22. janúar 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi SHS varðandi óleyfilegar íbúðir í atvinnuhúsnæði200702146
Áður á dagskrá 913. fundar bæjarráðs. Greinargerð framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og byggingarfulltrúa fylgir.
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila töku dagsekta að upphæð kr. 10 þús. og beitingu verklagsregla SHS varðandi óleyfisíbúðir í atvinnuhúsnæði.
2. Langitangi 3-5, ósk um sameiningu lóða o.fl200811218
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs. Nú lögð fram umsögn skipulags- og bygingarnefndar frá 245. fundi.
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu á grundvelli umsagnar skipulagsstjóra.
3. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200801302
Áður á dagskrá 902. fundar bæjarráðs. Meðfylgjandi eru skrif framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.
%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ og HSv.%0DBæjarráð er jákvætt fyrir stækkun lóðarinnar að því undangengnu að framkvæmdaaðili geri fullnægjandi grein fyrir framkvæmdaáformum sínum s.s.fjármögnun, framkvæmdatíma o.fl. og felur framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að koma þessum sjónarmiðum á framfæri við umsækjanda.
4. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð200810397
Áður á dagskrá 904. fundar bæjarráðs. Nú innlagt bréf frá Lögreglustjóraembættinu á höfuðborgarsvæðinu.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS, MM og KT.%0DLagt fram erindi Lögreglu höfuðborgarsvæðisins til SHS varðandi aðstöðu lögreglunnar í fyrirhugaðri slökkviliðsstöð. Bæjarráð fagnar framkominni hugmynd um sameiginlega aðstöðu lögreglu og slökkviliðs í Mosfellsbæ.
5. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði200811138
Áður á dagskrá 910. fundar bæjarráðs. Nú er óskað eftir heimild til lokaðs útboðs.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JBH, SÓJ, MM, KT, HS og JS. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að viðhafa lokaða verðkönnun vegna uppsteypu í Brúarlandi.
6. Heitt iðnaðarvatn - fyrirspurn um gjaldskrá200812268
Borgarplast leitar eftir sambærilegri gjaldskrá vegna vatnskaupa.
%0D%0DTil máls tóku: HS, JBH og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
7. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 2009200901606
Saman- hópurinn leitar eftir styrk.
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
8. Erindi Sorpu bs varðandi kynningu á svæðisáætlun ásamt umhverfisskýrslu200901680
Sorpa bs. kynnir gögn varðandi auglýsingu á sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.
%0DTil máls tók: Hsv.%0DErindið lagt fram til kynningar.%0D
9. Erindi Heilbrigðisráðuneytis varðandi viðræður um rekstur heilbrigðisþjónustu200901176
%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS og HS.%0DErindið lagt fram og bæjarstjóra falið framhald málsins.
10. Erindi Félagsmálaráðuneytisins varðandi fjárhagsaðstoð sveitarfélaga200901006
%0DTil máls tóku: HS, JS, HSv og MM.%0DBæjarráð samþykkir að gera breytingu á gildandi reglum um fjárhagsaðstoð og er lagt til að tilmælum ráðuneytisins verði fylgt í því efni.%0D