Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. febrúar 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Að­al­skipu­lag, breyt­ing vegna Leir­vogstungu200801207

      Tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi var auglýst skv. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga samhliða tilögu að breytingu á deiliskipulagi þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 30. janúar 2009. Engin athugasemd barst og skoðast tillagan því samþykkt.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Til­laga að óveru­legri breyt­ingu á að­al­skipu­lagi var aug­lýst skv. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga sam­hliða til­ögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi þann 9. janú­ar 2009 með at­huga­semda­fresti til 30. janú­ar 2009. Eng­in at­huga­semd barst og skoð­ast til­lag­an því sam­þykkt.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;<FONT size=2&gt;Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa&nbsp;af­greiðslu máls­ins, sbr. 21 gr. s/b-laga.</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2. Tungu­veg­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi200706042

        Lögð fram bréf Skipulagsstofnunar til Umhverfisráðuneytis, dags. 12. nóvember 2008, og bréf Umhverfisráðuneytis, dags. 12. desember 2008, varðandi staðfestingu breytingar á aðalskipulagi. Breytingin tók gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda 23. desember 2008.

        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Lögð fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar til Um­hverf­is­ráðu­neyt­is, dags. 12. nóv­em­ber 2008, og bréf Um­hverf­is­ráðu­neyt­is, dags. 12. des­em­ber 2008, varð­andi stað­fest­ingu breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi. Breyt­ing­in tók gildi með aug­lýs­ingu í B-deild Stjórn­ar­tíð­inda 23. des­em­ber 2008.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Lagt fram til kynn­ing­ar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Tengi­veg­ur Skeið­holt - Leir­vogstunga, deili­skipu­lag200603020

          Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. Umsagnir um umhverfisskýrslu bárust frá Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Frestað á 238. fundi.%0D(Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt en ekki send út á pappír.)

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst ásamt um­hverf­is­skýrslu og sam­hliða til­lögu að að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi þann 22. júlí 2008 með at­huga­semda­fresti til 2. sept­em­ber 2008. Ein at­huga­semd barst, frá Al­ex­and­er Hrafn­kels­syni og Ólöfu Guð­munds­dótt­ur, dags. 1. sept­em­ber 2008. Um­sagn­ir um um­hverf­is­skýrslu bár­ust frá Skipu­lags­stofn­un og Um­hverf­is­stofn­un. Lögð fram til­laga að svari við at­huga­semd.&nbsp;Frestað á 238. fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir til­lögu að svari við at­huga­semd og legg­ur til að deili­skipu­lagstil­lag­an verði sam­þykkt með þeim breyt­ing­um á skipu­lags­mörk­um&nbsp;sem kynnt­ar voru á fund­in­um, og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;JS. ósk­ar að bókað verði: Með vís­an til bókun­ar minn­ar við af­greiðslu á að­al­skipu­lags­breyt­ingu vegna Tungu­veg­ar greiði ég at­kvæði gegn deili­skipu­lagstil­lög­unni.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;MM. ósk­ar að bókað verði: Vísa til fyrri bók­ana minna varð­andi Tungu­veg frá 240. fundi skipu­lags- og bygg­inga­nefnd­ar og 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar og greiði at­kvæði á móti deili­skipu­lagstil­lög­unni.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4. Hell­is­heið­aræð, um­sókn OR um fram­kvæmda­leyfi200801170

            Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29. janúar, þar sem fram kemur að stofnunin telur gögn með framkvæmdaleyfisumsókn Orkuveitunnar ekki nægilega skýr til þess að unnt sé að mæla með veitingu framkvæmdaleyfis skv. 3. tl. bráðabirgðaákvæðis s/b-laga.

            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 29. janú­ar, þar sem fram kem­ur að stofn­un­in tel­ur gögn með fram­kvæmda­leyf­is­um­sókn Orku­veit­unn­ar ekki nægi­lega skýr til þess að unnt sé að mæla með veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is skv. 3. tl. bráða­birgða­ákvæð­is s/b-laga.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Mál­ið lagt fram og kynnt.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5. Blikastaða­veg­ur 2-8, breyt­ing á skipu­lags­skil­mál­um200902048

              Ann María Andersen f.h. skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar sendir Mosfellsbæ þann 2. febrúar 2009 til umsagnar erindi lóðarhafa lóðarinnar nr. 2- 8 við Blikastaðaveg, þar sem óskað er eftir breytingum á deiliskipulagsskilmálum vegna stærðar eininga.%0D(Ath: Á fundargátt eru fleiri fylgiskjöl en fylgja prentuðu fundarboði.)

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Ann María And­er­sen f.h. skipu­lags­stjóra Reykja­vík­ur­borg­ar send­ir Mos­fells­bæ þann 2. fe­brú­ar 2009 til um­sagn­ar er­indi lóð­ar­hafa lóð­ar­inn­ar nr. 2- 8 við Blikastaða­veg, þar sem óskað er eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lags­skil­mál­um vegna stærð­ar ein­inga. </SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að heim­il­að­ur verði rekst­ur kvik­mynda­húss á lóð­un­um en legg­ur áherslu á að ekki&nbsp; verði gerð­ar frek­ari breyt­ing­ar á deili­skipu­lags­skil­mál­um svæð­is­ins fyrr en gild­andi samn­ing­ur um þró­un og upp­bygg­ingu á svæði milli sveita­fé­lag­anna hef­ur ver­ið end­ur­skoð­að­ur. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6. Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Rvík 2001-2024. Hólms­heiði.200902025

                Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar sendir þann 29. janúar til umsagnar og kynningar, sbr. 17. gr. s/b-laga, gr. 7.2 í skipulagsreglugerð og gr. 7 í lögum um umhverfismat áætlana, tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur: Hólmsheiði, tímabundin aðstaða fyrir fisflug, breytingar á stígakerfi.%0D(Ath: Drög að umhverfisskýrslu eru á fundargátt en fylgja ekki prentuðu fundarboði.)

                <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Har­ald­ur Sig­urðs­son f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar send­ir þann 29. janú­ar til um­sagn­ar og kynn­ing­ar, sbr. 17. gr. s/b-laga, gr. 7.2 í skipu­lags­reglu­gerð og gr. 7 í lög­um um um­hverf­is­mat áætl­ana, til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur: Hólms­heiði, tíma­bund­in að­staða fyr­ir fis­flug, breyt­ing­ar á stíga­kerfi. </SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að afla frek­ari upp­lýs­inga um&nbsp;reið­leið­ir og frí­stunda­byggð á svæð­inu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7. Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2001-2024. Suð­vest­ur­lín­ur.200901853

                  Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar sendir þann 26. janúar til umsagnar og kynningar, sbr. 17. gr. s/b-laga, gr. 7.2 í skipulagsreglugerð og gr. 7 í lögum um umhverfismat áætlana, tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur: Skipulag háspennulína.%0D(Ath: Drög að umhverfisskýrslu eru á fundargátt en fylgja ekki prentuðu fundarboði.)

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Har­ald­ur Sig­urðs­son f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar send­ir þann 26. janú­ar til um­sagn­ar og kynn­ing­ar, sbr. 17. gr. s/b-laga, gr. 7.2 í skipu­lags­reglu­gerð og gr. 7 í lög­um um um­hverf­is­mat áætl­ana, til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur: Skipu­lag há­spennu­lína. </SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi Öl­fus 2002-2024200901174

                    Sigurður Jónsson f.h. Ölfuss sendir þann 6. janúar 2009 til kynningar drög að tillögu að breytingum á aðalskipulagi Ölfuss, sem varða raflínur, iðnaðarsvæði, efnistökusvæði og niðurfellingu flugvallar.%0D(Ath: Greinargerð og umhverfisskýrsla eru á fundargátt en fylgja ekki prentuðu fundarboði.)

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Sig­urð­ur Jóns­son f.h. Ölfuss send­ir þann 6. janú­ar 2009 til kynn­ing­ar drög að til­lögu að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Ölfuss, sem varða raflín­ur, iðn­að­ar­svæði, efnis­töku­svæði og nið­ur­fell­ingu flug­vall­ar. %0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9. Vest­ur­lands­veg­ur, skipu­lag og fram­kvæmd­ir 2009200902066

                      Væntanlegir eru á fundinn fulltrúar Vegagerðarinnar til þess að kynna áform um skipulag og framkvæmdir við Vesturlandsveg.

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Lagt fram bréf Vega­gerð­ar­inn­ar um fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir við Vest­ur­landsveg milli Þver­holts og Þing­valla­veg­ar og með­fylgj­andi upp­drætt­ir.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in legg­ur til að haldn­ir verði kynn­ing­ar­fund­ir um fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir með íbú­um, sér­stak­lega&nbsp;Ása- og Landa- hverf­is. Jafn­framt ósk­ar nefnd­in eft­ir að full­trú­ar&nbsp;Vega­gerð­ar­inn­ar mæti á fund með nefnd­inni og ræði fram­tíð­ar­fyr­ir­komulag Vest­ur­lands­veg­ar í&nbsp;gegn­um Mos­fells­bæ.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 162200902003F

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00