Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. febrúar 2008 kl. 17:00,
bæjarráðssal


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Að­al­skipu­lag, breyt­ing vegna Leir­vogstungu200801207

      Hrund Skarphéðinsdóttir mætir á fundinn og kynnir umhverfisskýrslur fyrir Tunguveg

      Til máls tóku: EKr, AEH, ÓPV, GP, BS

      Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ir mætti á fund­inn og kynnti um­hverf­is­skýrsl­ur fyr­ir Tungu­veg

      • 2. Tengi­veg­ur frá Skeið­holti að Leir­vogstungu, deili­skipu­lag200603020

        Til máls tóku: EKr, AEH, ÓPV, GP, BS


        Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ir mætti á fund­inn og kynnti um­hverf­is­skýrsl­ur fyr­ir Tungu­veg.

        Bók­un B-lista:

        Ljóst er að stækk­un Mos­fells­bæj­ar kem­ur til með að hafa áhrif á nátt­úru og við­kvæm svæði í sveit­ar­fé­lag­inu og þess vegna ber að fara með meiri nær­gætni og hafa um­hverfi­sjón­ar­mið að leið­ar­ljósi fyr­ir all­ar fram­tíð­ar vega­fram­kvæmd­ir í Mos­fells­bæ.
        Með þess­ari fram­kvæmd er far­ið veru­lega á skjön við um­hverf­is­sjón­ar­mið þeg­ar hugsað er til Köldu­kvísl­ar og Var­már. Er til dæm­is vitað um áhrif tjöru og salts á fisk­gengd í þess­um ám ?
        Skerð­ing verð­ur á úti­vist­ar­svæði Mos­fell­inga og mun um­ferð­ar­þungi raska þessu til muna þar sem þetta svæði verð­ur skor­ið í sund­ur með til­komu veg­ar­ins.
        Um­ferð­ar­þungi við skóla­mann­virki og íþrótta­mann­virki eykst veru­lega og mun skapa svip­að ástand eins og við Lága­fells­skóla.
        Fram­kvæmd þessi þreng­ir veru­lega að íþrótt­a­starfs­semi hesta­manna og e.t.v stækk­un á hest­húsa­hverf­inu.
        Ágæt­is bygg­ing­ar­svæði er tek­ið und­ir veg og úti­lok­ar alla fram­tíð­ar upp­bygg­ingu á þessu svæði.
        Um­ferð inn í hverf­ið þyng­ist veru­lega, sem veld­ur bæði meiri meng­un og hættu fyr­ir gang­andi veg­far­end­ur svo ekki sé talað um börn­in sem sækja skól­ann og íþrótta­svæð­ið að Varmá.
        Um­ferð um Skeið­holt eykst veru­lega með til­heyr­andi hætt­um.
        Um­ferð fram­hjá Lága­fells­skóla mun aukast og er ansi þung fyr­ir.
        Hönn­un hring­torgs við Vest­ur­land­veg ætti al­veg að anna allri um­ferð frá Leir­vogstungu og þess vegna ekki ástæða til að fram­kvæma þenn­an gjörn­ing.
        Í þess stað væri hægt að tengja Leir­vogstungu með hjól­reiða­stíg­um og göngu­stíg­um.
        Hefja mætti skógrækt á þessu svæði sem væri kost­ur fyr­ir úti­veru bæj­ar­búa.
        Það myndi til dæm­is eng­um detta í hug að leggja veg gegn­um Foss­vogs­dal í Reykja­vík!
        Það er áhyggju­efni hversu bæj­ar­yf­ir­völd eru föst í hugs­un þeg­ar kem­ur að um­hverf­i­s­væn­um fram­kvæmd­um og til­liti við nátt­úr­una.

        • 3. Að­staða fyr­ir MOTOMOS200605117

          Til­laga að um­sögn kynnt.
          Til máls tóku: EKr, AEH, ÓPV, GP

          • 4. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar varð­andi um­sókn um styrk200801149

            Um­hverf­is­nefnd er já­kvæð fyr­ir er­indi, enda rúm­ast beiðni inn­an fjár­hags­áætlun árs­ins 2008. Garð­yrkju­stjóra falin frek­ari út­færsla.

            • 5. Náma­vinnsla í Selja­dal200710125

              Til máls tóku: EKr, AEH, ÓPV, GP

              • 6. Er­indi Varmár­sam­tak­anna um hverf­is­vernd­ar­svæði í Helga­fellslandi200709142

                Til máls tóku: EKr, AEH, ÓPV, GP

                • 7. Fyr­ir­spurn vegna göngu­stíga og veitu­lagna200801251

                  Til máls tóku: EKr, AEH, ÓPV, GP

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45