30. október 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsókn um lóðina Stórikriki 23200810185
Einn umsækjandi var um lóðina Stórakrika 23 og er lagt til að lóðinni verði úthlutað til hans.
%0DFyrir lá ein umsókn um lóðina og var samþykkt með þremur atkvæðum að úthluta lóðinni Stórakrika 23 á grundvelli fyrirliggjandi umsóknar.
2. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð200810397
SHS fasteignir ehf óska eftir viðræðum við Mosfellsbæ um lóð undir nýja slökkvistöð.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS, BBr og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.
3. Erindi Samgönguráðuneytis varðandi ársskýrslu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2007200810504
Erindi Samgönguráðuneytis varðandi ársskýrslu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna ársins 2007.
%0D%0DErindið lagt fram.
4. Erindi Ragnars Aðalsteinssonar varðandi ólögmæta útgáfu byggingarleyfis200810296
Þórunn Guðmundsdóttir hrl. óskar leyfis til að leita sátta varðandi Laxatungu 33.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ, MM og JS.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni bæjarins framhald málsins í samræmi við umræður á fundinum.</DIV></DIV></DIV></DIV>