Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. janúar 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Ís-hluta ehf. varð­andi breyt­ingu á inn­keyrslu að Völu­teigi 4200611043

      Gerð verður grein fyrir athugun umhverfisdeildar og viðræðum við umsækjanda, sbr. bókun á 188. fundi.

      Gerð grein fyr­ir at­hug­un um­hverf­is­deild­ar og við­ræð­um við um­sækj­anda, sbr. bók­un á 188. fundi.%0DUpp­lýst var að um­sækj­andi hefði í fram­haldi af við­ræð­um við um­hverf­is­deild dreg­ið um­sókn­ina til baka.

      • 2. Bjarg­slund­ur, deili­skipu­lags­breyt­ing200612011

        Lögð verður fram tillaga Skapa & Skerpu að breytingum á deiliskipulagi.

        Lögð fram til­laga Skapa & Skerpu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt til grennd­arkynn­ing­ar skv. 2. mgr. 26. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga með þeirri breyt­ingu að gang­stíg­ur með­fram Bjarg­slundi verði sam­felld­ur.

        • 3. Deili­skipu­lag fyr­ir lóð Skála­túns200504247

          Lögð fram endurskoðuð tillaga að deiliskipulagi, sbr. bókun á 188. fundi.%0D(Endurskoðuð tillaga verður send á tölvutæku formi á mánudag)

          Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 188. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt til kynn­ing­ar skv. 25.gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga.

          • 4. Krika­hverfi, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi jan. 07200701184

            Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, m.a. ný lóð fyrir bensínstöð, hringtorg og undirgöng við Reykjaveg o.fl.

            Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is, unn­in af Teikni­stofu Arki­tekta, m.a. með nýrri lóð fyr­ir bens­ín­stöð, hring­torgi og und­ir­göng­um við Reykja­veg o.fl. breyt­ing­um.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt til kynn­ing­ar skv. 1. mgr. 26.gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um.

            • 5. Tengi­braut frá Skeið­holti að Leir­vogstungu200603020

              Umræða um hugsanlegar breytingar á áður samþykktri tillögu í framhaldi af úrskurði Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

              Um­ræða um hugs­an­leg­ar breyt­ing­ar á áður sam­þykktri til­lögu í fram­haldi af úr­skurði Skipu­lags­stofn­un­ar um að fram­kvæmd­in sé ekki háð mati á um­hverf­isáhrif­um.%0DNefnd­in fel­ur um­hverf­is­deild að láta end­ur­vinna til­lög­una, m.a. að stækka skipu­lags­svæð­ið upp að gatna­mót­um við Þver­holt. Jafn­framt verði gerð til­laga að sam­svar­andi breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi.

              • 6. Stórikriki 57, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200701165

                Baldur Ó Svavarsson arkitekt sækir þann 12. janúar 2007 f.h. lóðarhafa um leyfi til að byggja hús skv. meðfylgjandi teikningum. Lögð verður fram umsögn skipulagshöfundar um það hvort húsið samræmist skilmálum.

                Bald­ur Ó Svavars­son arki­tekt sæk­ir þann 12. janú­ar 2007 f.h. lóð­ar­hafa um leyfi til að byggja hús skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um. Lögð fram um­sögn skipu­lags­höf­und­ar.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart er­ind­inu og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa að af­greiða það þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

                • 7. Urð­ar­holt 2-4, um­sókn um breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi og af­mörk­un eigna á 3.hæð í húsi nr. 4200701168

                  Aurelio Ferrero sækir þann 17. janúar 2007 um að breyta skrifstofurými á 3. hæð í íbúðir skv. meðfylgjandi teikningum.

                  Aurel­io Fer­rero sæk­ir þann 17. janú­ar 2007 um að breyta skrif­stofu­rými á 3. hæð í íbúð­ir skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um.%0DMeð vís­an til fyrri af­greiðslna, sbr. bók­an­ir á 64. og 94. fundi, hafn­ar nefnd­in er­ind­inu þar sem það sam­ræm­ist ekki deili­skipu­lagi á svæð­inu.

                  • 8. Helga­fell 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200603133

                    Sæberg Þórðarson sækir þann 8. janúar 2007 f.h. lóðareiganda um leyfi til að breyta fyrirkomulagi og gera íbúð á allri annarri hæð hússins. Breytingin krefst þess að lóðir verði sameinaðar.

                    Sæ­berg Þórð­ar­son sæk­ir þann 8. janú­ar 2007 f.h. lóð­ar­eig­anda um leyfi til að breyta fyr­ir­komu­lagi og gera íbúð á allri ann­arri hæð húss­ins. Breyt­ing­in krefst þess að lóð­ir verði sam­ein­að­ar. Lagt fram skrif­legt sam­þykki með­eig­enda að ein­um und­an­skild­um.%0DNefnd­in sam­þykk­ir sam­ein­ingu lóð­anna, með því skil­yrði að lagt verði fram skrif­legt sam­þykki allra með­eig­enda.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 128200701012F

                      Fund­ar­gerð 128. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55