31. janúar 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 739. fundar200701161
Til máls tóku: HBA og RR.%0DFundargerð 739. fundar Sambands ísl. sveitarfélags lögð fram.
2. Sorpa bs fundargerð 233. fundar200701118
Fundargerð 233. fundar Sorpu bs. lögð fram.
3. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu fundargerð 299. fundar200701117
Fundargerð 299. fundar SSH lögð fram.
Almenn erindi
4. Þriggja ára áætlun 2008-2010200612184
810. fundur bæjarráðs Mosfellsbæjar vísar 3 ára áætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Forseti gaf bæjarstjóra orðið og gerði hann grein fyrir forsendum og helstu niðurstöðum þriggja ára áætlunarinnar 2008-2010.%0D%0DTil máls tóku: RR, HBA og HSv.%0D%0DFulltrúar Samfylkingarinnar gera þá tillögu að á árinu 2007 verði mörkuð stefna um að leikskólinn verði gjaldfrjáls og að sú stefna verði að fullu komin til framkvæmda árið 2010 og verði rekstrarreikningi 3ja ára fjárhagsáætlunarinnar breytt í samræmi við það.%0D%0DFram kom tillaga frá bæjarstjóra um að vísa tillögunni til seinni umræðu bæjarstjórnar um þriggja ára áætlunina.%0DTillagan borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum.%0D%0DSamþykkt með sjö atkvæðum að vísa áætluninni til seinni umræðu í bæjarstjórn.
Fundargerðir til staðfestingar
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 809200701013F
Fundargerð 809. fundar bæjarráðs lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
5.1. Bréf yfirkjörstjórnar v. beiðni um greiðslu vegna starfa við bæjarstjórnarkosningar 200701009
Áður á dagskrá 808. fundar bæjarráðs. Umbeðin umsögn bæjarritara fylgir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.2. Erindi eigenda Ásholts hf. v. endurskoðun álagningu gatnagerðargjalda 200612224
Áður á dagskrá 808. fundar bæjarráðs.%0DMeðf. minnisblað bæjarstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.3. Tilkynning til Skipulagsstofnunar um tengibraut milli Skeiðholts og Leirvogstungu 200607124
Bæjarverkfræðingur óskar eftir heimild til lokaðs útboðs tengibrautar að Leirvogstungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.4. Erindi Auðar Sigurðardóttur varðandi hjálparhund fyrir fatlaðan dreng 200701045
Erindi Auðar þar sem óskað er eftir styrk bæjarfélagsins vegna kostnaðar við hjálparhund.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.5. Erindi Bjé lögmannsstofu v. synjun um skráningu lögheimilis að Leiðarenda við Hafravatnsveg 200701075
Óskað er leiðréttingar á skráningu lögheimilis með m.a. vísan til dóms Hæstaréttar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.6. Erindi Foreldrafélags Lágafellsskóla v. lýsingu á gönguleiðum að Lágafellsskóla og almennt umferðaröryggi 200701107
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.7. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi óverulega breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsv. 2001-2024 200701113
Óskað er athugasemda við drög að breytingu á svæðisskipulaginu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.8. Erindi Steinunnar Marteinsdóttur v. Skálahlíð nr. 35 og 46 200701149
Óskað er undanþágu frá 3. gr. draga í samkomulag milli lóðarleiguhafa á deiliskipulagssvæðinu frá Hamrafelli að Langatanga og Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sex atkvæðum.
5.9. Erindi Hestamannafélagsins um mögulega stækkun á hesthúsahverfi 200701150
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA og RR.%0DAfgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.10. Erindi Hestamannafélagsins v. reiðhöll 200701151
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 810200701022F
Fundargerð 810. fundar bæjarráðs lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
6.1. Erindi Samgönguráðuneytisins um umhverfismat Samgönguáætlunar 2007-2018. 200610041
Áður á dagskrá 796. fundar bæjarráðs. Umsögn bæjarverkfræðings liggur fyrir.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
6.2. Erindi Foreldrafélags Lágafellsskóla v. lýsingu á gönguleiðum að Lágafellsskóla og almennt umferðaröryggi 200701107
Áður á dagskrá 809. fundar bæjarráðs. Umsögn bæjarverkfræðings liggur fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 810. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.3. Þriggja ára áætlun 2008-2010 200612184
Lögð er fram 3ja ára átlun Mosfellsbæjar árin 2008-2010.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 810. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.4. Erindi UMFA varðandi styrk til knattspyrnudeildar vegna æfingaaðstöðu 200701164
Óskað er eftir styrk vegna æfingaaðstöðu fyrir meistaraflokk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 810. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.5. Erindi Stróks v. mat á umhverfisáhrifum efnistöku í Hrossadal og breytingu á aðalskipulagi 200701169
Fyrirtækið Strókur ehf. óskar aðalskipulagsbreytingar vegna fyrirhugaðrar efnistöku í Hrossadal.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
6.6. Ósk Heilbrigðiseftirlits um þátttöku við að kosta rannsókn á Hafravatni 200701171
Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis óskar eftir kostnaðarþáttöku vegna rannsókna á Hafravatni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 810. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.7. Gatnagerð í Bröttuhlíð 200701181
Bæjarverkfræðingur óskar eftir heimild til útboðs vegna gatnagerðar í Bröttuhlíð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 810. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.8. Umsagnarbeiðni frá Skipulagsstofnun v. matsáætlun háspennulínu frá Hellisheiði að Straumsvík 200701183
Óskað er umsagnar vegna háspennulínu frá Hellisheiði að Straumsvík.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: HBA.%0DAfgreiðsla 810. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.9. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi Brannpunkt Norden 2007 200701188
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
6.10. Útboð á sorphirðu 200701236
Óskað er heimildar til útboðs á sorphirðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
6.11. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi stofnun Landssamtaka landeigenda 200701243
í ráði er stofnun Landssambands landeigend, tilgangur er hagsmunagæsla í svokölluðu Þjóðlendumáli. Afstaða óskast til þess hvort Mosfellsbær vill verða meðal stofnenda félagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 810. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.12. Erindi Ístaks hf og Leirvogstungu ehf varðandi vegtengingar 200701246
Erindi Ístaks hf. og Leirvogstungu ehf. þar sem óskað er liðssinnis varðandi vegtengingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 810. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.13. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi styrk 200701247
Óskað er styrks vegna rekstrarársins 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 810. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 77200701005F
Fundargerð 77. fundar fjölskyldunefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
7.1. Jafnréttisáætlanir stofnana Mosfellsbæjar 200611213
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 77. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.2. Erindi Kjósarhrepps varðandi uppbyggingu hjúkrunar- og dvalarrýmis eldri borgara 200611149
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.3. Erindi frá Alþjóðahúsi varðandi þjónustusamning 200610093
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp 200701062
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.5. Sjálfsbjörg félag fatlaðra, umsókn um styrk 200610005
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 77. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.6. Vímulaus æska - umsókn um styrk 200610020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 77. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.7. Erindi frá Kvennaathvarfs, beiðni um rekstrarstyrk fyrir árið 2007 200610066
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 77. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.8. Erindi frá Stígamótum, beiðni um styrk 200610183
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 77. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.9. Námskeið fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum sveitarfélaga 200701123
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.10. Reglur um fjárhagsaðstoð, endurskoðun 200701182
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 176200701018F
Fundargerð 176. fundar fræðslunefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
8.1. Fréttir af starfi Skólahljómsveitar 200701186
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HSv, HS og ASG.%0DLagt fram.
8.2. Beiðni um að Borgarholtsskóli meti til eininga þátttöku í Skólahljómsveit Mosfellsbæjar 200611029
Lagt fram samkomulag við Borgarholtsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.3. Námskeið fyrir skólanefndir á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga 200701131
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.4. Erindi Sigurlaugar Ragnarsdóttur v. fæðið í mötuneyti Varmárskóla 200701073
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 176. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
8.5. Erindi Heimili og skóla varðandi "Vinaleið" 200611099
Lagt fram svar sviðsstjóra við erindi í samræmi við fyrri umfjöllun fræðslunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.6. Krikaskóli - forsögn 200605212
Lögð fram endurskoðuð forsögn um Krikaskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 176. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.%0D%0DÓskað var eftir að bókanir úr fundagerð fræðslunefndar viðvíkjandi þetta erindi yrðu færðar til bókar á þessum fundi.%0D%0DFulltrúar S og B lista vilja ítreka þá afstöðu að þeir styðja uppbyggingu heildstæðra hverfisgrunnskóla, sem gefa meiri möguleika til skólaþróunar og þar sem sinnt er allri kennslu á grunnskólastigi, þ.m.t. hefðbundinni íþróttakennslu. Samkvæmt fyrirliggjandi forsögn um Krikaskóla er ekki gert ráð fyrir rými sérstaklega ætluðu til hefðbundinnar íþróttakennslu. Tilvonandi nemendur Krikaskóla í 1. til 4. bekk munu því að öllum líkindum þurfa að sækja íþróttakennslu annað. Fulltrúar S og B lista vilja lýsa ánægju með áframhaldandi þróun á samstarfi leik- og grunnskóla sem eiga á sér stað í Krikaskóla. Ennfremur lýsa fulltrúar S og B lista ánægju með að fallið hafi verið frá þeim hugmyndum fyrri meirihluta um að Krikaskóli yrði einkarekinn hverfisskóli. Þar sem gera má ráð fyrir að stefna meirihlutans varðandi Krikaskóla verði samþykkt telja fulltrúar S og B lista eðlilegt að framkvæmd verði með þeim hætti sem fram kemur í minnisblaði VSÓ og forsögninni sem liggur fyrir á fundinum.%0D%0DFulltrúar meirihluta D og V lista vilja árétta að um nýja hugmyndafræði í skólastarfi er að ræða og felur umrædd tillaga í sér ný skólaskil í skólastarfi barna frá eins árs til níu ára.%0D%0DEkki er búið að fullmóta hvernig staðið verður að íþróttakennslu í Krikaskóla og er það einn af þeim þáttum er verður útfærður nánar í tillögum ráðgjafahópsins.
9. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 117200701010F
Fundargerð 117. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
9.1. Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2006 200701114
Kjörgengir eru aðal- og varamenn íþrótta- og tómstundanefndar og því eru allir kjörgengir boðaðir á fundinn, þar sem kjör fer fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA og ASG.%0DAfgreiðsla 117. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 85200701011F
Fundargerð 85. fundar umhverfisnefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
10.1. Erindi Landgræðslu ríkisins varðandi uppgræðslu á Mosfellsheiði, Hengilssvæði og nágrenni 200611164
Málinu vísað til umsagnar frá bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.2. Græni trefillinn - skýrsla 200611052
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 85. fundar umhverfisnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.3. Umhverfisáætlun 2006-2010 200602059
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, RR, HSv og HS.%0DAfgreiðsla 85. fundar umhverfisnefndar staðfest með sjö atkvæðum.%0D%0DFulltrúar Samfylkingar styðja nýja umhverfisstefnu meirihluta vinstri grænna og sjálfstæðismanna svo langt sem hún nær. En hefðu viljað sjá frekari tengingu stefnunnar við Staðardagskrá 21 og uppfærslu á framkvæmdaáætlun Sd21 sem hefur verið vanrækt á undanförnum árum.%0D%0DBæjarfulltrúar D og V lista lýsa furðu sinni á framkominni bókun bæjarfulltrúa S listans vegna samþykktar Umhverfisnefndar um Umhverfisáætlun en með þessari bókun lýsa bæjarfulltrúar S listans vantrausti á fulltrúa sinn í nefndinni sem tekið hefur þátt í mótun, umræðum og samþykkt áætlunina athugasemdalaust.
11. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 189200701017F
Fundargerð 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
11.1. Erindi Ís-hluta ehf. varðandi breytingu á innkeyrslu að Völuteigi 4 200611043
Gerð verður grein fyrir athugun umhverfisdeildar og viðræðum við umsækjanda, sbr. bókun á 188. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.2. Bjargslundur, deiliskipulagsbreyting 200612011
Lögð verður fram tillaga Skapa & Skerpu að breytingum á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.3. Deiliskipulag fyrir lóð Skálatúns 200504247
Lögð fram endurskoðuð tillaga að deiliskipulagi, sbr. bókun á 188. fundi.%0D(Endurskoðuð tillaga verður send á tölvutæku formi á mánudag)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.4. Krikahverfi, breytingar á deiliskipulagi jan. 07 200701184
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, m.a. ný lóð fyrir bensínstöð, hringtorg og undirgöng við Reykjaveg o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, HSv og AGS og RR.%0DAfgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.%0D%0DÞað er fagnaðarefni að vilji sé til að finna Atlantsolíu staðsetningu í Mosfellsbæ en fulltrúi B-lista getur ekki fallist á að heppilegt sé að staðsetja hana við gatnamót Krikahverfis og Teigahverfis enda sé nálægð við íbúabyggð og fyrirhugaðra skólabygginga of mikil. Fulltrúi B-lista skorar á bæjarstjórn að endurskoða ákvörðun skipulags- og byggingarnefndar og fresta samþykktri kynningu og jafnframt vísa málinu til frekari athugunar og umfjöllunar.%0D%0DTillagan felld með fjórum atkvæðum gegn þremur.%0D%0DBæjarfulltrúar D og V lista vilja taka fram að hér er aðeins verið að samþykkja að auglýsa deiliskipulagstillögu til kynningar fyrir bæjarbúar. Berist athugasemdir bæjarbúa við deiliskipulagstillöguna verða þær teknar til skoðunar og umræðu í skipulags – og byggingarnefnd og mun þá gefast tækifæri til enn frekari umræðu um málið.%0D%0DBæjarfulltrúar D og V lista lýsa undrun sinni á afstöðu bæjarfulltrúa S listans í þessu máli. Enn og aftur lýsa þeir efasemdum um afgreiðslu og störf fulltrúa sinna í nefndum og í þessu tilviki er það oddviti S listans sem er fulltrúi í Skipulags – og byggingarnefnd og tók þátt í umræðu og samþykkti umrædda tillögu.
11.5. Tengibraut frá Skeiðholti að Leirvogstungu 200603020
Umræða um hugsanlegar breytingar á áður samþykktri tillögu í framhaldi af úrskurði Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HSv og ASG.%0DAfgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.6. Stórikriki 57, umsókn um byggingarleyfi 200701165
Baldur Ó Svavarsson arkitekt sækir þann 12. janúar 2007 f.h. lóðarhafa um leyfi til að byggja hús skv. meðfylgjandi teikningum. Lögð verður fram umsögn skipulagshöfundar um það hvort húsið samræmist skilmálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.7. Urðarholt 2-4, umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi og afmörkun eigna á 3.hæð í húsi nr. 4 200701168
Aurelio Ferrero sækir þann 17. janúar 2007 um að breyta skrifstofurými á 3. hæð í íbúðir skv. meðfylgjandi teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.8. Helgafell 1 - Umsókn um byggingarleyfi 200603133
Sæberg Þórðarson sækir þann 8. janúar 2007 f.h. lóðareiganda um leyfi til að breyta fyrirkomulagi og gera íbúð á allri annarri hæð hússins. Breytingin krefst þess að lóðir verði sameinaðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 128200701012F
Fundargerð 128. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 129200701019F
Fundargerð 129. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.