Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. janúar 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sam­band ísl. sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 739. fund­ar200701161

      Til máls tóku: HBA og RR.%0DFund­ar­gerð 739. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­lags lögð fram.

      • 2. Sorpa bs fund­ar­gerð 233. fund­ar200701118

        Fund­ar­gerð 233. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

        • 3. Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu fund­ar­gerð 299. fund­ar200701117

          Fund­ar­gerð 299. fund­ar SSH lögð fram.

          Almenn erindi

          • 4. Þriggja ára áætlun 2008-2010200612184

            810. fundur bæjarráðs Mosfellsbæjar vísar 3 ára áætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

            For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og gerði hann grein fyr­ir for­send­um og helstu nið­ur­stöð­um þriggja ára áætl­un­ar­inn­ar 2008-2010.%0D%0DTil máls tóku: RR, HBA og HSv.%0D%0DFull­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar gera þá til­lögu að á ár­inu 2007 verði mörk­uð stefna um að leik­skól­inn verði gjald­frjáls og að sú stefna verði að fullu komin til fram­kvæmda árið 2010 og verði rekstr­ar­reikn­ingi 3ja ára fjár­hags­áætl­un­ar­inn­ar breytt í sam­ræmi við það.%0D%0DFram kom til­laga frá bæj­ar­stjóra um að vísa til­lög­unni til seinni um­ræðu bæj­ar­stjórn­ar um þriggja ára áætl­un­ina.%0DTil­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.%0D%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa áætl­un­inni til seinni um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 809200701013F

              Fund­ar­gerð 809. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

              • 5.1. Bréf yfir­kjör­stjórn­ar v. beiðni um greiðslu vegna starfa við bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 200701009

                Áður á dagskrá 808. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­beð­in um­sögn bæj­ar­rit­ara fylg­ir.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 809. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Er­indi eig­enda Ás­holts hf. v. end­ur­skoð­un álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalda 200612224

                Áður á dagskrá 808. fund­ar bæj­ar­ráðs.%0DMeðf. minn­is­blað bæj­ar­stjóra.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 809. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Til­kynn­ing til Skipu­lags­stofn­un­ar um tengi­braut milli Skeið­holts og Leir­vogstungu 200607124

                Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ósk­ar eft­ir heim­ild til lok­aðs út­boðs tengi­braut­ar að Leir­vogstungu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 809. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.4. Er­indi Auð­ar Sig­urð­ar­dótt­ur varð­andi hjálp­ar­hund fyr­ir fatl­að­an dreng 200701045

                Er­indi Auð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­fé­lags­ins vegna kostn­að­ar við hjálp­ar­hund.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 809. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Er­indi Bjé lög­manns­stofu v. synj­un um skrán­ingu lög­heim­il­is að Leið­ar­enda við Hafra­vatns­veg 200701075

                Óskað er leið­rétt­ing­ar á skrán­ingu lög­heim­il­is með m.a. vís­an til dóms Hæsta­rétt­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 809. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.6. Er­indi For­eldra­fé­lags Lága­fells­skóla v. lýs­ingu á göngu­leið­um að Lága­fells­skóla og al­mennt um­ferðarör­yggi 200701107

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 809. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.7. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­arsv. 2001-2024 200701113

                Óskað er at­huga­semda við drög að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lag­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 809. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.8. Er­indi Stein­unn­ar Marteins­dótt­ur v. Skála­hlíð nr. 35 og 46 200701149

                Óskað er und­an­þágu frá 3. gr. draga í sam­komulag milli lóð­ar­leigu­hafa á deili­skipu­lags­svæð­inu frá Hamra­felli að Langa­tanga og Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 809. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sex at­kvæð­um.

              • 5.9. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi 200701150

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til máls tóku: HBA og RR.%0DAfgreiðsla 809. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.10. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins v. reið­höll 200701151

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 809. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 810200701022F

                Fund­ar­gerð 810. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                • 6.1. Er­indi Sam­göngu­ráðu­neyt­is­ins um um­hverf­is­mat Sam­göngu­áætlun­ar 2007-2018. 200610041

                  Áður á dagskrá 796. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings ligg­ur fyr­ir.%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.2. Er­indi For­eldra­fé­lags Lága­fells­skóla v. lýs­ingu á göngu­leið­um að Lága­fells­skóla og al­mennt um­ferðarör­yggi 200701107

                  Áður á dagskrá 809. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings ligg­ur fyr­ir.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 810. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Þriggja ára áætlun 2008-2010 200612184

                  Lögð er fram 3ja ára átlun Mos­fells­bæj­ar árin 2008-2010.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 810. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Er­indi UMFA varð­andi styrk til knatt­spyrnu­deild­ar vegna æf­inga­að­stöðu 200701164

                  Óskað er eft­ir styrk vegna æf­inga­að­stöðu fyr­ir meist­ara­flokk.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 810. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Er­indi Stróks v. mat á um­hverf­isáhrif­um efnis­töku í Hrossa­dal og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 200701169

                  Fyr­ir­tæk­ið Strók­ur ehf. ósk­ar að­al­skipu­lags­breyt­ing­ar vegna fyr­ir­hug­aðr­ar efnis­töku í Hrossa­dal.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.6. Ósk Heil­brigðis­eft­ir­lits um þátt­töku við að kosta rann­sókn á Hafra­vatni 200701171

                  Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is ósk­ar eft­ir kostn­að­ar­þát­töku vegna rann­sókna á Hafra­vatni.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 810. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.7. Gatna­gerð í Bröttu­hlíð 200701181

                  Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ósk­ar eft­ir heim­ild til út­boðs vegna gatna­gerð­ar í Bröttu­hlíð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 810. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.8. Um­sagn­ar­beiðni frá Skipu­lags­stofn­un v. matsáætlun há­spennu­línu frá Hell­is­heiði að Straumsvík 200701183

                  Óskað er um­sagn­ar vegna há­spennu­línu frá Hell­is­heiði að Straumsvík.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tók: HBA.%0DAfgreiðsla 810. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.9. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi Brann­punkt Nor­den 2007 200701188

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.10. Út­boð á sorp­hirðu 200701236

                  Óskað er heim­ild­ar til út­boðs á sorp­hirðu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað.

                • 6.11. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi stofn­un Lands­sam­taka land­eig­enda 200701243

                  í ráði er stofn­un Lands­sam­bands land­eig­end, til­gang­ur er hags­muna­gæsla í svo­köll­uðu Þjóð­lendu­máli. Af­staða óskast til þess hvort Mos­fells­bær vill verða með­al stofn­enda fé­lags­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 810. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.12. Er­indi Ístaks hf og Leir­vogstungu ehf varð­andi veg­teng­ing­ar 200701246

                  Er­indi Ístaks hf. og Leir­vogstungu ehf. þar sem óskað er liðssinn­is varð­andi veg­teng­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 810. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.13. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi styrk 200701247

                  Óskað er styrks vegna rekstr­ar­ársins 2007.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 810. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 77200701005F

                  Fund­ar­gerð 77. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 7.1. Jafn­rétt­isáætlan­ir stofn­ana Mos­fells­bæj­ar 200611213

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 77. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar- og dval­ar­rým­is eldri borg­ara 200611149

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.3. Er­indi frá Al­þjóða­húsi varð­andi þjón­ustu­samn­ing 200610093

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp 200701062

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.5. Sjálfs­björg fé­lag fatl­aðra, um­sókn um styrk 200610005

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 77. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Vímu­laus æska - um­sókn um styrk 200610020

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 77. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Er­indi frá Kvenna­at­hvarfs, beiðni um rekstr­ar­styrk fyr­ir árið 2007 200610066

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 77. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Er­indi frá Stíga­mót­um, beiðni um styrk 200610183

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 77. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.9. Nám­skeið fyr­ir kjörna full­trúa í fé­lags­mála­nefnd­um sveit­ar­fé­laga 200701123

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.10. Regl­ur um fjár­hags­að­stoð, end­ur­skoð­un 200701182

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 8. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 176200701018F

                    Fund­ar­gerð 176. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 8.1. Frétt­ir af starfi Skóla­hljóm­sveit­ar 200701186

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: HBA, HSv, HS og ASG.%0DLagt fram.

                    • 8.2. Beiðni um að Borg­ar­holts­skóli meti til ein­inga þátt­töku í Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar 200611029

                      Lagt fram sam­komulag við Borg­ar­holts­skóla.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.3. Nám­skeið fyr­ir skóla­nefnd­ir á veg­um Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 200701131

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.4. Er­indi Sig­ur­laug­ar Ragn­ars­dótt­ur v. fæð­ið í mötu­neyti Varmár­skóla 200701073

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 176. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Er­indi Heim­ili og skóla varð­andi "Vina­leið" 200611099

                      Lagt fram svar sviðs­stjóra við er­indi í sam­ræmi við fyrri um­fjöllun fræðslu­nefnd­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.6. Krika­skóli - for­sögn 200605212

                      Lögð fram end­ur­skoð­uð for­sögn um Krika­skóla.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 176. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.%0D%0DÓskað var eft­ir að bók­an­ir úr funda­gerð fræðslu­nefnd­ar við­víkj­andi þetta er­indi yrðu færð­ar til bók­ar á þess­um fundi.%0D%0DFull­trú­ar S og B lista vilja ít­reka þá af­stöðu að þeir styðja upp­bygg­ingu heild­stæðra hverf­is­grunn­skóla, sem gefa meiri mögu­leika til skóla­þró­un­ar og þar sem sinnt er allri kennslu á grunn­skóla­stigi, þ.m.t. hefð­bund­inni íþrótta­kennslu. Sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi for­sögn um Krika­skóla er ekki gert ráð fyr­ir rými sér­stak­lega ætl­uðu til hefð­bund­inn­ar íþrótta­kennslu. Til­von­andi nem­end­ur Krika­skóla í 1. til 4. bekk munu því að öll­um lík­ind­um þurfa að sækja íþrótta­kennslu ann­að. Full­trú­ar S og B lista vilja lýsa ánægju með áfram­hald­andi þró­un á sam­starfi leik- og grunn­skóla sem eiga á sér stað í Krika­skóla. Enn­frem­ur lýsa full­trú­ar S og B lista ánægju með að fall­ið hafi ver­ið frá þeim hug­mynd­um fyrri meiri­hluta um að Krika­skóli yrði einka­rek­inn hverf­is­skóli. Þar sem gera má ráð fyr­ir að stefna meiri­hlut­ans varð­andi Krika­skóla verði sam­þykkt telja full­trú­ar S og B lista eðli­legt að fram­kvæmd verði með þeim hætti sem fram kem­ur í minn­is­blaði VSÓ og for­sögn­inni sem ligg­ur fyr­ir á fund­in­um.%0D%0DFull­trú­ar meiri­hluta D og V lista vilja árétta að um nýja hug­mynda­fræði í skólastarfi er að ræða og fel­ur um­rædd til­laga í sér ný skóla­skil í skólastarfi barna frá eins árs til níu ára.%0D%0DEkki er búið að full­móta hvern­ig stað­ið verð­ur að íþrótta­kennslu í Krika­skóla og er það einn af þeim þátt­um er verð­ur út­færð­ur nán­ar í til­lög­um ráð­gjafa­hóps­ins.

                    • 9. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 117200701010F

                      Fund­ar­gerð 117. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                      • 9.1. Kjör íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2006 200701114

                        Kjörgeng­ir eru aðal- og vara­menn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og því eru all­ir kjörgeng­ir boð­að­ir á fund­inn, þar sem kjör fer fram.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Til máls tóku: HBA og ASG.%0DAfgreiðsla 117. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 10. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 85200701011F

                        Fund­ar­gerð 85. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                        • 10.1. Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi upp­græðslu á Mos­fells­heiði, Hengils­svæði og ná­grenni 200611164

                          Mál­inu vísað til um­sagn­ar frá bæj­ar­ráði.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.2. Græni tref­ill­inn - skýrsla 200611052

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 85. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Um­hverf­isáætlun 2006-2010 200602059

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: HBA, RR, HSv og HS.%0DAfgreiðsla 85. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.%0D%0DFull­trú­ar Sam­fylk­ing­ar styðja nýja um­hverf­is­stefnu meiri­hluta vinstri grænna og sjálf­stæð­is­manna svo langt sem hún nær. En hefðu viljað sjá frek­ari teng­ingu stefn­unn­ar við Stað­ar­dagskrá 21 og upp­færslu á fram­kvæmda­áætlun Sd21 sem hef­ur ver­ið van­rækt á und­an­förn­um árum.%0D%0DBæj­ar­full­trú­ar D og V lista lýsa furðu sinni á fram­kom­inni bók­un bæj­ar­full­trúa S list­ans vegna sam­þykkt­ar Um­hverf­is­nefnd­ar um Um­hverf­isáætlun en með þess­ari bók­un lýsa bæj­ar­full­trú­ar S list­ans van­trausti á full­trúa sinn í nefnd­inni sem tek­ið hef­ur þátt í mót­un, um­ræð­um og sam­þykkt áætl­un­ina at­huga­semda­laust.

                        • 11. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 189200701017F

                          Fund­ar­gerð 189. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                          • 11.1. Er­indi Ís-hluta ehf. varð­andi breyt­ingu á inn­keyrslu að Völu­teigi 4 200611043

                            Gerð verð­ur grein fyr­ir at­hug­un um­hverf­is­deild­ar og við­ræð­um við um­sækj­anda, sbr. bók­un á 188. fundi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 189. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.2. Bjarg­slund­ur, deili­skipu­lags­breyt­ing 200612011

                            Lögð verð­ur fram til­laga Skapa & Skerpu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 189. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.3. Deili­skipu­lag fyr­ir lóð Skála­túns 200504247

                            Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 188. fundi.%0D(End­ur­skoð­uð til­laga verð­ur send á tölvu­tæku formi á mánu­dag)

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 189. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.4. Krika­hverfi, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi jan. 07 200701184

                            Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af Teikni­stofu Arki­tekta, m.a. ný lóð fyr­ir bens­ín­stöð, hringtorg og und­ir­göng við Reykja­veg o.fl.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: MM, HSv og AGS og RR.%0DAfgreiðsla 189. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.%0D%0DÞað er fagn­að­ar­efni að vilji sé til að finna Atlantsolíu stað­setn­ingu í Mos­fells­bæ en full­trúi B-lista get­ur ekki fall­ist á að heppi­legt sé að stað­setja hana við gatna­mót Krika­hverf­is og Teiga­hverf­is enda sé ná­lægð við íbúa­byggð og fyr­ir­hug­aðra skóla­bygg­inga of mik­il. Full­trúi B-lista skor­ar á bæj­ar­stjórn að end­ur­skoða ákvörð­un skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar og fresta sam­þykktri kynn­ingu og jafn­framt vísa mál­inu til frek­ari at­hug­un­ar og um­fjöll­un­ar.%0D%0DTil­lag­an felld með fjór­um at­kvæð­um gegn þrem­ur.%0D%0DBæj­ar­full­trú­ar D og V lista vilja taka fram að hér er að­eins ver­ið að sam­þykkja að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu til kynn­ing­ar fyr­ir bæj­ar­bú­ar. Ber­ist at­huga­semd­ir bæj­ar­búa við deili­skipu­lagstil­lög­una verða þær tekn­ar til skoð­un­ar og um­ræðu í skipu­lags – og bygg­ing­ar­nefnd og mun þá gefast tæki­færi til enn frek­ari um­ræðu um mál­ið.%0D%0DBæj­ar­full­trú­ar D og V lista lýsa undr­un sinni á af­stöðu bæj­ar­full­trúa S list­ans í þessu máli. Enn og aft­ur lýsa þeir efa­semd­um um af­greiðslu og störf full­trúa sinna í nefnd­um og í þessu til­viki er það odd­viti S list­ans sem er full­trúi í Skipu­lags – og bygg­ing­ar­nefnd og tók þátt í um­ræðu og sam­þykkti um­rædda til­lögu.

                          • 11.5. Tengi­braut frá Skeið­holti að Leir­vogstungu 200603020

                            Um­ræða um hugs­an­leg­ar breyt­ing­ar á áður sam­þykktri til­lögu í fram­haldi af úr­skurði Skipu­lags­stofn­un­ar um að fram­kvæmd­in sé ekki háð mati á um­hverf­isáhrif­um.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: HBA, HSv og ASG.%0DAfgreiðsla 189. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.6. Stórikriki 57, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200701165

                            Bald­ur Ó Svavars­son arki­tekt sæk­ir þann 12. janú­ar 2007 f.h. lóð­ar­hafa um leyfi til að byggja hús skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um. Lögð verð­ur fram um­sögn skipu­lags­höf­und­ar um það hvort hús­ið sam­ræm­ist skil­mál­um.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 189. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.7. Urð­ar­holt 2-4, um­sókn um breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi og af­mörk­un eigna á 3.hæð í húsi nr. 4 200701168

                            Aurel­io Fer­rero sæk­ir þann 17. janú­ar 2007 um að breyta skrif­stofu­rými á 3. hæð í íbúð­ir skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 189. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.8. Helga­fell 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200603133

                            Sæ­berg Þórð­ar­son sæk­ir þann 8. janú­ar 2007 f.h. lóð­ar­eig­anda um leyfi til að breyta fyr­ir­komu­lagi og gera íbúð á allri ann­arri hæð húss­ins. Breyt­ing­in krefst þess að lóð­ir verði sam­ein­að­ar.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 189. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 128200701012F

                            Fund­ar­gerð 128. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                            • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 129200701019F

                              Fund­ar­gerð 129. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:32