Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. september 2009 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Óveru­leg breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uðb.svæð­is­ins 2001-2024. Græni tref­ill­inn200810462

      Lögð fram tillaga að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi, athugasemd sem barst við auglýsingu tillögunnar, bréf frá Skipulagsstofnun, dags. 12.06.2009, og umsögn Reykjavíkurborgar um athugasemdina. Skipulags- og byggingarnefnd óskaði þann 15. september 2009 eftir umsögn umhverfisnefndar um málið.

      Til máls tóku: Ekr., AEH, HS, OPV, GP, JBH, JHB, TGG

      Finn­ur Birg­is­son skipu­lags­full­trúi kom á fund­inn und­ir þess­um lið og kynnti mál­ið.

      Til­laga að óveru­legri breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2001-2024 vegna Græna tref­ils­ins lögð fram til um­sagn­ar.

      Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar fylg­ir er­ind­inu.

      • 2. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi vegna deili­skipu­lags mið­bæj­ar200907031

        Breyting á Aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar. Vísun frá 256. fundi skipulags- og bygginganefndar þar sem óskað er umsagnar umhverfisnefndar. Lagt fyrir að nýju.

        Til máls tóku: Ekr., AEH, HS, OPV, GP, JBH, JHB, TGG

        Breyt­ing á að­al­skipu­lagi vegna deili­skipu­lags mið­bæj­ar lögð fram til um­sagn­ar.

        Vís­un frá 256. fundi skipu­lags- og bygg­inga­nefnd­ar þar sem óskað er um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar. 

        Finn­ur Birg­is­son, skipu­lags­full­trúi, mætti á fund nefnd­ar­inn­ar og gerði grein fyr­ir til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, það er með­al ann­ars breyt­ing á af­mörk­un hverf­is­vernd­ar­svæð­is. 

        Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar fylg­ir er­ind­inu.

         

        <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Bók­un full­trúa S- og B-lista:</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>S- og B-listi vísa til fyrri bókun­ar sinn­ar um mál­ið frá 109. fundi um­hverf­is­nefnd­ar.&nbsp; Enn­frem­ur sé æski­legt að bíða eft­ir um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar varð­andi þetta svæði.</SPAN>

        • 3. Er­indi Nátt­úru­m­inja­safns Ís­lands er varð­ar leyfi til sýna­töku.200907097

          Lögð fram ósk Náttúruminjasafns Íslands um heimild til að safna sýnum af fiskum og vatnadýrum í vatnasviðum Mosfellsbæjar til varðveislu í safninu.

          Til máls tóku: Ekr., AEH, OPV, GP, JBH, JHB, TGG
          Ósk Nátt­úru­m­inja­safns Ís­lands um heim­ild til að safna sýn­um af fisk­um og vatna­dýr­um í vatna­svið­um Mos­fells­bæj­ar til varð­veislu í safn­inu lögð fram.

          Um­hverf­is­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­indi Nátt­úru­m­inja­safns Ís­lands fyr­ir sitt leyti.

          • 4. Um­hirðu­áætlun fyr­ir opin svæði í Mos­fells­bæ200708221

            Garðyrkjustjóri fer yfir umhirðuáætlun ársins 2009 og hvernig sláttur og umhirða hafi gengið í sumar, og mun leggja fram drög að umhirðuáætlun næsta árs.

            Til máls tóku: Ekr., AEH, OPV, GP, JBH, JHB, TGG

            Jón Há­kon Bjarna­son garð­yrkju­stjóri Mos­fells­bæj­ar fór yfir um­hirðu­áætlun ár­ins 2009 og lagði fram drög að um­hirðu­áætlun fyr­ir árið 2010 til kynn­ing­ar.

            • 5. Stað­ar­dagskrá 21200803141

              Lagðar fram hugmyndir umhverfissviðs um málþing um Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ

              Til máls tóku: Ekr., AEH, OPV, GP, JBH, JHB, TGG
              Hug­mynd­ir um­hverf­is­sviðs um mál­þing um Stað­ar­dagskrá 21 í Mos­fells­bæ lagð­ar fram.
              Um­hverf­is­nefnd lýs­ir ánægju sinni með er­ind­ið og legg­ur til að unn­ið sé áfram með hug­mynd­ina.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40