Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. október 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Menn­ing­ar­hús og kirkja í Mos­fells­bæ200711161

      Meðfylgjandi er minnisblað varðandi verðlaunafé í hugmyndasamkeppni um menningarhús og kirkju.

      <DIV><DIV>Til máls tóku: HSv og JS.</DIV><DIV>Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa verð­launa­fjár­hæð­ir sam­kvæmt minn­is­blaði en sam­kvæmt því verð­ur kostn­að­ar­hlut­ur Mos­fells­bæj­ar allt að fjór­ar millj­ón­ir króna.</DIV></DIV>

      • 2. Er­indi Eykt­ar ehf. varð­andi skil á lóð­un­um Sunnukrika 5-7200811102

        Áður á dagskrá 916. fundar bæjarráðs.

        %0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, MM og JS.%0DBæj­ar­stjóri kynnti stöðu máls­ins.

        • 3. Fram­halds­skóli - Brú­ar­land sem bráða­birgða­hús­næði200811138

          Niðurstaða útboðs á uppsteypu mun liggja fyrir kl. 15:30 miðvikudaginn 28. janúar og strax í framhaldinu verður útbúið minnisblað fyrir bæjarráð.

          %0D%0DTil máls tók: HP.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að taka til­boði lægst­bjóð­anda Þursa­borg­ar ehf.

          • 4. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi kjara­mál200812121

            Mannauðsstjóri kemur á fundinn og fer yfir hjálagt minnisblað sitt.

            %0D%0DÁ fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Sig­ríð­ur Ind­riða­dótt­ir (SI) mannauðs­stjóri.%0D %0DTil máls tóku: SI, HSv, JS, SÓJ, MM og HP.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela mannauðs­stjóra og launa­deild að fram­kvæma til­lög­ur í minn­is­blaði og í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

            • 5. Er­indi ASÍ varð­andi nýt­ingu sund­staða í þágu at­vinnu­lausra200901682

              %0D%0DTil máls tóku: HP, HSv, BB og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til stjórn­ar SSH um­fjöll­un­ar.

              • 6. Álykt­un frá lækna­ráði Reykjalund­ar200901711

                %0D%0D%0DTil máls tóku: HP, BB, MM, HSv og JS. %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til skoð­un­ar.

                • 7. Er­indi Slökkvi­liðs Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá200901728

                  %0D%0DTil máls tóku: HSv, MM og JS.%0DFram­lögð gjaldskrá SHS sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 8. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi breyt­ingu á gjaldskrá200901743

                    %0D%0DTil máls tóku: HP, HSv, MM, SÓJ og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til skoð­un­ar.

                    • 9. Er­indi Ný­sköp­un­ar­sjóðs náms­manna varð­andi um­sókn um styrk 2009200901768

                      %0D%0DTil máls tók: HP.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

                      • 10. Lántaka hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga200901818

                        %0D%0D<FONT face=Arial>Á fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri.</FONT>%0D<FONT face=Arial><BR></FONT>%0D<FONT face=Arial>Til máls tóku: HSv, JS, PJL, MM og SÓJ</FONT>%0D%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir hér með að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga að fjár­hæð 500.000.000 kr. til 15 ára, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi láns­samn­ing nr. 1/2009. Til trygg­ing­ar lán­inu standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 3. mgr. 73. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 45/1998. Er lán­ið tek­ið til upp­bygg­ingu grunn­skóla­mann­virkja og verk­efna sem lýst er í fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2009, sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " AR-SA? mso-bidi-language: IS; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Rom­an?; New Times><FONT face=Arial>Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að und­ir­rita láns­samn­ing við Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast lán­töku þess­ari<EM>.</EM></FONT></SPAN>

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45