Mál númer 200810397
- 12. september 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #588
Slökkviliðsstjóri SHS kemur á fundinn og kynnir byggingu slökkvistöðvar við Skarhólabraut. Engin gögn eru lögð fram.
Afgreiðsla 1088. fundar bæjarráðs samþykkt á 588. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$Á 1088. fund bæjarráðs undir þessum dagskrárlið voru mættir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri, Björn Gíslason framkvæmdastjóri SHS fasteigna, Sigurður Hallgrímsson arkitekt og Birkir Árnason byggingarfræðingur.$line$Tilgangur heimsóknar ofangreindra var að kynna fyrir bæjarráði fyrirhugaða byggingu slökkvistöðvar við Skarhólabraut.$line$$line$Slökkviliðsstjóri og arkitekt fóru yfir og kynntu fyrirhugaða byggingu slökkvistöðvar og svöruðu í framhaldinu spurningum bæjarráðsmanna.$line$$line$Erindið lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
- 6. september 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1088
Slökkviliðsstjóri SHS kemur á fundinn og kynnir byggingu slökkvistöðvar við Skarhólabraut. Engin gögn eru lögð fram.
Á fundinn undir þessu dagskrárlið voru mættir Jón Viðar Matthíasson (JVM) slökkviliðsstjóri, Björn Gíslason (BGí) framkvæmdastjóri SHS fasteigna, Sigurður Hallgrímsson (SHa) arkitekt og Birkir Árnason (BÁ) byggingarfræðingur.
Tilgangur heimsóknar ofangreindra var að kynna fyrir bæjarráði fyrirhugaða byggingu slökkvistöðvar við Skarhólabraut.Til máls tóku: HP, JVM, SHa, HSv, HBA, BH og JJB.
Slökkviliðsstjóri og arkitekt fóru yfir og kynntu fyrirhugaða byggingu slökkvistöðvar og svöruðu í framhaldinu spurningum bæjarráðsmanna.
- 7. apríl 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #533
Tillaga að deiliskipulagi tekin fyrir að nýju í framhaldi af staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi.
Afgreiðsla 275. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 533. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. mars 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #275
Tillaga að deiliskipulagi tekin fyrir að nýju í framhaldi af staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi tekin fyrir að nýju í framhaldi af staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir deiliskipulagið í samræmi við ákv. 25. gr. S/B-laga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 27. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #528
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi. Athugasemdafrestur var til 31. desember 2009. Engin athugasemd barst.
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS og JS.</DIV>%0D<DIV>Frestað á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 27. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #528
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi. Athugasemdafrestur var til 31. desember 2009. Engin athugasemd barst.
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS og JS.</DIV>%0D<DIV>Frestað á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 19. janúar 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #269
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi. Athugasemdafrestur var til 31. desember 2009. Engin athugasemd barst.
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi. Athugasemdafrestur var til 31. desember 2009. Engin athugasemd barst.class=xpbarcomment>Frestað.
- 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Lögð fram tillaga Arkþings, dags. 7. okt. 2009, að deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut. Einnig lagt fram bréf Vegagerðarinnar frá 26. ágúst 2009 varðandi veghelgunarsvæði.
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Lögð fram tillaga Arkþings, dags. 7. okt. 2009, að deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut. Einnig lagt fram bréf Vegagerðarinnar frá 26. ágúst 2009 varðandi veghelgunarsvæði.
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. október 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #263
Lögð fram tillaga Arkþings, dags. 7. okt. 2009, að deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut. Einnig lagt fram bréf Vegagerðarinnar frá 26. ágúst 2009 varðandi veghelgunarsvæði.
%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga Arkþings, dags. 7. okt. 2009, að deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut. Einnig lagt fram bréf Vegagerðarinnar frá 26. ágúst 2009 varðandi veghelgunarsvæði.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagstillagan verði auglýst í samræmi við ákvæði 25. gr. skipulags- og byggingalaga samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi. </SPAN>
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Greint verður frá kynningarfundi með íbúum og hagsmunaaðilum sem haldinn var 3. mars s.l. (Ath: hluti kynningarefnis er á fundargátt).
<DIV>Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Greint verður frá kynningarfundi með íbúum og hagsmunaaðilum sem haldinn var 3. mars s.l. (Ath: hluti kynningarefnis er á fundargátt).
<DIV>Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 10. mars 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #249
Greint verður frá kynningarfundi með íbúum og hagsmunaaðilum sem haldinn var 3. mars s.l. (Ath: hluti kynningarefnis er á fundargátt).
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Greint var frá kynningarfundi með íbúum og hagsmunaaðilum sem haldinn var 3. mars s.l. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
- 4. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #505
Áður á dagskrá 904. fundar bæjarráðs. Nú innlagt bréf frá Lögreglustjóraembættinu á höfuðborgarsvæðinu.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 4. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #505
Áður á dagskrá 904. fundar bæjarráðs. Nú innlagt bréf frá Lögreglustjóraembættinu á höfuðborgarsvæðinu.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 22. janúar 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #918
Áður á dagskrá 904. fundar bæjarráðs. Nú innlagt bréf frá Lögreglustjóraembættinu á höfuðborgarsvæðinu.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS, MM og KT.%0DLagt fram erindi Lögreglu höfuðborgarsvæðisins til SHS varðandi aðstöðu lögreglunnar í fyrirhugaðri slökkviliðsstöð. Bæjarráð fagnar framkominni hugmynd um sameiginlega aðstöðu lögreglu og slökkviliðs í Mosfellsbæ.
- 19. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #501
Erindi Jóns Viðars Matthíassonar og Björns Gíslasonar f.h. SHS fasteigna, dags. 20. október 2008, þar sem óskað eftir viðræðum við bæjaryfirvöld um lóð fyrir slökkvistöð við gatnamót Skarhólabrautar og Vesturlandsvegar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 19. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #501
Erindi Jóns Viðars Matthíassonar og Björns Gíslasonar f.h. SHS fasteigna, dags. 20. október 2008, þar sem óskað eftir viðræðum við bæjaryfirvöld um lóð fyrir slökkvistöð við gatnamót Skarhólabrautar og Vesturlandsvegar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.
Afgreiðsla 242. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. nóvember 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #242
Erindi Jóns Viðars Matthíassonar og Björns Gíslasonar f.h. SHS fasteigna, dags. 20. október 2008, þar sem óskað eftir viðræðum við bæjaryfirvöld um lóð fyrir slökkvistöð við gatnamót Skarhólabrautar og Vesturlandsvegar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Erindi Jóns Viðars Matthíassonar og Björns Gíslasonar f.h. SHS fasteigna, dags. 20. október 2008, þar sem óskað eftir viðræðum við bæjaryfirvöld um lóð fyrir slökkvistöð við gatnamót Skarhólabrautar og Vesturlandsvegar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin er jákvæð fyrir erindinu og leggur til að málið verði kynnt íbúum og sett í skipulagsferli.</SPAN></DIV></DIV>
- 5. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #500
SHS fasteignir ehf óska eftir viðræðum við Mosfellsbæ um lóð undir nýja slökkvistöð.
Afgreiðsla 904. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #500
SHS fasteignir ehf óska eftir viðræðum við Mosfellsbæ um lóð undir nýja slökkvistöð.
Afgreiðsla 904. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. október 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #904
SHS fasteignir ehf óska eftir viðræðum við Mosfellsbæ um lóð undir nýja slökkvistöð.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS, BBr og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.