5. nóvember 2008 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
2. Strætó bs., fundargerð 109. fundar200810505
<DIV><DIV>Til máls tók: HP.</DIV><DIV>Fundargerð 109. fundar Strætó bs. lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 7. fundar200810450
<DIV><DIV>Til máls tóku: MM og HSv.</DIV><DIV>Fundargerð 7. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 903200810026F
Fundargerð 903. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 903. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV></DIV>
4.1. Nýtt menningarsvið Mosfellsbæjar 2008091009
Áður á dagskrá 900. fundar bæjarráðs, þar sem óskað var umsagnar atvinnu- og ferðamálanefndar. Umsögn nefndarinner fylgir í hjálagðri bókun frá 69. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 903. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.2. Fjárhagsáætlun 2009 2008081564
Fjármálastjóri leggur fram endurskoðaða tímaáætlun vegna fjárhagsáætlanagerðar 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 903. fundar bæjarráðs lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.
4.3. Erindi Lagastoðar varðandi deiliskipulag í landi Lundar 200809770
Áður á dagskrá 899. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar lögmanns bæjarins. Umsögnin fylgir hjálagt í formi svarbréfs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 903. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.4. Erindi Lágafellskirkju varðandi styrk vegna æskulýðsstarfs 200810330
Styrkbeiðni að upphæð kr. 500 þús vegna æskulýðsstarfs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 903. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.5. Erindi Múr- og málningarþjónustunnar Hafnar ehf varðandi skil á lóðinni Desjamýri 2 200810359
Múr- og málningarþjónustan óskar að skila inn lóðinni Desjamýri 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 903. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.6. Erindi Sorpu bs. varðandi rekstraráætlun 2009 200810317
Hjálögð er rekstraráætlun Sorpu bs. sem samþykkt var af stjórninni þann 29. september 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 903. fundar bæjarráðs lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.
4.7. Rekstrarskýrsla Tómstundaskóla Mosfellsbæjar 200810344
Til kynningar frá Tómstundaskóla Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 903. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.8. Gjaldskrárákvarðanir, álit lögfræðisviðs Sambands ísl. sveitafélaga 200810220
Lagt fram til kynningar lögfræðiálit Sambands ísl. sveitarfélaga ásamt með minnisblaði verkefnisstjóra á fræðslusviði Magneu Ingimundardóttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 903. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.9. Íþróttamiðstöðin að Varmá - upplýsingar um framkvæmdir. 200802191
Íþrótta- og tómstundanefnd vísar samþykkt sinni varðandi íþróttamiðstöðina að Varmá til bæjarráðs.%0DFramkvæmdastjóri umhverfissviðs mætir á fund bæjarráðs undir þessum dagskrárlið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 903. fundar bæjarráðs lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.
4.10. Gönguleið milli Leirvogstungu og Varmárskóla 200810415
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs mætir á fund bæjarráðs og fer yfir og útskýrir framkvæmdina.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: MM, HSv, HP og JS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 903. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 904200810036F
Fundargerð 904. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 904. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
5.1. Umsókn um lóðina Stórikriki 23 200810185
Einn umsækjandi var um lóðina Stórakrika 23 og er lagt til að lóðinni verði úthlutað til hans.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tók: HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 904. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.2. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð 200810397
SHS fasteignir ehf óska eftir viðræðum við Mosfellsbæ um lóð undir nýja slökkvistöð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 904. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Erindi Samgönguráðuneytis varðandi ársskýrslu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2007 200810504
Erindi Samgönguráðuneytis varðandi ársskýrslu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna ársins 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 904. fundar bæjarráðs lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Erindi Ragnars Aðalsteinssonar varðandi ólögmæta útgáfu byggingarleyfis 200810296
Þórunn Guðmundsdóttir hrl. óskar leyfis til að leita sátta varðandi Laxatungu 33.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 904. fundar bæjarráðs staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 905200810043F
Fundargerð 905. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 905. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
7. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 121200810032F
Fundargerð 121. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 121. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
7.1. Fyrirspurn Barnaverndarstofu um fyrirkomulag bakvakta 200810399
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 121. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 211200810033F
Fundargerð 211. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 211. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
8.1. Heimsókn á Reykjakot 200810500
Fundurinn hefst á Reykjakoti með heimsókn á leikskólann.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tók: GDA. </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 211. fundar fræðslunefndar lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
8.2. Yfirlit yfir starfsemi dagforeldra október 2008 200810219
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar fræðslunefndar lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Skólamötuneyti leik- og grunnskóla 2008081721
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar fræðslunefndar staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Erindi Félags leikskólakennara varðandi greinargerð um leikskólabyggingar o.fl. 200703112
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar fræðslunefndar lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.
9. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 134200810024F
Fundargerð 134. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 134. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
9.1. Fundir íþrótta- og tómstundanefndar með félögum 200810365
Á fundinn mæta fulltrúar frá Hestamannafélaginu Herði, Golfklúbbunum Bakkakoti,Skíðadeild KR og Mótó Mos
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HSv, HP og MM.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 134. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.2. Reglur um öryggi á sundstöðum 200810364
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 134. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
10. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 241200810034F
Fundargerð 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
10.1. Amsturdam 4, stækkun á byggingarreit 200809146
Lagður fram breyttur tillöguuppdráttur að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 238. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Grund við Varmá (lnr. 125419) - deiliskipulag 200601077
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 237. fundi. Lagt fram bréf frá Ragnheiði Lárusdóttur f.h. Þórunnar Kjartansdóttur mótt. 13. október 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar frestað á 500. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Breyting á deiliskipulagi Helgafellshverfis, 4. áfanga, fyrirspurn 200809898
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 239. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar frestað á 500. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Arnartangi 77, umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun. 200810410
Orri Árnason f.h. Andrey A. Rudkov sækir þann 17. október 2008 um leyfi til að stækka og breyta húsinu skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.5. Svöluhöfði 1, umsókn um byggingarleyfi 200810366
Viktor Björn Viktorsson sækir að nýju þann 13. október 2008 um leyfi fyrir viðbyggingu við SA-horn hússins skv. nýjum tillöguteikningum. Fyrri umsókn var hafnað á 234. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.6. Völuteigur 6, mhl. 01, umsókn um breytingar á innra fyrirkomulagi. 2008081716
Guðni Pálsson arkitekt sækir þann 29. ágúst 2008 f.h. Fiskislóðar 45 ehf. um leyfi til að breyta hluta húss og innrétta sem skrifstofuhúsnæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.7. Erindi Gylfa Sigurðssonar varðandi skipulag Elliðakotslands 200810198
F.h. landeigeigenda óskar Gylfi Sigurðsson þann 03.09.08 eftir samstarfi við Mosfellsbæ um umhverfisvæna atvinnustarfsemi á Elliðakotslandi. Vísað til nefndarinnar af Bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu þann 16.10.08.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.8. Óveruleg breyting á svæðisskipulagi höfuðb.svæðisins 2001-2024. Græni trefillinn. 200810462
Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar óskar þann 21. október 2008 eftir athugasemdum og ábendingum við meðf. tillögu að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins, sem varðar skilgreiningu Græna trefilsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 500. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.9. Aðalskipulag Grímsnes og Grafnings 2008-2020 200810295
Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps tilkynnir þann 13. október drög að tillögu að endurskoðuðuðu aðalskipulagi, sem eru til kynningar skv. 17. mgr. s/b-laga. Sjá fylgigögn á netslóðinni http://gogg.is/Template1.asp?Sid_NR=423&E_NR=398&VS=1VS1.asp&VT=422&VT2=423
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til kynningar á 500. fundi bæjarstjórnar.
10.10. Miðhverfi Helgafellshverfis (Augað), ósk um breytingu á deiliskipulagi. 200810507
Sigurður Einarsson arkitekt f.h. Helgafellsbygginga hf. óskar þann 20. október 2008 eftir að vinna breytingar á deiliskipulagi Augans skv. meðf. kynningargögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðslu 241. fundar skipulags- og byggingarnefndar frestað á 500. fundi bæjarstjórnar.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 159200810035F
Fundargerð 159. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 159. fundar Afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Til máls tók: HSv.</DIV></DIV>
12. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 103200810037F
Fundargerð 103. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
<DIV>Fundargerð 103. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 500. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>