Mál númer 200803141
- 23. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #519
Lagðar fram hugmyndir umhverfissviðs um málþing um Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ
Afgreiðsla 111. fundar umhverfisnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #519
Lagðar fram hugmyndir umhverfissviðs um málþing um Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ
Afgreiðsla 111. fundar umhverfisnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. september 2009
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #111
Lagðar fram hugmyndir umhverfissviðs um málþing um Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ
Til máls tóku: Ekr., AEH, OPV, GP, JBH, JHB, TGG
Hugmyndir umhverfissviðs um málþing um Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ lagðar fram.
Umhverfisnefnd lýsir ánægju sinni með erindið og leggur til að unnið sé áfram með hugmyndina. - 9. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #942
Lögð fram til samþykktar lokadrög að stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag til 2020.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HBA og MM.%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja framlögð lokadrög að stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag til ársins 2020.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 24. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #515
Afgreiðsla 140. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #515
Óskað hefur verið eftir umsögn um markmið Staðardagskrár 21.
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku JS og HS.</DIV>Afgreiðsla 140. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
- 24. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #515
Óskað hefur verið eftir umsögn um markmið Staðardagskrár 21.
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku JS og HS.</DIV>Afgreiðsla 140. fundar menningarmálanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
- 24. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #515
Afgreiðsla 140. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 515. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #515
Drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21 fyrir Mosfellsbæ lögð fram til umsagnar.
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 24. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #515
Drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21 fyrir Mosfellsbæ lögð fram til umsagnar.
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 515. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 15. júní 2009
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #140
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Drög að endurskoðun Staðardagskrár 21 lögð fram til umsagnar. Íþrótta- og tómstundanefnd lýsir ánægju með stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag.</DIV></DIV></DIV>
- 11. júní 2009
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #108
Drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21 fyrir Mosfellsbæ lögð fram til umsagnar.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr., AEH, BS, ÓPV, GP, JBH, TGG</DIV>
<DIV>Drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21 fyrir Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.</DIV>
<DIV>Umsögn nefndarinnar fylgir erindinu.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV> - 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Afgreiðsla 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
<DIV>Til máls tóku: HBA og HSv. </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 136. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Lögð fram til umsagnar drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21, dags. 14. maí 2009.
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Afgreiðsla 223. fundar fræðslunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Afgreiðsla 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Lögð fram til umsagnar drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21, dags. 14. maí 2009.
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Afgreiðsla 223. fundar fræðslunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
<DIV>Til máls tóku: HBA og HSv. </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 136. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 4. júní 2009
Þróunar- og ferðamálanefnd #4
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Drög að endurskoðun Staðardagskrár 21 lögð fram til umsagnar. Þróunar- og ferðamálanefnd lýsir ánægju með stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag. Markmið í anda sjálfbærs samfélags eru enda í takti við þann tíðaranda og þær aðstæður sem ríkja í þjóðfélaginu nú um stundir.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 4. júní 2009
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #140
Óskað hefur verið eftir umsögn um markmið Staðardagskrár 21.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Drög að endurskoðun Staðardagskrár 21 lögð fram til umsagnar. Menningarmálanefnd lýsir ánægju með stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag og leggur til að tekið verði tillit þessara markmiða við stefnumótun á menningarsviði.</DIV></DIV></DIV>
- 2. júní 2009
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #136
<DIV><DIV>Sjá bókun nefndarinnar í málinu.</DIV></DIV>
- 2. júní 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #254
Lögð fram til umsagnar drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21, dags. 14. maí 2009.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram til umsagnar drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21, dags. 14. maí 2009. </SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin fagnar þeirri vinnu sem átt hefur sér stað um endurskoðun markmiða Staðardagskrár 21. Nefndin tekur undir þau meginmarkmið sem sett eru fram í framlögðum texta og felur skipulagsfulltrúa og skipulagsráðgjafa að taka tillit til þess í vinnu við endurskoðun aðalskipulags.</SPAN></DIV></DIV>
- 2. júní 2009
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #223
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Drög að endurskoðun Staðardagskrár 21 lögð fram til umsagnar. Fræðslunefnd lýsir ánægju með stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> - 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Lögð fram drög að endurskoðun Staðardagskrá 21 til kynningar.
Afgreiðsla 107. fundar umhverfisnefndar staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
<DIV>Frestað á 513. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Lögð fram drög að endurskoðun Staðardagskrá 21 til kynningar.
Afgreiðsla 107. fundar umhverfisnefndar staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
<DIV>Frestað á 513. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Drög að endurskoðun Staðardagskrár með ósk um að bæjarráð sendi þau formlega til nefnda bæjarins til umsagnar.
Afgreiðsla 935. fundar bæjarráðs staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #513
Drög að endurskoðun Staðardagskrár með ósk um að bæjarráð sendi þau formlega til nefnda bæjarins til umsagnar.
Afgreiðsla 935. fundar bæjarráðs staðfest á 513. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. maí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #935
Drög að endurskoðun Staðardagskrár með ósk um að bæjarráð sendi þau formlega til nefnda bæjarins til umsagnar.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM og HS. </DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að senda drög að Staðardagskrá 21 til allra nefnda bæjarins til umsagnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 19. maí 2009
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #135
%0DFrestað.
- 14. maí 2009
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #107
Lögð fram drög að endurskoðun Staðardagskrá 21 til kynningar.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, BS, AEH, JBH, JHB, TGG</DIV>
<DIV>Umhverfisstjóri gerði grein fyrir vinnu verkefnisstjórnar við nýja markmiðssetningar vegna Staðardagskrár 21. </DIV>
<DIV>Umhverfisnefnd leggur til að drögum að endurskoðun Staðardagskrár 21 verði vísað til bæjarráðs með ósk um að bæjarráð sendi það til nefnda bæjarins til umsagnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> - 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Frestað á 509. fundi bæjarstjórnar.
- 19. mars 2009
Þróunar- og ferðamálanefnd #1
<DIV>%0D<DIV>Frestað</DIV></DIV>
- 5. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #500
Kynning á þeirri vinnu sem framundan er í tengslum við endurskoðun á markmiðum Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ.
<DIV>Til máls tók: JS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 103. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 5. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #500
Kynning á þeirri vinnu sem framundan er í tengslum við endurskoðun á markmiðum Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ.
<DIV>Til máls tók: JS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 103. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 500. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 18. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #493
Frestað.
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Tillaga um verkefnishóp verður kynnt á fundinum.
Til máls tóku: MM, KT, HSv, HS og JS%0DFyrir fundinum lá tillaga um skipan fjögurra einstaklinga, einn frá hverjum stjórnmálaflokki, í verkefnishóp um Staðardagskrá 21.%0DTillaga er gerð um Jóhönnu B. Magnúsdóttur sem jafnframt verði formaður, Herdísi Sigurjónsdóttur, Gerði Pálsdóttur og Óðin Pétur Vigfússon.%0DTillagan samþykkt með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Tillaga um verkefnishóp verður kynnt á fundinum.
Til máls tóku: MM, KT, HSv, HS og JS%0DFyrir fundinum lá tillaga um skipan fjögurra einstaklinga, einn frá hverjum stjórnmálaflokki, í verkefnishóp um Staðardagskrá 21.%0DTillaga er gerð um Jóhönnu B. Magnúsdóttur sem jafnframt verði formaður, Herdísi Sigurjónsdóttur, Gerði Pálsdóttur og Óðin Pétur Vigfússon.%0DTillagan samþykkt með sjö atkvæðum.
- 10. apríl 2008
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #97
Tillaga um verkefnishóp verður kynnt á fundinum.
Til máls tóku: EKr, GP, BS, OÁ, TGG, EÓ og JBH.
Tillaga um verkefnishóp var kynnt af formanni nefndarinnar en hún er svohljóðandi
Umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að hafin verði endurskoðun á markmiðum Mosfellsbæjar um Staðardagskrá 21 sem fyrst voru samþykkt í janúar 2001.
Jafnframt er lagt til að komið verði á fót verkefnisstjórn sem mun vinna með umhverfisstjóra að endurskoðuninni. Verkefnastjórnin verði skipuð fjórum fulltrúum, einum frá hverjum stjórnmálaflokki í bæjarstjórn og fulltrúi Vinstri grænna fari með formennsku. Launakjör nefndarinnar verði þau sömu og hjá nefndum Mosfellsbæjar.
Endurskoðunin felur í sér náið samstarf við öll svið, stofnanir og nefndir Mosfellsbæjar auk almennings, félagasamtaka og fyrirtækja í bæjarfélaginu. Gert er ráð fyrir að endurskoðun verði lokið í árslok 2008 og þá verður tillagan lögð fyrir umhverfisnefnd til samþykktar. Að því ferli loknu verða endurskoðuð markmið Mosfellsbæjar í Staðardagskrá 21 lögð fyrir bæjarstjórn til samþykktar.
Umhverfisnefnd tekur undir ofangreinda tillögu og lýsir sig samþykka henni.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Kynning umhverfisstjóra á verkefninu
Til máls tóku: HBA, HJ, HSv, JS og HS.%0DLagt fram á 488. fundi bæjarstjórnar.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Kynning umhverfisstjóra á verkefninu
Til máls tóku: HBA, HJ, HSv, JS og HS.%0DLagt fram á 488. fundi bæjarstjórnar.
- 27. mars 2008
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #96
Kynning umhverfisstjóra á verkefninu
Til máls tóku: EKr., GP, OPV, BS, AME, JBH, TGG
Umhverfisstjóri kynnti vinnu við Staðardagskrá 21 og hvað er framundan í Mosfellsbæ í tengslum við það verkefni.Hugmynd um stýrihóp kynnt.