJ, JS, KT og BH.

                    Er­ind­inu frestað.

                    • 10. Gagn­sæi launa­greiðslna201009271

                      Áður á dagskrá 995. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og fylgir umsögnin hjálögð.

                      Er­ind­inu frestað.

                      • 11. Regl­ur um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur201010137

                        Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson leggur fram meðfylgjandi tillögu varðandi endurskoðun á reglum um sérstakar húsaleigubætur.

                        Er­ind­inu frestað.

                        • 12. Jöfn­un­ar­sjóð­ur sveit­ar­fé­laga, end­ur­skoð­un laga- og reglu­gerð­ará­kvæða201008085

                          Er­ind­inu frestað.

                          • 13. Er­indi EBÍ varð­andi ágóða­hluta­greiðslu 2010201010093

                            Er­ind­ið lagt fram, en í því kem­ur fram að ágóða­hlut­ur Mos­fells­bæj­ar er 6,5 millj­ón­ir króna. 

                            • 14. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk201010080

                              Er­ind­inu frestað.

                              • 15. Af­hend­ing á heitu vatni til Reykjalund­ar201010008

                                Er­ind­inu frestað.

                                • 16. Eldra íþrótta­hús að Varmá - þakleki201010152

                                  Er­ind­inu frestað.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30