5. febrúar 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Eyktar ehf. varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7200811102
Áður á dagskrá 919. fundar bæjarráðs. Mef fylgir álit Þórunnar Guðmundsdóttur hrl.
%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, SóJ, MM, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að semja um skil lóðanna við Eykt ehf.
2. Minnisblað bæjarstjóra varðandi lóðirnar Skarhólabraut 1 og 3200508239
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs. Með fylgja andmæli lóðarleiguhafa.
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að afturkalla lóðarleigusamninga vegna lóðanna í samræmi við heimildir þar um í sjálfum samningunum.
3. Erindi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi breytingu á gjaldskrá200901743
Áður á dagskrá 919. fundar bæjarráðs. Með fylgir útskýring framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlitsins varðandi gjaldskrárbreytinguna.
%0D%0DTil máls tóku: HS, JS, MM og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að samþykkja svo mikla hækkun gjaldskrárinnar og þeim tilmælum beint til stjórnar heilbrigðiseftirlitsins að endurskoða hækkunarbeiðnina.
4. Erindi Mosfellings varðandi styrk.200901855
%0D%0D%0DKarl Tómasson vék af fundi og tók ekki þátt í umræðum né afgreiðslu málsins.%0D %0DTil máls tóku: HS, JS, HSv og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að skoða erindið.
5. Erindi Hilmars T. Guðmundssonar vegna Nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs í Mosfellsbæ200901861
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, MM, KT og JS.%0DBæjarráð er jákvætt fyrir hugmyndinni og samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til forstöðumanns kynningarmála til umsagnar.
6. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi áherslur í úrgangsmálum200901870
%0D%0DTil máls tóku: HS, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfisnefndar til kynningar.
7. Engjavegur 11, beiðni um frestun álagningar gatnagerðargjalda og lækkun gjalds200901877
%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ, HSv, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og byggingarfulltrúa til umsagnar.
8. Verklagsreglur um farsíma og farsímanotkun starfsmanna200902007
Drög fjármálastjóra að verklagsreglum vegna farsímanotkunar.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta verklagsreglur um farsíma og farsímanotkun í samræmi við framlagt minnisblað.
9. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði200811138
%0D%0D%0D<FONT face=Arial>%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út eftirtalda verkþætti í Brúarlandi, raflagnir, pípulögn og loftræstingu.</FONT>