10. febrúar 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aðalskipulag, breyting vegna Leirvogstungu200801207
Tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi var auglýst skv. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga samhliða tilögu að breytingu á deiliskipulagi þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 30. janúar 2009. Engin athugasemd barst og skoðast tillagan því samþykkt.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi var auglýst skv. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga samhliða tilögu að breytingu á deiliskipulagi þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 30. janúar 2009. Engin athugasemd barst og skoðast tillagan því samþykkt.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment><FONT size=2>Nefndin felur skipulagsfulltrúa afgreiðslu málsins, sbr. 21 gr. s/b-laga.</FONT></SPAN></DIV></DIV></DIV>
2. Tunguvegur, breyting á aðalskipulagi200706042
Lögð fram bréf Skipulagsstofnunar til Umhverfisráðuneytis, dags. 12. nóvember 2008, og bréf Umhverfisráðuneytis, dags. 12. desember 2008, varðandi staðfestingu breytingar á aðalskipulagi. Breytingin tók gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda 23. desember 2008.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram bréf Skipulagsstofnunar til Umhverfisráðuneytis, dags. 12. nóvember 2008, og bréf Umhverfisráðuneytis, dags. 12. desember 2008, varðandi staðfestingu breytingar á aðalskipulagi. Breytingin tók gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda 23. desember 2008.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
3. Tengivegur Skeiðholt - Leirvogstunga, deiliskipulag200603020
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. Umsagnir um umhverfisskýrslu bárust frá Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Frestað á 238. fundi.%0D(Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt en ekki send út á pappír.)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. Umsagnir um umhverfisskýrslu bárust frá Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Lögð fram tillaga að svari við athugasemd. Frestað á 238. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir tillögu að svari við athugasemd og leggur til að deiliskipulagstillagan verði samþykkt með þeim breytingum á skipulagsmörkum sem kynntar voru á fundinum, og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið. Samþykkt með þremur atkvæðum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>JS. óskar að bókað verði: Með vísan til bókunar minnar við afgreiðslu á aðalskipulagsbreytingu vegna Tunguvegar greiði ég atkvæði gegn deiliskipulagstillögunni.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>MM. óskar að bókað verði: Vísa til fyrri bókana minna varðandi Tunguveg frá 240. fundi skipulags- og bygginganefndar og 499. fundi bæjarstjórnar og greiði atkvæði á móti deiliskipulagstillögunni.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4. Hellisheiðaræð, umsókn OR um framkvæmdaleyfi200801170
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29. janúar, þar sem fram kemur að stofnunin telur gögn með framkvæmdaleyfisumsókn Orkuveitunnar ekki nægilega skýr til þess að unnt sé að mæla með veitingu framkvæmdaleyfis skv. 3. tl. bráðabirgðaákvæðis s/b-laga.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29. janúar, þar sem fram kemur að stofnunin telur gögn með framkvæmdaleyfisumsókn Orkuveitunnar ekki nægilega skýr til þess að unnt sé að mæla með veitingu framkvæmdaleyfis skv. 3. tl. bráðabirgðaákvæðis s/b-laga.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Málið lagt fram og kynnt.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
5. Blikastaðavegur 2-8, breyting á skipulagsskilmálum200902048
Ann María Andersen f.h. skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar sendir Mosfellsbæ þann 2. febrúar 2009 til umsagnar erindi lóðarhafa lóðarinnar nr. 2- 8 við Blikastaðaveg, þar sem óskað er eftir breytingum á deiliskipulagsskilmálum vegna stærðar eininga.%0D(Ath: Á fundargátt eru fleiri fylgiskjöl en fylgja prentuðu fundarboði.)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ann María Andersen f.h. skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar sendir Mosfellsbæ þann 2. febrúar 2009 til umsagnar erindi lóðarhafa lóðarinnar nr. 2- 8 við Blikastaðaveg, þar sem óskað er eftir breytingum á deiliskipulagsskilmálum vegna stærðar eininga. </SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við að heimilaður verði rekstur kvikmyndahúss á lóðunum en leggur áherslu á að ekki verði gerðar frekari breytingar á deiliskipulagsskilmálum svæðisins fyrr en gildandi samningur um þróun og uppbyggingu á svæði milli sveitafélaganna hefur verið endurskoðaður. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rvík 2001-2024. Hólmsheiði.200902025
Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar sendir þann 29. janúar til umsagnar og kynningar, sbr. 17. gr. s/b-laga, gr. 7.2 í skipulagsreglugerð og gr. 7 í lögum um umhverfismat áætlana, tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur: Hólmsheiði, tímabundin aðstaða fyrir fisflug, breytingar á stígakerfi.%0D(Ath: Drög að umhverfisskýrslu eru á fundargátt en fylgja ekki prentuðu fundarboði.)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar sendir þann 29. janúar til umsagnar og kynningar, sbr. 17. gr. s/b-laga, gr. 7.2 í skipulagsreglugerð og gr. 7 í lögum um umhverfismat áætlana, tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur: Hólmsheiði, tímabundin aðstaða fyrir fisflug, breytingar á stígakerfi. </SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur skipulagsfulltrúa að afla frekari upplýsinga um reiðleiðir og frístundabyggð á svæðinu.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Suðvesturlínur.200901853
Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar sendir þann 26. janúar til umsagnar og kynningar, sbr. 17. gr. s/b-laga, gr. 7.2 í skipulagsreglugerð og gr. 7 í lögum um umhverfismat áætlana, tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur: Skipulag háspennulína.%0D(Ath: Drög að umhverfisskýrslu eru á fundargátt en fylgja ekki prentuðu fundarboði.)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar sendir þann 26. janúar til umsagnar og kynningar, sbr. 17. gr. s/b-laga, gr. 7.2 í skipulagsreglugerð og gr. 7 í lögum um umhverfismat áætlana, tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur: Skipulag háspennulína. </SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við erindið.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
8. Breyting á aðalskipulagi Ölfus 2002-2024200901174
Sigurður Jónsson f.h. Ölfuss sendir þann 6. janúar 2009 til kynningar drög að tillögu að breytingum á aðalskipulagi Ölfuss, sem varða raflínur, iðnaðarsvæði, efnistökusvæði og niðurfellingu flugvallar.%0D(Ath: Greinargerð og umhverfisskýrsla eru á fundargátt en fylgja ekki prentuðu fundarboði.)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Sigurður Jónsson f.h. Ölfuss sendir þann 6. janúar 2009 til kynningar drög að tillögu að breytingum á aðalskipulagi Ölfuss, sem varða raflínur, iðnaðarsvæði, efnistökusvæði og niðurfellingu flugvallar. %0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við erindið.</SPAN></DIV></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9. Vesturlandsvegur, skipulag og framkvæmdir 2009200902066
Væntanlegir eru á fundinn fulltrúar Vegagerðarinnar til þess að kynna áform um skipulag og framkvæmdir við Vesturlandsveg.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Vegagerðarinnar um fyrirhugaðar framkvæmdir við Vesturlandsveg milli Þverholts og Þingvallavegar og meðfylgjandi uppdrættir.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að haldnir verði kynningarfundir um fyrirhugaðar framkvæmdir með íbúum, sérstaklega Ása- og Landa- hverfis. Jafnframt óskar nefndin eftir að fulltrúar Vegagerðarinnar mæti á fund með nefndinni og ræði framtíðarfyrirkomulag Vesturlandsvegar í gegnum Mosfellsbæ.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 162200902003F
<DIV>%0D<DIV>Fundargerðin lögð fram til kynningar.</DIV></DIV>