11. júní 2009 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hjólreiðaáætlanir fyrir sveitarfélög200906092
Kynning fyrirtækisins VSÓ Ráðgjöf á rannsókn varðandi uppbyggingu áætlana um samgöngunet hjólareiða hjá sveitarfélögum
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr., AEH, BS, ÓPV, GP, JBH, TGG</DIV>
<DIV>Sverrir Bollason frá VSÓ ráðgjöf kom á fundinn og kynnti rannsóknir varðandi uppbyggingu áætlana um samgöngunet hjólreiða. Umhverfisnefnd telur að hér sé á ferðinni mjög gagnlegt og fróðlegt erindi um hjólreiðamál og leggur til að erindið verði ennfremur kynnt í skipulags- og bygginganefnd. Umhverfisnefnd telur mikilvægt að huga strax í upphafi skipulags- og áætlanagerðar að plássi fyrir góða hjólreiðastíga og að þeir tengist milli bæjarhluta og annarra sveitarfélaga. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>2. Lán umhverfisvænna tvinnbíla200906087
Lagt fram erindi Toyota á Íslandi um að lána Mosfellsbæ umhverfisvæna Prius tvinnbíla til reynslu.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr., AEH, BS, ÓPV, GP, JBH, TGG</DIV>
<DIV>Erindi Toyota á Íslandi um lán til Mosfellsbæjar á umhverfisvænum Prius tvinnbílum til reynslu lagt fram til kynningar. Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir erindinu og vísar málinu til bæjarráðs til ákvörðunar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>4. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2009200906093
Lagðar fram hugmyndir að fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2009.
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr., AEH, BS, ÓPV, GP, JBH, TGG</DIV>
<DIV>
<DIV>Hugmyndir að fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2009 lagðar fram til kynningar.</DIV>
<DIV>Umhverfisnefnd er samþykkt framlögðum hugmyndum og leggur áherslu á að upplýsingar verði aðgengilegar á heimasíðu bæjarins.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
3. Staðardagskrá 21200803141
Drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21 fyrir Mosfellsbæ lögð fram til umsagnar.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr., AEH, BS, ÓPV, GP, JBH, TGG</DIV>
<DIV>Drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21 fyrir Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.</DIV>
<DIV>Umsögn nefndarinnar fylgir erindinu.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>