17. mars 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
- Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
- Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
- Hreiðar Örn Gestsson aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Sigrún Guðmundsdóttir (SG) áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samningur við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar um skógrækt og uppgræðslu á Langahrygg201102113
Drög að samningi við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar um skógrækt og uppgræðslu vísað til umhverfisnefndar frá bæjarráði til umsagnar.
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, HÖG, SHP, SiG, JBH, BÁ, TGG
Lögð fram til umsagnar drög að samningi við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar um skógrækt og uppgræðslu.
Samþykkt með fjórum atkvæðum að gera ekki athugasemdir við fyrirliggjandi samning.
2. Samningur við Hestamannafélagið Hörð um uppgræðslu á Langahrygg201102114
Drög að samningi við hestamannafélagið Hörð um uppgræðslu á Langahrygg vísað til umhverfisnefndar frá bæjarráði til umsagnar.
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, HÖG, SHP, SiG, JBH, BÁ, TGG
Lögð fram til umsagnar drög að samningi við Hestamannafélagið Hörð um skógrækt og uppgræðslu á Langahrygg.
Samþykkt með fjórum atkvæðum að gera ekki athugasemdir við fyrirliggjandi samning.
4. Staðardagskrá 21 - endurskoðun aðgerðaráætlunar 2009200910637
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2011 lögð fram til frekari úrvinnslu og afgreiðslu.
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, HÖG, SHP, SiG, JBH, BÁ, TGG
Lögð fram til úrvinnslu og afgreiðslu verkefnalisti Staðardagskrá 21 fyrir árið 2011
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 samþykktur en umhverfisstjóra falið að lagfæra skjalið í samræmi við umræður á fundinum.
5. Hugmyndir um fólkvang á Mosfellsheiði201103174
Hugmyndir að gerð fólkvangs á Mosfellsheiði lagðar fram til kynningar
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, HÖG, SHP, SiG, JBH, BÁ, TGG
Lagðar fram til kynningar hugmyndir að gerð fólkvangs á Mosfellsheiði.
Umhverfisstjóra falið að vinna áfram málið í samræmi við umræður á fundinum.
6. Mengunarmælingar í Köldukvísl og Suðurá í Mosfellsdal201103215
Minnisblað vegna mögulegrar mengunar í ám í Mosfellsdal lagt fram
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, HÖG, SHP, SiG, JBH, BÁ, TGG
Lagt fram minnisblað vegna mögulegrar mengunar í ám í Mosfellsdal.
Umhverfisnefnd óskar eftir upplýsingum frá heilbrigðisnefnd Kjósasvæðis um ástand Köldukvíslar og Suðurár í Mosfellsdal m.t.t. mengunar og einnig ástand rótþróa og frárennslismála í dalnum.
7. Svæði fyrir lausa hunda í Mosfellsbæ201005206
Niðurstaða könnunar um þörf á sérstöku svæði fyrir lausa hunda lögð fram til kynningar.
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, HÖG, SHP, SiG, JBH, BÁ, TGG
Lögð fram til kynningar niðurstaða könnunar um þörf á sérstöku svæði fyrir lausa hunda.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
3. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2009-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins. Drög að umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar og afgreiðslu.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, HÖG, SHP, SiG, JBH, BÁ, TGG</DIV><DIV>Lögð fram til kynningar og afgreiðslu drög að umsögn umhverfisnefndar við endurskoðað aðalskipulag 2009-2030.</DIV><DIV>Framlögð drög að umsögn umhverfisnefndar við endurskoðun aðalskipulags samþykkt með fjórum atkvæðum með nokkrum breytingum.</DIV><DIV>Umhverfisnefnd samþykkir með fjórum atkvæðum að framlagðar athugasemdir fulltrúa Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinnar verði ekki lagðar fram í nafni nefndarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun S-lista og M-lista:</DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Fulltrúar M og S lista mótmæla þeirri málsmeðferð fulltrúa D og V lista í umhverfisnefnd Mosfellsbæjar að athugasemdir þeirra séu ekki teknar til greina og unnar inn í umsögn nefndarinnar um drög að aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2009-2030. Fulltrúarnir telja að skipulagið lýsi metnaðarleysi og að upplýsingagrunn vanti tilfinnanlega í drög að aðalskipulagi, þ.e. ítarlegar upplýsingar um helstu vistkerfi, jarðfræði, náttúru og vatnafar, auk sögu og menningu. Við teljum að aðeins á grundvelli slíkra gagna sé mögulegt að móta metnaðarfulla náttúruverndarstefnu og skipulag. </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Við leggjum sérstaklega til að ítarleg úttekt verði gerð á jarðfræði og áhrifum jarðvarma á þróun byggðar og að á þeirri úttekt verði lagður grunnur að skipulagi bæjarins.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Við leggjum einnig höfuðáherslu á að á helgunarsvæðum meðfram ám, sjó og vötnum verði mannvirkjagerð ekki leyfð, s.s. lagning malbikaðra stíga, húsbyggingar o.s.frv. Við leggjum ennfremur til að Varmá í Mosfellsbæ verði friðuð.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Í kjölfar bókunar verður greinargerð fulltrúa M og S lista sem lögð var fyrir nefndina send skipulags- og byggingarnefnd.</FONT></P></DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun D-lista og V-lista:</DIV><DIV>Fulltrúar D og V lista telja að ýmsir góðir punktar séu í athugasemdum M og S lista, en mjög margt í greinargerð þeirra á heima á öðrum vettvangi. Auk þess eru þar hæpnar og órökstuddar fullyrðingar og staðreyndarvillur. Þess vegna getum við ekki stutt greinargerð þeirra í heild sinni.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun S-lista og M-lista:</DIV><DIV>Fulltrúar S og M lista hvetja fulltrúa D-lista og V-lista til að tilgreina nánar staðreyndarvillurnar og ítreka að ekki var beðið um að greinargerðin væri tekin inní umsögnina í heild sinni.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>