13. nóvember 2008 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi samningsumboð Launanefndar sveitarfélaga200811015
Til máls tók: HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að veita Launanefnd sveitarfélaga umbeðin samningsumboð.
2. Bréf Menntamálaráðuneytisins varðandi íslenska formennsku200811075
%0DLagt fram og vísað til menningarmála-, umhverfis-. iþrótta- og tómstunda- og fræðslunefnda til kynningar.
3. Erindi Eyktar ehf varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7200811102
%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM og SÓJ.%0DErindi Eyktar lagt fram.
4. Stefnumótun á menningarsviði200810064
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, BBr, SÓJ, HS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að <SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">hver nefnd sæki sér aðstoð á grundvelli þeirrar aðferðarfræði sem valin er. Jafnframt leggi hver nefnd fram áætlun um hvernig staðið verði að stefnumótun í sínum málaflokki.</SPAN>
5. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði200811138
Meðfylgjandi eru drög að samningi við menntamálaráðuneytið um uppbyggingu og notkun á Brúarlandi sem bráðabirgðahúsnæði fyrir framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, BBr og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita samning við Menntamálaráðuneytið um bráðabirgðahúsnæði fyrir framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
6. Málefni Hlégarðs í ljósi uppbyggingar menningarstofnana í Mosfellsbæ200811152
%0D%0DTil máls tóku: HS, JS, HSv og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila menningarmálanefnd að huga að frekari úttekt á húsnæði Hlégarðs og framtíðarnýtingu með aðstoð fagaðila.
7. Menningarhús í Mosfellsbæ200711161
Bókun menningarmálanefndar: "Í minnisblaði sem fylgir erindinu er lagt til að dómnefnd vegna menningarhúss verði skipuð 5 manna dómnefnd. Þar kemur einnig fram vinnulag við skipan dómnefndar og hvaða ráðgjafar og embættismenn starfi með dómnefndinni."Þá var einnig bókað:"Athugasemdir um þarfagreininguna vegna samkeppnislýsingar komu fram á fundinum og var framkvæmdastjóra sviðs og formanni nefndarinnar falið að koma þeim á framfæri." Breytingar þessar lúta að eldhúsi og hefur þeim breytingum verið komið að í þarfagreiningu.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, MM og BBr.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa minnisblaði varðandi, kirkju- og menningarhús - skipan dómnefndar, til bæjarstjórnar til afgreiðslu.