11. nóvember 2008 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mislæg gatnamót við Leirvogstungu /Tungumela, deiliskipulag200808121
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi lauk þann 22. október 2008. Engin athugasemd barst. Umsagna Skipulagsstofnunar og Umhverfisstofnunar um umhverfisskýrslu var óskað þann 27. okt. 2008.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi lauk þann 22. október 2008. Engin athugasemd barst. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar, dags. 10.11.2008.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt skv. 25. gr. s/b-laga og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2. Stofnanalóð við Auga, Helgafellshverfi200805052
Athugasemdafrestur vegna tillögu að deiliskipulagi, sem auglýst var 22. september 2008 skv. 25. gr. s/b-laga, rann út þann 7. nóvember 2008. Engin athugasemd barst.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Athugasemdafrestur vegna tillögu að deiliskipulagi, sem auglýst var 22. september 2008 skv. 25. gr. s/b-laga, rann út þann 7. nóvember 2008. Engin athugasemd barst.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt skv. 25. gr. s/b-laga og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.</SPAN></DIV></SPAN></DIV></DIV>
3. Brekkuland 1 og 3, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200803168
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 26. september 2008 með athugasemdafresti t.o.m. 7. nóvember 2008. Tvær athugasemdir bárust, frá Sæmundi Sigurðarsyni, Hagalandi 3, og frá Margréti Guðjónsdóttur og Kjartani Óskarssyni, Hagalandi 1.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 26. september 2008 með athugasemdafresti t.o.m. 7. nóvember 2008. Tvær athugasemdir bárust, frá Sæmundi Sigurðarsyni, Hagalandi 3, og frá Margréti Guðjónsdóttur og Kjartani Óskarssyni, Hagalandi 1.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur starfsmönnum að ræða við þá sem athugasemdir gerðu og skipulagshönnuð.</SPAN></DIV></DIV>
4. Við Krókatjörn 125152, deiliskipulag200805123
Athugasemdafrestur vegna tillögu að deiliskipulagi rann út þann 10. nóvember. Engin athugasemd barst.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Athugasemdafrestur vegna tillögu að deiliskipulagi rann út þann 10. nóvember. Ein athugasemd hefur borist, frá Guðfinnu Hjálmarsdóttur og Grími Ingólfssyni, dags. 10.11.2008.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Starfsmönnum falið að skoða málið á milli funda.</SPAN></DIV></DIV>
5. Flugvöllur á Tungubökkum, ósk um breytingu á deiliskipulagi200708140
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 29. september 2008 með athugasemdafresti til 10. nóvember 2008. Ein athugasemd barst, frá Guðjóni Jenssyni og Úrsúlu Juenemann, dags. 15. október 2008.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 29. september 2008 með athugasemdafresti til 10. nóvember 2008. Ein athugasemd barst, frá Guðjóni Jenssyni og Úrsúlu Juenemann, dags. 15. október 2008.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Starfsmönnum falið að ræða við bréfritara og semja drög að svari við athugasemd.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV>
6. Bugðutangi 18, umsókn um byggingarleyfi v/sólskála200809429
Grenndarkynningu á umsókn um byggingu sólskála við Bugðutanga 18 lauk þann 29. október 2008. Engin athugasemd barst.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu á umsókn um byggingu sólskála við Bugðutanga 18 lauk þann 29. október 2008. Engin athugasemd barst.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti og felur byggingarfulltrúa frekari afgreiðslu þegar fullnægjandi gögn hafa verið lögð fram.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7. Urðarholt 2, umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi200810539
Gunnar Örn Sigurðsson, Bólstaðarhlíð 50 Reykjavík, sækir þann 28. október 2008 f.h. Mosfellsbakarís um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 2 við Urðarholt samkvæmt framlögðum uppdráttum. Um er að ræða innréttingu lagerhúsnæðis og pizzastaðar auk þess að nýta gamla mjölsílóið fyrir auglýsingaskilti Coka-Cola. Heildarstærðir hússins breytast ekki.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gunnar Örn Sigurðsson, Bólstaðarhlíð 50 Reykjavík, sækir þann 28. október 2008 f.h. Mosfellsbakarís um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 2 við Urðarholt samkvæmt framlögðum uppdráttum. Um er að ræða innréttingu lagerhúsnæðis og pizzastaðar. Heildarstærðir hússins breytast ekki.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin gerir ekki athugasemdir við erindið og felur byggingarfulltrúa frekari afgreiðslu.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV>
8. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð200810397
Erindi Jóns Viðars Matthíassonar og Björns Gíslasonar f.h. SHS fasteigna, dags. 20. október 2008, þar sem óskað eftir viðræðum við bæjaryfirvöld um lóð fyrir slökkvistöð við gatnamót Skarhólabrautar og Vesturlandsvegar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Erindi Jóns Viðars Matthíassonar og Björns Gíslasonar f.h. SHS fasteigna, dags. 20. október 2008, þar sem óskað eftir viðræðum við bæjaryfirvöld um lóð fyrir slökkvistöð við gatnamót Skarhólabrautar og Vesturlandsvegar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin er jákvæð fyrir erindinu og leggur til að málið verði kynnt íbúum og sett í skipulagsferli.</SPAN></DIV></DIV>
9. Grund við Varmá (lnr. 125419) - deiliskipulag200601077
Tekið fyrir að nýju sbr. bókun á 241. fundi.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju sbr. bókun á 241. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur skipulagsfulltrúa að skoða málið í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN></DIV></DIV>
10. Lágahlíð, fyrirspurn um deiliskipulag200710168
Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur, dags. breyttur 28.10.08, sbr. bókun á 239. fundi.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur, dags. breyttur 28.10.08, sbr. bókun á 239. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga.</SPAN></DIV></DIV>
11. Deiliskipulag atvinnusvæðis í Blikastaðalandi200809136
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 238. fundi. Gerð verður grein fyrir athugun starfsmanna á tillögunni.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 238. fundi. Skipulagsfulltrúi gerði grein fyrir athugun sinni á tillögunni.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur skipulagsfulltrúa að ræða við skipulagshöfunda.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12. Íþróttamiðstöð við Varmá, breyting á deiliskipulagi200811086
Lagður fram tillöguuppdráttur Landmótunar að breytingu á skilmálum vegna anddyrisbyggingar við Íþróttamiðstöð
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tillöguuppdráttur Landmótunar að breytingu á skilmálum vegna anddyrisbyggingar við Íþróttamiðstöð.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þar sem ekki eiga aðrir hagsmuna að gæta gagnvart skipulagsbreytingunni en Mosfellsbær sjálfur, leggur nefndin til að skipulagsbreytingin verði samþykkt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið. </SPAN></DIV></DIV>
13. Miðdalur 1, l.nr. 125337, ósk um breytta landnotkun og aðstöðuhús200811100
Sigrún Eggertsdóttir og Ólafur Gunnarsson óska þann 6. nóvember 2008 eftir því að landnotkun á skika þeirra verði breytt við endurskoðun aðalskipulags. Einnig óska þau eftir leyfi til að reisa þar aðstöðuhús. Ath: Uppgefið landnúmer í erindi er ekki rétt. Fyrri erindum svipaðs efnis hefur áður verið hafnað, síðast á 236. fundi.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Sigrún Eggertsdóttir og Ólafur Gunnarsson óska þann 6. nóvember 2008 eftir því að landnotkun á skika þeirra verði breytt við endurskoðun aðalskipulags. Einnig óska þau eftir leyfi til að reisa þar aðstöðuhús. Ath: Uppgefið landnúmer í erindi er ekki rétt. Fyrri erindum svipaðs efnis hefur áður verið hafnað, síðast á 236. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN></DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 160200811007F
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV></DIV>