Mál númer 200811138
- 2. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #941
Á fundinn mætir Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari og fræðir bæjarráð um stöðu og málefni skólans. Engin gögn eru lögð fram.
%0D%0D%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ og kynnti hún stöðu og undirbúning skólastarfs í endurbættu Brúarlandshúsinu. Skólameistari sagði m.a. frá áætluðum fjölda nemenda, ráðningu kennara og annars starfsfólks við skólann o.fl.%0D %0DBæjarráð þakkaði skólameistara fyrir fróðlegar upplýsingar og óskar skólameistara, starfsfólki og nemendum farsældar á þessu fyrsta starfsári skólans.
- 25. júní 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #940
Lögð er fyrir niðurstaða útboðs á utanhúss hringstiga.
%0D%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0in 0in 0pt"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Til máls tóku: HS.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0in 0in 0pt"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Samþykkt með þremur atkvæðum að taka tilboði læstbjóðanda, Orra ehf. í verkið.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0in 0in 0pt"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0in 0in 0pt"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN> </P>
- 13. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #512
Minnisblað vegna verkönnunar í málun Brúarlands
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #512
Minnisblað vegna verkönnunar í málun Brúarlands
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. apríl 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #932
Minnisblað vegna verkönnunar í málun Brúarlands
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að taka tilboði lægstbjóðenda í málun og flotun og dúklagningu í samræmi við framlagt minnisblað þar um.
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Afgreiðsla 926. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Afgreiðsla 926. fundar bæjarráðs staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 19. mars 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #926
%0D%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við Verktak ehf. um innréttingar og frágang í Brúarlandi á grundvelli tilboðs þeirra.
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Mál 1) Niðurstaða útboða í lagnir og raflagnir og tillaga um að semja við lægstbjóðendur.Mál 2)Ósk um heimild til útboða á frágangi innahúss í Brúarlandi.
Afgreiðsla 924. fundar bæjarráðs staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Mál 1) Niðurstaða útboða í lagnir og raflagnir og tillaga um að semja við lægstbjóðendur.Mál 2)Ósk um heimild til útboða á frágangi innahúss í Brúarlandi.
Afgreiðsla 924. fundar bæjarráðs staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. mars 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #924
Mál 1) Niðurstaða útboða í lagnir og raflagnir og tillaga um að semja við lægstbjóðendur.Mál 2)Ósk um heimild til útboða á frágangi innahúss í Brúarlandi.
%0D%0D%0D%0DFundinn sat undir þessum dagskrárlið Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.%0D %0DTil máls tóku: JBH, HSv, JS og JBH.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila útboð á eftirtöldum verkþáttum við innanhússfrágang þ.e. trévirki, dúka- og flísalögn og málun.%0DJafnframt samþykkt að taka lægstu tilboðum í raflagnir, Rafvirkjar Reykjavíkiur efh. og í pípulagnir, Borgarlagnir efh.
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um opnun tilboða í loftræsingu.
Afgreiðsla 923. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um opnun tilboða í loftræsingu.
Afgreiðsla 923. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. febrúar 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #923
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um opnun tilboða í loftræsingu.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, JBH, KT og JS.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að hafna öllum tilboðum í verkið.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Afgreiðsla 920. fundar bæjarráðs staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. febrúar 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #920
%0D%0D%0D<FONT face=Arial>%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út eftirtalda verkþætti í Brúarlandi, raflagnir, pípulögn og loftræstingu.</FONT>
- 4. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #505
Áður á dagskrá 910. fundar bæjarráðs. Nú er óskað eftir heimild til lokaðs útboðs.
<DIV>Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 4. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #505
Áður á dagskrá 910. fundar bæjarráðs. Nú er óskað eftir heimild til lokaðs útboðs.
<DIV>Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 22. janúar 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #918
Áður á dagskrá 910. fundar bæjarráðs. Nú er óskað eftir heimild til lokaðs útboðs.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JBH, SÓJ, MM, KT, HS og JS. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að viðhafa lokaða verðkönnun vegna uppsteypu í Brúarlandi.
- 8. janúar 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #916
Meðfylgjandi er minnisblað um niðurstöðu verðkönnunar í múrbrot og niðurrif á Brúarlandi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: KT, HSv, HJ og HP.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með tveimur atkvæðum að ganga til samninga við lægstbjóðanda í samræmi við tillögu eignarsjóðs um múrbrot og niðurrif á Brúarlandi.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 18. desember 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #915
Minnisblað þar sem óskað er eftir heimild til þess að viðhafa lokaða verðkönnun.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að viðhafa verðkönnun varðandi niðurrif og múrbrot.
- 19. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #501
Meðfylgjandi eru drög að samningi við menntamálaráðuneytið um uppbyggingu og notkun á Brúarlandi sem bráðabirgðahúsnæði fyrir framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
<DIV>Til máls tóku: MM, HSv, JS og KT.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 910. fundar bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 19. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #501
Meðfylgjandi eru drög að samningi við menntamálaráðuneytið um uppbyggingu og notkun á Brúarlandi sem bráðabirgðahúsnæði fyrir framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
<DIV>Til máls tóku: MM, HSv, JS og KT.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 910. fundar bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 13. nóvember 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #910
Meðfylgjandi eru drög að samningi við menntamálaráðuneytið um uppbyggingu og notkun á Brúarlandi sem bráðabirgðahúsnæði fyrir framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, BBr og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita samning við Menntamálaráðuneytið um bráðabirgðahúsnæði fyrir framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
- 18. október 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #846
Niðurstaða útboðs á uppsteypu mun liggja fyrir kl. 15:30 miðvikudaginn 28. janúar og strax í framhaldinu verður útbúið minnisblað fyrir bæjarráð.
%0D%0DTil máls tók: HP.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að taka tilboði lægstbjóðanda Þursaborgar ehf.