Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. mars 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Eign­ar­hald Hlé­garðs200902083

      <DIV><DIV>Til máls tóku: SÓJ, HSv, MM, JS og KT.</DIV><DIV>Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá sam­komu­lagi við Kven­fé­lag Lága­fells­sókn­ar varð­andi eign­ar­hald kven­fé­lags­ins í Fé­lags­heim­il­inu Hlé­garði í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</DIV></DIV>

      • 2. Vilja­yf­ir­lýs­ing um gerð reið­veg­ar frá Reykja­vegi að Hafra­vatni200805144

        %0D%0DTil máls tóku: HSv, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila sam­eig­in­lega verð­könn­un á grund­velli fram­lagðs minn­is­blaðs.

        • 3. Er­indi Birg­is Björns­son­ar varð­andi end­ur­mats á dag­gæslu­leyfi í Trölla­teig 45200901367

          %0D%0DTil máls tóku: SÓJ, HSv, JS, HS, KT og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu.

          • 4. At­vinnu­mál í Mos­fells­bæ200903171

            %0D%0D%0DTil máls tóku: HS og MM.%0DLagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um skráð at­vinnu­leysi í Mos­fells­bæ í fe­brú­ar 2009.

            • 5. Er­indi KSÍ vegna fram­kvæmd­ir við íþrótta­mann­virki - end­ur­greiðsla virð­is­auka­skatts.200903187

              %0D%0D%0DTil máls tók: HSv.%0DEr­ind­ið lagt fram.

              • 6. Lántaka nr. 2 hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga200903240

                %0D%0D%0D<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt">%0D<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARG­IN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Til máls tóku: HS, HSv og JS.</FONT></SPAN></P>%0D<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARG­IN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir hér með að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga að fjár­hæð 300.000.000 kr. til 15 ára, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi láns­samn­ing nr. 26/2009. Til trygg­ing­ar lán­inu standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 3. mgr. 73. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 45/1998. Er lán­ið tek­ið til upp­bygg­ingu grunn­skóla­mann­virkja og verk­efna sem lýst er í fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2009, sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARG­IN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að und­ir­rita láns­samn­ing við Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast lán­töku þess­ari.</FONT></SPAN></SPAN></P>

                • 7. Mót­un mannauðs­stefnu200809453

                  %0D%0D%0D%0D%0DÁ fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Sig­ríð­ur Ind­riða­dótt­ir (SI)&nbsp;mannauðs­stjóri.%0D&nbsp;%0DTil máls tóku: SI, HS, SÓJ og&nbsp;JS.%0D%0D%0DMannauðs­stefna sú sem hér er lögð fram er unn­in af mannauðs­stjóra í fram­haldi af und­ir­bún­ings­vinnu sér­staks fram­kvæmda­hóps um mannauðs­mál sem sett­ur var á stofn í sam­bandi við stefnu­mót­un Mos­fells­bæj­ar.%0DÁ grund­velli fram­lagðs minn­is­blaðs mannauðs­stjóra um und­ir­bún­ing og gerð mannauðs­stefnu Mos­fells­bæj­ar, sam­þykk­ir bæj­ar­ráð að stefn­an verði send öll­um stofn­un­um Mos­fells­bæj­ar til kynn­ing­ar<SPAN class=378381015-18032009>,</SPAN><SPAN class=378381015-18032009> með ósk um ábend­ing­ar,</SPAN> áður en hún verði síð­an end­an­lega stað­fest í bæj­ar­stjórn sem gild­andi mannauðs­stefna Mos­fells­bæj­ar.

                  • 8. Fram­halds­skóli - Brú­ar­land sem bráða­birgða­hús­næði200811138

                    %0D%0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við Verktak ehf. um inn­rétt­ing­ar og frá­g­ang í Brú­ar­landi á grund­velli til­boðs þeirra.

                    • 9. End­ur­gerð heima­síða Mos­fells­bæj­ar200811035

                      %0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, HSv og&nbsp;JS.%0DFrestað.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45