18. október 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Menningarhús og kirkja í Mosfellsbæ200711161
Meðfylgjandi er minnisblað varðandi verðlaunafé í hugmyndasamkeppni um menningarhús og kirkju.
<DIV><DIV>Til máls tóku: HSv og JS.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta verðlaunafjárhæðir samkvæmt minnisblaði en samkvæmt því verður kostnaðarhlutur Mosfellsbæjar allt að fjórar milljónir króna.</DIV></DIV>
2. Erindi Eyktar ehf. varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7200811102
Áður á dagskrá 916. fundar bæjarráðs.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, MM og JS.%0DBæjarstjóri kynnti stöðu málsins.
3. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði200811138
Niðurstaða útboðs á uppsteypu mun liggja fyrir kl. 15:30 miðvikudaginn 28. janúar og strax í framhaldinu verður útbúið minnisblað fyrir bæjarráð.
%0D%0DTil máls tók: HP.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að taka tilboði lægstbjóðanda Þursaborgar ehf.
4. Minnisblað bæjarritara varðandi kjaramál200812121
Mannauðsstjóri kemur á fundinn og fer yfir hjálagt minnisblað sitt.
%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Sigríður Indriðadóttir (SI) mannauðsstjóri.%0D %0DTil máls tóku: SI, HSv, JS, SÓJ, MM og HP.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela mannauðsstjóra og launadeild að framkvæma tillögur í minnisblaði og í samræmi við umræður á fundinum.
5. Erindi ASÍ varðandi nýtingu sundstaða í þágu atvinnulausra200901682
%0D%0DTil máls tóku: HP, HSv, BB og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til stjórnar SSH umfjöllunar.
6. Ályktun frá læknaráði Reykjalundar200901711
%0D%0D%0DTil máls tóku: HP, BB, MM, HSv og JS. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfissviðs til skoðunar.
7. Erindi Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins varðandi gjaldskrá200901728
%0D%0DTil máls tóku: HSv, MM og JS.%0DFramlögð gjaldskrá SHS samþykkt með þremur atkvæðum.
8. Erindi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi breytingu á gjaldskrá200901743
%0D%0DTil máls tóku: HP, HSv, MM, SÓJ og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs til skoðunar.
9. Erindi Nýsköpunarsjóðs námsmanna varðandi umsókn um styrk 2009200901768
%0D%0DTil máls tók: HP.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að synja erindinu.
10. Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga200901818
%0D%0D<FONT face=Arial>Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.</FONT>%0D<FONT face=Arial><BR></FONT>%0D<FONT face=Arial>Til máls tóku: HSv, JS, PJL, MM og SÓJ</FONT>%0D%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 500.000.000 kr. til 15 ára, í samræmi við fyrirliggjandi lánssamning nr. 1/2009. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til uppbyggingu grunnskólamannvirkja og verkefna sem lýst er í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2009, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New Times><FONT face=Arial>Jafnframt er Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari<EM>.</EM></FONT></SPAN>