Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. september 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Þrast­ar­höfði 4-6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200504131

      Grenndarkynningu á umsókn um glerskjólveggi við innganga lauk þann 25. ágúst 2008. Ein sameiginleg athugasemd barst frá eigendum íbúða nr. 202 og 205 í Þrastarhöfða 6 og íbúðar nr. 105 í Þrastarhöfða 4. Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 237. fundi.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um gler­skjól­veggi við inn­ganga lauk þann 25. ág­úst 2008. Ein sam­eig­in­leg at­huga­semd barst frá eig­end­um íbúða nr. 202 og 205 í Þrast­ar­höfða 6 og íbúð­ar nr. 105 í Þrast­ar­höfða 4. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 237. fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in get­ur ekki af­greitt er­ind­ið fyrr en sam­þykkt hús­fé­lags ligg­ur fyr­ir.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2. Þrast­ar­höfði 1-5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200504130

        Grenndarkynningu á umsókn um glerskjólveggi við innganga lauk þann 25. ágúst 2008. Engin athugasemd barst. Frestað á 237. fundi.

        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um gler­skjól­veggi við inn­ganga lauk þann 25. ág­úst 2008. Eng­in at­huga­semd barst. Frestað á 237. fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Reykja­mel­ur, at­huga­semd­ir íbúa við frá­g­ang götu200807077

          Tekið fyrir að nýju ásamt umsögn Umhverfissviðs, sbr. bókun á 235. fundi. Frestað á 237. fundi.

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Tek­ið fyr­ir að nýju ásamt um­sögn Um­hverf­is­sviðs, sbr. bók­un á 235. fundi. Frestað á 237. fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in legg­ur til að kom­ið verði til móts við at­huga­semd­ir íbúa í sam­ræmi við&nbsp;minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4. Er­indi Sig­urð­ar I B Guð­munds­son­ar varð­andi heils­árs­bú­setu200807092

            Tekið fyrir að nýju erindi sem vísað var til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af Bæjarráði, ásamt samantekt um forsögu málsins, sbr. bókun á 235. fundi. Frestað á 237. fundi.

            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi sem vísað var til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af Bæj­ar­ráði, ásamt sam­an­tekt um for­sögu máls­ins, sbr. bók­un á 235. fundi. Frestað á 237. fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in er nei­kvæð gagn­vart er­ind­inu og fel­ur starfs­mönn­um að koma sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar á fram­færi við um­sækj­anda.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5. Er­indi Sorpu bs. varð­andi stækk­un lóð­ar end­ur­vinnslu­stöðv­ar200808047

              Björn H. Halldórsson f.h. Sorpu bs. sækir þann 6. ágúst 2008 um stækkun lóðar Sorpu við Blíðubakka skv. meðfylgjandi teikningu. Frestað á 237. fundi.

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Björn H. Hall­dórs­son f.h. Sorpu bs. sæk­ir þann 6. ág­úst 2008 um stækk­un lóð­ar Sorpu við Blíðu­bakka skv. með­fylgj­andi teikn­ingu. Frestað á 237. fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Sam­þykkt.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6. Er­indi Nýju Sendi­bíla­stöðv­ar­inn­ar hf varð­andi að­stöðu2008081444

                Þórður Guðbjörnsson óskar þann 22.08.2008 f.h. Nýju Sendibílastöðvarinnar eftir aðstöðu fyrir biðstöð sendibíla í Mosfellsbæ. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af Bæjarráði. Frestað á 237. fundi.

                <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Þórð­ur Guð­björns­son ósk­ar þann 22.08.2008 f.h. Nýju Sendi­bíla­stöðv­ar­inn­ar eft­ir að­stöðu fyr­ir bið­stöð sendi­bíla í Mos­fells­bæ. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af Bæj­ar­ráði. Frestað á 237. fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in get­ur því mið­ur ekki orð­ið við er­ind­inu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi vegna efnis­töku úr námu í landi Hrís­brú­ar200803157

                  Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 237. fundi. Lögð verður fram umsögn skipulagsfulltrúa.

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 237. fundi. Lögð fram um­sögn skipu­lags­full­trúa.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in hafn­ar er­ind­inu með vís­an til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8. Tungu­veg­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi200706042

                    Tillaga að breytingu á aðalskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að deiliskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Athugasemdir bárust frá Ólafi G. Arnalds, dags. 31. ágúst 2008 og Brynjari Viggóssyni, dags. 2. september 2008. Einnig barst óundirritað bréf, dags. 29.09.2008, mótt. 2. sptember 2008, lagt fram af Valdimar Kristinssyni ásamt tveimur undirskriftalistum frá apríl s.l. með nöfnum hesthúsaeigenda sem lýstu sig mótfallna fyrirhugaðri vegarlagningu. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um umhverfisskýrslu en beðið er umsagnar Umhverfisstofnunar.

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi var aug­lýst ásamt um­hverf­is­skýrslu og sam­hliða til­lögu að deili­skipu­lagi þann 22. júlí 2008 með at­huga­semda­fresti til 2. sept­em­ber 2008. At­huga­semd­ir bár­ust frá Ólafi G. Arn­alds, dags. 31. ág­úst 2008 og Brynj­ari Viggós­syni, dags. 2. sept­em­ber 2008. Einn­ig barst óund­ir­ritað bréf, dags. 29.09.2008, mótt. 2. spt­em­ber 2008, lagt fram af Valdi­mar Krist­ins­syni ásamt tveim­ur und­ir­skriftal­ist­um frá apríl s.l. með nöfn­um hest­húsa­eig­enda sem lýstu sig mót­fallna fyr­ir­hug­aðri veg­ar­lagn­ingu. Lögð fram um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar um um­hverf­is­skýrslu en beð­ið er um­sagn­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­ráð­gjafa og skipu­lags­full­trúa um fram­komn­ar at­huga­semd­ir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9. Tengi­veg­ur Skeið­holt - Leir­vogstunga, deili­skipu­lag200603020

                      Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. (Beðið er umsagna Skipulags- og Umhverfisstofnana um umhverfisskýrslu)

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst ásamt um­hverf­is­skýrslu og sam­hliða til­lögu að að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi þann 22. júlí 2008 með at­huga­semda­fresti til 2. sept­em­ber 2008. Ein at­huga­semd barst, frá Al­ex­and­er Hrafn­kels­syni og Ólöfu Guð­munds­dótt­ur, dags. 1. sept­em­ber 2008.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Frestað þar til af­greiðslu til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi er lok­ið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200801192

                        Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 21. júlí 2008 með athugasemdafresti til 1. september 2008. Engin athugasemd barst.

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 21. júlí 2008 með at­huga­semda­fresti til 1. sept­em­ber 2008. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 26. gr. s/b-laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 11. Deili­skipu­lag at­vinnusvæð­is í Blikastaðalandi200809136

                          Gunnar Valur Gíslason f.h. Bleiksstaða ehf. leggur þann 2. september 2008 fram drög að skipulagstillögu fyrir land sunnan Korpúlfsstaðavegar og óskar eftir að hún verði tekin til efnislegrar umfjöllunar.

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Gunn­ar Val­ur Gíslason f.h. Bleiks­staða ehf. legg­ur þann 2. sept­em­ber 2008 fram drög að skipu­lagstil­lögu fyr­ir land sunn­an Kor­p­úlfs­staða­veg­ar og ósk­ar eft­ir að hún verði tekin til efn­is­legr­ar um­fjöll­un­ar. </SPAN&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Páll Guð­jóns­son kom á fund­inn og gerði grein fyr­ir til­lög­unni.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að fara yfir til­lög­una.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 12. Amst­ur­dam 4, stækk­un á bygg­ing­ar­reit200809146

                            Davíð Karlsson óskar þann 5. september 2008 f.h. Krístínar Sigursteinsdóttur eftir stækkun á byggingarreit skv. meðf. tillöguuppdrætti að breytingu á deiliskipulagi.

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Dav­íð Karls­son ósk­ar þann 5. sept­em­ber 2008 f.h. Krístín­ar Sig­ur­steins­dótt­ur eft­ir stækk­un á bygg­ing­ar­reit skv. meðf. til­lögu­upp­drætti að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in er nei­kvæð gagn­vart þeirri út­færslu sem til­lag­an ger­ir ráð fyr­ir og fel­ur starfs­mönn­um að koma sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar á fram­færi við um­sækj­anda.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                            • 13. Bugðu­tangi 18 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/sól­skála200809429

                              Matthías Matthíasson sækir þann 11. september 2008 um leyfi til að byggja sólskála við Bugðutanga 18 skv. meðf. uppdráttum.

                              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Matth­ías Matth­íasson sæk­ir þann 11. sept­em­ber 2008 um leyfi til að byggja sól­skála við Bugðu­tanga 18 skv. meðf. upp­drátt­um.</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN class=xp­barcomm­ent&gt;Nefnd­in sam­þykk­ir að er­ind­ið verði grennd­arkynnt.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15