21. október 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Atvinnumál í Mosfellsbæ200903171
Frestað á 998. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: HS, JBB og HSv.
Yfirlit um atvinnuleysisskráningu lagt fram.
2. Fjármál Mosfellsbæjar201010083
Frestað á 998. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: HSv, HS, BH, JS, KT og JJB.
Bæjarstjóri sagði frá fundi hans, fjármálastjóra og forseta bæjarstjórnar með eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga, þarf sem farið var almennt yfir stöðu Mosfellsbæjar. Samþykkt að fela bæjarstjóra að senda eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga umbeðin gögn.
3. Varðandi Meyjarhvamm í landi Elliðakots2010081797
Frestað á 998. fundi bæjarráðs.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, JS, HSv og SÓJ.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við erindinu hvað varðar að falla frá gildandi samningi um leigu Mosfellsbæjar á landinu.</DIV></DIV></DIV>
4. Úthlutun lóða Í Desjamýri og Krikahverfi201009047
Frestað á 998. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: HSv, SÓJ, JJB og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að halda áfram með málið og undirbúa auglýsingu á úthlutun umræddra lóða við Desjamýri og í Krikahverfi.
5. Hamraborg, götulýsing201009383
Frestað á 998. fundi bæjarráðs.
Til máls tók: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til famkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
6. Trjálundur Rotaryklúbbs Mosfellssveitar201010015
Frestað á 998. fundi bæjarráðs.
Til máls tók: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfissviðs til umsagnar.
7. Erindi Lárusar Björnssonar varðandi lóðina Litlikriki 372010081419
Frestað á 998. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: HS, SÓJ, JS og BH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við erindinu um að heimila sölu lóðarinnar fyrr en gildandi reglur segja til um.
8. Erindi Arndísar Þorvaldsdóttur varðandi niðurgreidd fargjöld í skóla201010028
Frestað á 998. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: HS, HSv, JS, SÓJ, BH og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við erindinu um að niðurgreiða fargjöld í skóla þar sem það samræmist ekki gildandi reglum.
9. Ráðning bæjarstjóra201006126
Lagður verður fram til afgreiðslu ráðningarsamningur við bæjarstjóra í samræmi við bókun þar um á 538. fundi bæjarstjórnar sem hljóðaði svo: "Tillaga er um að ráða Harald Sverrisson sem bæjarstjóra í Mosfellsbæ og samþykkt jafnframt að fela bæjarráði umboð til að ganga frá ráðningarsamningi við bæjarstjóra".
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
Til máls tóku: HS, JJB, SÓJ, JS, KT og BH.
Erindinu frestað.
10. Gagnsæi launagreiðslna201009271
Áður á dagskrá 995. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og fylgir umsögnin hjálögð.
Erindinu frestað.
11. Reglur um sérstakar húsaleigubætur201010137
Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson leggur fram meðfylgjandi tillögu varðandi endurskoðun á reglum um sérstakar húsaleigubætur.
Erindinu frestað.
12. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, endurskoðun laga- og reglugerðarákvæða201008085
Erindinu frestað.
13. Erindi EBÍ varðandi ágóðahlutagreiðslu 2010201010093
Erindið lagt fram, en í því kemur fram að ágóðahlutur Mosfellsbæjar er 6,5 milljónir króna.
14. Erindi Neytendasamtakanna varðandi beiðni um styrk201010080
Erindinu frestað.
15. Afhending á heitu vatni til Reykjalundar201010008
Erindinu frestað.
16. Eldra íþróttahús að Varmá - þakleki201010152
Erindinu frestað.