4. júní 2009 kl. 17:15,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Staðardagskrá 21200803141
Óskað hefur verið eftir umsögn um markmið Staðardagskrár 21.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Drög að endurskoðun Staðardagskrár 21 lögð fram til umsagnar. Menningarmálanefnd lýsir ánægju með stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag og leggur til að tekið verði tillit þessara markmiða við stefnumótun á menningarsviði.</DIV></DIV></DIV>
2. Stefnumótun í menningarmálum200603117
Farið yfir næstu skref í stefnumótuninni.
<DIV>%0D<DIV>Fjallað um þátt nefndarinnar í frekari vinnu að stefnumótun um menningarmál.</DIV></DIV>
3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2009200906029
Fyrirkomulag varðandi val bæjarlistamanns 2009
<DIV>%0D<DIV>Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2009 verði tilnefndur á bæjarhátíðinni Í túninu heima. Nefndin leggur til að auglýst verði í samræmi við reglur meðal bæjarbúa eftir tilnefningum.</DIV></DIV>
4. Miðbæjartorg Mosfellsbæjar - sumardagskrá200906030
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Menningarmálanefnd leggur til að undirbúin verði sumardagskrá á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar kl. 16:30 á föstudögum 7 vikur í röð sumarið 2009. Jafnframt leggur menningarmálanefnd til að gerðar verði ráðstafanir til að lífga upp á torgið enn frekar.</DIV></DIV></DIV>