19. mars 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Eignarhald Hlégarðs200902083
<DIV><DIV>Til máls tóku: SÓJ, HSv, MM, JS og KT.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi við Kvenfélag Lágafellssóknar varðandi eignarhald kvenfélagsins í Félagsheimilinu Hlégarði í samræmi við umræður á fundinum.</DIV></DIV>
2. Viljayfirlýsing um gerð reiðvegar frá Reykjavegi að Hafravatni200805144
%0D%0DTil máls tóku: HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila sameiginlega verðkönnun á grundvelli framlagðs minnisblaðs.
3. Erindi Birgis Björnssonar varðandi endurmats á daggæsluleyfi í Tröllateig 45200901367
%0D%0DTil máls tóku: SÓJ, HSv, JS, HS, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu.
4. Atvinnumál í Mosfellsbæ200903171
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS og MM.%0DLagðar fram upplýsingar um skráð atvinnuleysi í Mosfellsbæ í febrúar 2009.
5. Erindi KSÍ vegna framkvæmdir við íþróttamannvirki - endurgreiðsla virðisaukaskatts.200903187
%0D%0D%0DTil máls tók: HSv.%0DErindið lagt fram.
6. Lántaka nr. 2 hjá Lánasjóði sveitarfélaga200903240
%0D%0D%0D<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt">%0D<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Til máls tóku: HS, HSv og JS.</FONT></SPAN></P>%0D<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 300.000.000 kr. til 15 ára, í samræmi við fyrirliggjandi lánssamning nr. 26/2009. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Er lánið tekið til uppbyggingu grunnskólamannvirkja og verkefna sem lýst er í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2009, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Jafnframt er Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.</FONT></SPAN></SPAN></P>
7. Mótun mannauðsstefnu200809453
%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Sigríður Indriðadóttir (SI) mannauðsstjóri.%0D %0DTil máls tóku: SI, HS, SÓJ og JS.%0D%0D%0DMannauðsstefna sú sem hér er lögð fram er unnin af mannauðsstjóra í framhaldi af undirbúningsvinnu sérstaks framkvæmdahóps um mannauðsmál sem settur var á stofn í sambandi við stefnumótun Mosfellsbæjar.%0DÁ grundvelli framlagðs minnisblaðs mannauðsstjóra um undirbúning og gerð mannauðsstefnu Mosfellsbæjar, samþykkir bæjarráð að stefnan verði send öllum stofnunum Mosfellsbæjar til kynningar<SPAN class=378381015-18032009>,</SPAN><SPAN class=378381015-18032009> með ósk um ábendingar,</SPAN> áður en hún verði síðan endanlega staðfest í bæjarstjórn sem gildandi mannauðsstefna Mosfellsbæjar.
8. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði200811138
%0D%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við Verktak ehf. um innréttingar og frágang í Brúarlandi á grundvelli tilboðs þeirra.
9. Endurgerð heimasíða Mosfellsbæjar200811035
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, HSv og JS.%0DFrestað.