18. desember 2008 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þjónustusamningur við dagforeldra200812147
%0D%0DBjörn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D %0DTil máls tóku: BÞÞ, HS, HSv, JS og MM.%0DFramlögð drög að þjónustusamningi við dagforeldra samþykkt með þremur atkvæðum og framkvæmdastjóranum falið að ganga til samningagerðar við dagforeldra á grundvelli draganna.
2. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði200811138
Minnisblað þar sem óskað er eftir heimild til þess að viðhafa lokaða verðkönnun.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að viðhafa verðkönnun varðandi niðurrif og múrbrot.
3. Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils varðandi leyfi til flugeldasýningar200812122
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar geri ekki athugasemd við fyrirhugaða flugeldasýningu.
4. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi frumvarp til laga um kolvetnisstarfsemi200812123
%0D%0DTil máls tóku: HS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
5. Erindi frá Mörkin lögmannsstofa hf varðandi byggingarleyfi Laxatungu 33200812124
%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, MM og JS.%0DErindið lagt fram.
6. Erindi Orkuveitunnar varðandi kostnað við færslu lagna200812125
Orkuveitan gerir fyrirvara um kostnað vegna flutnings lagna.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, MM, SÓJ, JS og HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
7. Erindi Samgöngunefndar Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga200812176
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar geri ekki athugasemdir við frumvarpið.
8. Erindi EBÍ varðandi áhrif fjármálakreppunnar á félagið200812183
%0D%0DErindið lagt fram.