4. júní 2009 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Tjaldstæði í Ævintýragarði200905229
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Skipulags- og byggingarnefnd hefur svarað erindi þróunar- og ferðamálanefndar varðandi framtíðarstaðsetningu tjaldstæðis í Ævintýragarði svohljóðandi: <BR> <BR>"Nefndin bendir á að í verðlaunatillögum er gert ráð fyrir tjaldsvæðum í gryfjum norðan Varmárskóla."<BR> <BR>Jafnframt var niðurstaða hugmyndasamkeppni um Ævintýragarð kynnt á fundi skipulags og byggingarnefndar. Þar var embættismönnum falið að fara yfir málið og leggja fram tillögur um frekari útfærslu. Skipulagsráðgjafa aðalskipulags var falið að fara yfir tillögur með tilliti til endurskoðunar aðalskipulags.<BR> <BR>Í ljósi þessa er ekki tímabært að ráðast í gerð tjaldstæðis í Mosfellsbæ fyrr en heildarskipulag Ævintýragarðs liggur fyrir. <BR> <BR>Nú stendur yfir uppbygging á tjaldstæði á Mosskógum í Mosfellsdal. Nefndin fagnar því framtaki og mun styðja við það með því að kynna það og auglýsa. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Staðardagskrá 21200803141
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Drög að endurskoðun Staðardagskrár 21 lögð fram til umsagnar. Þróunar- og ferðamálanefnd lýsir ánægju með stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag. Markmið í anda sjálfbærs samfélags eru enda í takti við þann tíðaranda og þær aðstæður sem ríkja í þjóðfélaginu nú um stundir.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Markaðssetning á útivistar- og íþróttasvæðum í Mosfellsbæ200905249
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Erindi Hlyns Guðmundssonar lagt fram til umsagnar. Nefndin lýsir yfir ánægju með hugmyndina. Málinu er vísað til kynningarstjóra til frekari skoðunar og útfærslu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>