19. nóvember 2008 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Sorpa bs. fundargerð 254. fundar200811181
<DIV>Til máls tóku: HS og HP.</DIV><DIV>Fundargerð 254. fundar Sorpu bs. lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2. Samband ísl.sveitarfélaga fundargerð 758. fundar200811083
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HSv og HP.</DIV>%0D<DIV>Fundargerð 758. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 906200811008F
<DIV>Fundargerð 906. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 501. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 907200811009F
<DIV>Fundargerð 907. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 501. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 908200811004F
<DIV>Fundargerð 908. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 501. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
5.1. Strætó bs fundargerð 110. fundar 200811037
Fundargerð 110. fundar Strætó bs. ásamt farþegatalningu og tillögum að aðgerðum til sparnaðar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 908. fundar bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.2. Endurgerð heimasíða Mosfellsbæjar 200811035
Minnisblað forstöðumanns kynningarmála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 908. fundar bæjarráðs lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Fjárhagsáætlun 2009 - tekjuáætlun 2008081564
Lögð fram fyrstu drög að tekjuáætlun fyrir 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 908. fundar bæjarráðs lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.4. Rekstraryfirlit janúar til september 2009 200811039
Gögn varðandi rekstraryfirlit janúar til september 2009 verða senda bæjarráðsmönnum á morgun.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 908. fundar bæjarráðs lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.5. Erindi Lionsklúbbs Mosfellsbæjar varðandi ósk um stuðning vegna Lionsþings 200803181
Greinargerð bæjarstjóra um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 908. fundar bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Erindi Gagnaveitu Reykjavíkur ehf varðandi ljósleiðara í Mosfellsbæ 200810537
Erindi Gagnaveitu Reykjavíkur varðandi ljósleiðaraverkefni í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 908. fundar bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.7. Erindi Neytendasamtakanna varðandi styrk. 200810559
Neytendasamtökin óska eftir tæplega 150 þús. kr. styrk frá Mosfellsbæ vegna ársins 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 908. fundar bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.8. Gatnagerð Reykjahvoli og Bjargslundi 200607122
Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs þar sem lögð er til frestun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 908. fundar bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 909200811010F
<DIV>Fundargerð 909. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 501. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 910200811011F
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 910. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 501. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV> </DIV></DIV>
7.1. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi samningsumboð Launanefndar sveitarfélaga 200811015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 910. fundar bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Bréf Menntamálaráðuneytisins varðandi íslenska formennsku 200811075
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 908. fundar bæjarráðs lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.3. Erindi Eyktar ehf varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7 200811102
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 908. fundar bæjarráðs lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.4. Stefnumótun á menningarsviði 200810064
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 910. fundar bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði 200811138
Meðfylgjandi eru drög að samningi við menntamálaráðuneytið um uppbyggingu og notkun á Brúarlandi sem bráðabirgðahúsnæði fyrir framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: MM, HSv, JS og KT.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 910. fundar bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.6. Málefni Hlégarðs í ljósi uppbyggingar menningarstofnana í Mosfellsbæ 200811152
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 910. fundar bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Menningarhús í Mosfellsbæ 200711161
Bókun menningarmálanefndar: "Í minnisblaði sem fylgir erindinu er lagt til að dómnefnd vegna menningarhúss verði skipuð 5 manna dómnefnd. Þar kemur einnig fram vinnulag við skipan dómnefndar og hvaða ráðgjafar og embættismenn starfi með dómnefndinni."Þá var einnig bókað:"Athugasemdir um þarfagreininguna vegna samkeppnislýsingar komu fram á fundinum og var framkvæmdastjóra sviðs og formanni nefndarinnar falið að koma þeim á framfæri." Breytingar þessar lúta að eldhúsi og hefur þeim breytingum verið komið að í þarfagreiningu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-weight: bold"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Til máls tóku: MM, JS, HS, HSv, HP og KT.</SPAN></DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Tillaga kom fram frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokks um að fresta afgreiðslu málsins á þessum fundi.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Bókun fulltrúa B-lista<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Mótmælt er þeirri fyrirætlan meirihlutans að fara í samkeppni um hönnun kirkju og menningarhúss á lóðunum að Háholti 16,18, og 22, þar sem nýtt deiliskipulag miðbæjarsvæðis hefur ekki verið auglýst. Né heldur er ljóst á þessu stigi hvort bæjarfélagið hafi yfirráð yfir fyrirhuguðum lóðum.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Einnig tel ég samkeppnislýsingu þá sem lög var fyrir bæjarráð 13.nóvember sl.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">á 910. fundi þess vera ófullnægjandi og ber hún m.a. merki þess að menningarhúsið sé aðalatriðið en kirkjan víkjandi.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Þetta er óviðunandi og minni ég á hvað biblían segir um þess háttar samkrull:<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Matteusarguðspjall 21kafli: vers12,13<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 16.5pt"><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Hús mitt bænahús<o:p></o:p></SPAN></B></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Þá gekk Jesús í helgidóminn og rak út alla sem voru að selja þar og kaupa, hratt um borðum víxlaranna og stólum dúfnasalanna og mælti við þá: „Ritað er: Hús mitt á að vera bænahús en þið gerið það að ræningjabæli.“<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Að lokum minni ég á fyrri bókun mína hvað varðar menningarhús og kirkju sem og um lóðirnar að Háholti 16,18 og 22.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Marteinn Magnússon<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Bæjarfulltrúi<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"> </SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p></o:p></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Bókun D og V lista<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Verkefnið sem hér um ræðir, þ.e. bygging kirkju og menningarhúss í miðbæ Mosfellsbæjar hefur verið lengi í undirbúningi og vel vandað til þeirrar vinnu.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Mosfellsbær hefur unnið að málinu í afar góðri sátt og samvinnu við sóknarnefnd Lágafellsóknar og byggingarnefnd hennar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Skipun dómnefndar nú er nauðsynlegur framgangur verkefnis og gott innlegg í þá vinnu sem í gangi er varðandi deiliskipulag miðbæjarins.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Samþykkt að skipa eftirtalda í dómnefnd <SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold">vegna samkeppni um kirkju og menningarhús í samræmi við framlagt minnisblað þar um:</SPAN><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-bidi-font-family: Arial">formaður Haraldur Sverrisson</SPAN><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-bidi-font-family: Arial">varaformaður Bryndís Brynjarsdóttir</SPAN><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-bidi-font-family: Arial">Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður</SPAN><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-weight: bold; mso-bidi-font-family: Arial">Helga Jóhannesdóttir varamaður.</SPAN><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p></o:p></SPAN></P></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 122200810039F
<DIV>Fundargerð 122. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 501. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
8.1. Erindi Samgönguráðuneytisins varðandi framlag í Varasjóð húsnæðismála 2008 200809550
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 122. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
8.2. Dreifibréf til leiguíbúðafélaga 200810368
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 122. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
8.3. Verkefni mannauðsstjóra á sviði jafnréttismála 200810237
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.4. Erindi Jafnréttisstofu varðandi styrk. 200810561
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 122. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 212200811001F
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 212. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 501. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV>Til máls tóku um fundargerðina í heild: JS og HS.</DIV></DIV>
9.1. Ársskýrsla sálfræðiþjónustu 2007-8 200811063
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 212. fundar fræðslunefndar lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.2. Ársskýrsla grunnskólassviðs 200811081
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 212. fundar fræðslunefndar lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.3. Ársskýrsla leikskólasviðs 200811084
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 212. fundar fræðslunefndar lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.4. Tilkynning um úthlutun úr námsgagnasjóði 2008091083
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 212. fundar fræðslunefndar lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
10. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 135200810044F
<DIV>Fundargerð 135. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 501. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
10.1. Fundir íþrótta- og tómstundanefndar með félögum 200810365
Golfklúbburinn Kjölur - kl. 17:15. Björgvunarsveitinn Kyndill - kl. 17:45.%0D Skátafélagið Mosverjar - kl. 18:15. %0DUngmennafélagið Afturelding - kl. 18:45.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 135. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
10.2. Frístundaávísanir 2007 - úthlutanir og nýting. 200802190
Bæjarstjórn óskar eftir upplýsingum frá íþrótta- og tómstundanefnd um gjaldskrárbreytingar félaganna fyrir og eftir upptöku frístundaávísananna.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM og HP.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 135. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 501. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 133200810041F
<DIV>Fundargerð 133. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 501. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
11.1. Skýrsla um vinabæjarmót og vinnuskipti 200811103
Á fundinn er boðuð Helga Jónsdóttir verkefnisstjóri um norræn vinabæjarmálefni
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.2. Bæjarhátíðin Í túninu heima 2008 200804239
Á fundinn er boðaður umsjónarmaður bæjarhátíðarinnar 2008, Daði Þór Einarsson og farið verður yfir hvernig til tókst 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Erindi Guðjóns Sigmundssonar varðandi styrk vegna heimildarmyndar 200810168
Sýnt verður myndbrot á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.4. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803054
Erindi frá Margréti Ponzi
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: MM og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
11.5. Jólatré og jólaball 2008. 200810557
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.6. Menningarráð í Mosfellsbæ 200711160
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HBA, HSv og KT.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
11.7. Verklagsreglur vegna kaupa á listaverkum 200810194
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.8. Menningarhús í Mosfellsbæ 200711161
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar um vísun til bæjarráðs staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
12. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 242200811006F
<DIV>Fundargerð 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 501. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
12.1. Mislæg gatnamót við Leirvogstungu /Tungumela, deiliskipulag 200808121
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi lauk þann 22. október 2008. Engin athugasemd barst. Umsagna Skipulagsstofnunar og Umhverfisstofnunar um umhverfisskýrslu var óskað þann 27. okt. 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: MM og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
12.2. Stofnanalóð við Auga, Helgafellshverfi 200805052
Athugasemdafrestur vegna tillögu að deiliskipulagi, sem auglýst var 22. september 2008 skv. 25. gr. s/b-laga, rann út þann 7. nóvember 2008. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.3. Brekkuland 1 og 3, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200803168
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 26. september 2008 með athugasemdafresti t.o.m. 7. nóvember 2008. Tvær athugasemdir bárust, frá Sæmundi Sigurðarsyni, Hagalandi 3, og frá Margréti Guðjónsdóttur og Kjartani Óskarssyni, Hagalandi 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.4. Við Krókatjörn 125152, deiliskipulag 200805123
Athugasemdafrestur vegna tillögu að deiliskipulagi rann út þann 10. nóvember. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.5. Flugvöllur á Tungubökkum, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200708140
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 29. september 2008 með athugasemdafresti til 10. nóvember 2008. Ein athugasemd barst, frá Guðjóni Jenssyni og Úrsúlu Juenemann, dags. 15. október 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.6. Bugðutangi 18, umsókn um byggingarleyfi v/sólskála 200809429
Grenndarkynningu á umsókn um byggingu sólskála við Bugðutanga 18 lauk þann 29. október 2008. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.7. Urðarholt 2, umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi 200810539
Gunnar Örn Sigurðsson, Bólstaðarhlíð 50 Reykjavík, sækir þann 28. október 2008 f.h. Mosfellsbakarís um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 2 við Urðarholt samkvæmt framlögðum uppdráttum. Um er að ræða innréttingu lagerhúsnæðis og pizzastaðar auk þess að nýta gamla mjölsílóið fyrir auglýsingaskilti Coka-Cola. Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.8. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð 200810397
Erindi Jóns Viðars Matthíassonar og Björns Gíslasonar f.h. SHS fasteigna, dags. 20. október 2008, þar sem óskað eftir viðræðum við bæjaryfirvöld um lóð fyrir slökkvistöð við gatnamót Skarhólabrautar og Vesturlandsvegar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.9. Grund við Varmá (lnr. 125419) - deiliskipulag 200601077
Tekið fyrir að nýju sbr. bókun á 241. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.10. Lágahlíð, fyrirspurn um deiliskipulag 200710168
Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur, dags. breyttur 28.10.08, sbr. bókun á 239. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.11. Deiliskipulag atvinnusvæðis í Blikastaðalandi 200809136
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 238. fundi. Gerð verður grein fyrir athugun starfsmanna á tillögunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.12. Íþróttamiðstöð við Varmá, breyting á deiliskipulagi 200811086
Lagður fram tillöguuppdráttur Landmótunar að breytingu á skilmálum vegna anddyrisbyggingar við Íþróttamiðstöð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.13. Miðdalur 1, l.nr. 125337, ósk um breytta landnotkun og aðstöðuhús 200811100
Sigrún Eggertsdóttir og Ólafur Gunnarsson óska þann 6. nóvember 2008 eftir því að landnotkun á skika þeirra verði breytt við endurskoðun aðalskipulags. Einnig óska þau eftir leyfi til að reisa þar aðstöðuhús. Ath: Uppgefið landnúmer í erindi er ekki rétt. Fyrri erindum svipaðs efnis hefur áður verið hafnað, síðast á 236. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 160200811007F
<DIV>Fundargerð 160. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 501. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>