Mál númer 200603020
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. Umsagnir um umhverfisskýrslu bárust frá Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Frestað á 238. fundi.%0D(Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt en ekki send út á pappír.)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, KT, MM, HS og HP.</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingar.</DIV>%0D<DIV>Með vísan til tillögu okkar og bókunar á 499. fundi bæjarstjórnar þann 22. október 2008 við afgreiðslu aðalskipulagsbreytingar vegna Tunguvegar, greiðum við atkvæði gegn deiliskipulagstillögunni.</DIV>%0D<DIV>Jónas Sigurðsson</DIV>%0D<DIV>Hanna Bjartmars</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Marteinn Magnússon bæjarfulltrúi framsóknarflokks bar upp tillögu þess efnis að afgreiðslu þessarar deiliskipulagstillögu verði frestað og henni vísað til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar hvað varðar útfærslu á hljóðvörnum í skipulagsskilmálum tillögunar.</DIV>%0D<DIV>Tillagan borin upp og felld með fjórum atkvæðum gegn þremur.</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Samhliða samþykkt á þessari deiliskipulagstillögu vegna Tengivegs Skeiðholt - Leirvogstunga, samþykkir bæjarstjórn að inn í deiliskipulagsskilmálana komi svohljóðandi texti. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p><FONT face=Arial size=3><BR></FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>"Bæjarstjórn lýsir sig reiðubúna að koma til móts við húseigendur þeirra húsa við Skeiðholt, þar sem umferðarhávaði reiknast rétt undir viðmiðunarmörkum, með viðeigandi hávaðavörnum annað hvort í göturýminu, á lóðarmörkum eða við hús”.<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P></DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar með ofangreindri viðbót við deiliskipulagsskilmálana, borin upp 506. fundi bæjarstjórnar og samþykkt með fjórum atkvæðum.</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><BR></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. Umsagnir um umhverfisskýrslu bárust frá Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Frestað á 238. fundi.%0D(Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt en ekki send út á pappír.)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, KT, MM, HS og HP.</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingar.</DIV>%0D<DIV>Með vísan til tillögu okkar og bókunar á 499. fundi bæjarstjórnar þann 22. október 2008 við afgreiðslu aðalskipulagsbreytingar vegna Tunguvegar, greiðum við atkvæði gegn deiliskipulagstillögunni.</DIV>%0D<DIV>Jónas Sigurðsson</DIV>%0D<DIV>Hanna Bjartmars</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Marteinn Magnússon bæjarfulltrúi framsóknarflokks bar upp tillögu þess efnis að afgreiðslu þessarar deiliskipulagstillögu verði frestað og henni vísað til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar hvað varðar útfærslu á hljóðvörnum í skipulagsskilmálum tillögunar.</DIV>%0D<DIV>Tillagan borin upp og felld með fjórum atkvæðum gegn þremur.</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Samhliða samþykkt á þessari deiliskipulagstillögu vegna Tengivegs Skeiðholt - Leirvogstunga, samþykkir bæjarstjórn að inn í deiliskipulagsskilmálana komi svohljóðandi texti. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p><FONT face=Arial size=3><BR></FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>"Bæjarstjórn lýsir sig reiðubúna að koma til móts við húseigendur þeirra húsa við Skeiðholt, þar sem umferðarhávaði reiknast rétt undir viðmiðunarmörkum, með viðeigandi hávaðavörnum annað hvort í göturýminu, á lóðarmörkum eða við hús”.<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P></DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar með ofangreindri viðbót við deiliskipulagsskilmálana, borin upp 506. fundi bæjarstjórnar og samþykkt með fjórum atkvæðum.</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><BR></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 10. febrúar 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #247
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. Umsagnir um umhverfisskýrslu bárust frá Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Frestað á 238. fundi.%0D(Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt en ekki send út á pappír.)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. Umsagnir um umhverfisskýrslu bárust frá Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Lögð fram tillaga að svari við athugasemd. Frestað á 238. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir tillögu að svari við athugasemd og leggur til að deiliskipulagstillagan verði samþykkt með þeim breytingum á skipulagsmörkum sem kynntar voru á fundinum, og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið. Samþykkt með þremur atkvæðum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>JS. óskar að bókað verði: Með vísan til bókunar minnar við afgreiðslu á aðalskipulagsbreytingu vegna Tunguvegar greiði ég atkvæði gegn deiliskipulagstillögunni.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>MM. óskar að bókað verði: Vísa til fyrri bókana minna varðandi Tunguveg frá 240. fundi skipulags- og bygginganefndar og 499. fundi bæjarstjórnar og greiði atkvæði á móti deiliskipulagstillögunni.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 24. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #497
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. (Beðið er umsagna Skipulags- og Umhverfisstofnana um umhverfisskýrslu)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Frestað á 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 497. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 24. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #497
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. (Beðið er umsagna Skipulags- og Umhverfisstofnana um umhverfisskýrslu)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Frestað á 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 497. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 16. september 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #238
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. (Beðið er umsagna Skipulags- og Umhverfisstofnana um umhverfisskýrslu)
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Frestað þar til afgreiðslu tillögu að breytingu á aðalskipulagi er lokið.</SPAN></DIV></DIV>
- 26. júní 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #887
Tekin fyrir að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu og nýjum skýringaruppdrætti, sbr. bókun á 229. fundi. (Breytt útgáfa af meðf. langsniðum verður send á mánudag)
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 887. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 26. júní 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #887
Tekin fyrir að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu og nýjum skýringaruppdrætti, sbr. bókun á 229. fundi. (Breytt útgáfa af meðf. langsniðum verður send á mánudag)
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 887. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 24. júní 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #233
Tekin fyrir að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu og nýjum skýringaruppdrætti, sbr. bókun á 229. fundi. (Breytt útgáfa af meðf. langsniðum verður send á mánudag)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekin fyrir að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu og nýjum skýringaruppdrætti, sbr. bókun á 229. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt er til að tillagan verði auglýst skv. 25. gr. s/b-laga ásamt umhverfisskýrslu, samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi. Samþykkt með þremur atkvæðum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>JS situr hjá við afgreiðslu málsins og vísar til fyrri bókunar sinnar við umfjöllun um breytingu á aðalskipulagi. MM situr hjá við afgreiðslu málsins og vísar til bókunar sinnar við umfjöllun í bæjarstjórn um breytingu á aðalskipulagi.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 21. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #491
Lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Lögð fram bókun frá 95. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #491
Lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Lögð fram bókun frá 95. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. maí 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #229
Lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Lögð fram bókun frá 95. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.
Lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Lögð fram bókun frá 95. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.%0DStarfsmönnum falið að láta vinna breytingar á gögnum í samræmi við umræður á fundinum.
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Lagt fram á 485. fundi bæjarstjórnar.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM, HS, JBM og HP.
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Lagt fram á 485. fundi bæjarstjórnar.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM, HS, JBM og HP.
- 21. febrúar 2008
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #95
Til máls tóku: EKr, AEH, ÓPV, GP, BS
Hrund Skarphéðinsdóttir mætti á fundinn og kynnti umhverfisskýrslur fyrir Tunguveg.Bókun B-lista:
Ljóst er að stækkun Mosfellsbæjar kemur til með að hafa áhrif á náttúru og viðkvæm svæði í sveitarfélaginu og þess vegna ber að fara með meiri nærgætni og hafa umhverfisjónarmið að leiðarljósi fyrir allar framtíðar vegaframkvæmdir í Mosfellsbæ.
Með þessari framkvæmd er farið verulega á skjön við umhverfissjónarmið þegar hugsað er til Köldukvíslar og Varmár. Er til dæmis vitað um áhrif tjöru og salts á fiskgengd í þessum ám ?
Skerðing verður á útivistarsvæði Mosfellinga og mun umferðarþungi raska þessu til muna þar sem þetta svæði verður skorið í sundur með tilkomu vegarins.
Umferðarþungi við skólamannvirki og íþróttamannvirki eykst verulega og mun skapa svipað ástand eins og við Lágafellsskóla.
Framkvæmd þessi þrengir verulega að íþróttastarfssemi hestamanna og e.t.v stækkun á hesthúsahverfinu.
Ágætis byggingarsvæði er tekið undir veg og útilokar alla framtíðar uppbyggingu á þessu svæði.
Umferð inn í hverfið þyngist verulega, sem veldur bæði meiri mengun og hættu fyrir gangandi vegfarendur svo ekki sé talað um börnin sem sækja skólann og íþróttasvæðið að Varmá.
Umferð um Skeiðholt eykst verulega með tilheyrandi hættum.
Umferð framhjá Lágafellsskóla mun aukast og er ansi þung fyrir.
Hönnun hringtorgs við Vesturlandveg ætti alveg að anna allri umferð frá Leirvogstungu og þess vegna ekki ástæða til að framkvæma þennan gjörning.
Í þess stað væri hægt að tengja Leirvogstungu með hjólreiðastígum og göngustígum.
Hefja mætti skógrækt á þessu svæði sem væri kostur fyrir útiveru bæjarbúa.
Það myndi til dæmis engum detta í hug að leggja veg gegnum Fossvogsdal í Reykjavík!
Það er áhyggjuefni hversu bæjaryfirvöld eru föst í hugsun þegar kemur að umhverfisvænum framkvæmdum og tilliti við náttúruna. - 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að deiliskipulagi Skeiðholts og Tunguvegar norður að Köldukvísl. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DAth: Vegna umfangs umhverfisskýrslu er hún eingöngu send aðalmönnum í nefndinni, en hún er einnig aðgengileg á fundargáttinni.
Til máls tóku: JS, HSv, HS, HP, HBA og MM.%0DAfgreiðsla 219. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 483. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að deiliskipulagi Skeiðholts og Tunguvegar norður að Köldukvísl. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DAth: Vegna umfangs umhverfisskýrslu er hún eingöngu send aðalmönnum í nefndinni, en hún er einnig aðgengileg á fundargáttinni.
Til máls tóku: JS, HSv, HS, HP, HBA og MM.%0DAfgreiðsla 219. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 483. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. janúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #219
Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að deiliskipulagi Skeiðholts og Tunguvegar norður að Köldukvísl. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DAth: Vegna umfangs umhverfisskýrslu er hún eingöngu send aðalmönnum í nefndinni, en hún er einnig aðgengileg á fundargáttinni.
Gylfi Guðjónsson og Hrund Skarphéðinsdóttir frá Teiknistofu arkitekta kynntu tillögu að deiliskipulagi Skeiðholts og Tunguvegar norður að Köldukvísl. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DNefndin samþykkir að tillagan verði kynnt fyrir íbúum og hagsmunaaðilum, samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi.
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Umræða um hugsanlegar breytingar á áður samþykktri tillögu í framhaldi af úrskurði Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Til máls tóku: HBA, HSv og ASG.%0DAfgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Umræða um hugsanlegar breytingar á áður samþykktri tillögu í framhaldi af úrskurði Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Til máls tóku: HBA, HSv og ASG.%0DAfgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 23. janúar 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #189
Umræða um hugsanlegar breytingar á áður samþykktri tillögu í framhaldi af úrskurði Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Umræða um hugsanlegar breytingar á áður samþykktri tillögu í framhaldi af úrskurði Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum.%0DNefndin felur umhverfisdeild að láta endurvinna tillöguna, m.a. að stækka skipulagssvæðið upp að gatnamótum við Þverholt. Jafnframt verði gerð tillaga að samsvarandi breytingum á aðalskipulagi.