13. maí 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kópavogur, Vatnsendahlíð - breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins200710041
Smári Smárason f.h. Kópavogsbæjar sendir Mosfellsbæ þann 26. mars 2008 tillögu að verulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins ásamt umhverfisskýrslu til kynningar. Frestað á 228. fundi.
Smári Smárason f.h. Kópavogsbæjar sendir Mosfellsbæ þann 26. mars 2008 tillögu að verulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins ásamt umhverfisskýrslu til kynningar. Frestað á 228. fundi.%0DNefndin gerir ekki athugasemdir við erindið.
2. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi200710114
Helgi Hafliðason arkitekt f. h. Hafbergs Þórissonar sækir þann 2. apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi lögbýlisins Lundar í Mosfellsdal skv. meðf. uppdrætti dags. 31. mars 2008. Frestað á 228. fundi.
Helgi Hafliðason arkitekt f. h. Hafbergs Þórissonar sækir þann 2. apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi lögbýlisins Lundar í Mosfellsdal skv. meðf. uppdrætti dags. 31. mars 2008. Frestað á 228. fundi.%0DNefndin felur starfsmönnum að óska eftir undanþágu frá ákvæði skipulagsreglugerðar um fjarlægð frá þjóðvegum utan þéttbýlis gagnvart Þingvallavegi, og að afla nánari skýringa umsækjanda varðandi starfsmannaíbúðir.
3. Suðurlandsvegur - tvöföldun frá Hólmsá að Hveragerði200804192
F.h. Vegagerðarinnar sendir Árni Bragason hjá Línuhönnun Mosfellsbæ þann 10. apríl frumdrög að tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hólmsá að Hveragerði, með ósk um að heimild verði veitt til að hefja undirbúning að tilsvarandi breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði þann 17. apríl 2008. Frestað á 228. fundi.
F.h. Vegagerðarinnar sendir Árni Bragason hjá Línuhönnun Mosfellsbæ þann 10. apríl frumdrög að tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hólmsá að Hveragerði, með ósk um að heimild verði veitt til að hefja undirbúning að tilsvarandi breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði þann 17. apríl 2008. Frestað á 228. fundi.%0DStarfsmönnum falið afla frekari upplýsinga og hefja undirbúning að aðalskipulagsbreytingu, þar sem gert verði ráð fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar og mislægum gatnamótum.
4. Deiliskipulagstillaga fyrir Dalakofann í landi Laxness200804252
Ólafur Hermannsson f.h. landeiganda leggur þann 16. apríl 2008 fram tillögu að deiliskipulagi fyrir landsspildu úr landi Laxness og óskar eftir að hún verði tekin til afgreiðslu. Frestað á 228. fundi.
Ólafur Hermannsson f.h. landeiganda leggur þann 16. apríl 2008 fram tillögu að deiliskipulagi fyrir landsspildu úr landi Laxness og óskar eftir að hún verði tekin til afgreiðslu. Frestað á 228. fundi.%0DNefndin óskar eftir nánari upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi á landinu.
5. Hamrabrekka 125187, ósk um breytingu á deiliskipulagi200804278
Soffía Vala Tryggvadóttir og Vilhjálmur Ólafsson óska þann 21. apríl 2008 eftir því að gerð verði minniháttar breyting á deiliskipulagi eins og sýnt er á meðfylgjandi breyttu mæliblaði. Frestað á 228. fundi.
Soffía Vala Tryggvadóttir og Vilhjálmur Ólafsson óska þann 21. apríl 2008 eftir því að gerð verði minniháttar breyting á deiliskipulagi eins og sýnt er á meðfylgjandi breyttu mæliblaði. Frestað á 228. fundi.%0DNefndin leggur til að tillaga að breytingu á deiliskipulaginu í samræmi við erindið verði grenndarkynnt.
6. Breyting á aðalskipulagi Ölfus 2002-2014200804283
Óskar Örn Gunnarsson hjá Landmótun sendir Mosfellsbæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfuss tillögu að breytingu á aðalskipulagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögnum. Frestað á 228. fundi.
Óskar Örn Gunnarsson hjá Landmótun sendir Mosfellsbæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfuss tillögu að breytingu á aðalskipulagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögnum. Frestað á 228. fundi.%0DLagt fram til kynningar.
7. Úr landi Miðdals II 178678, ósk um breytingu á deiliskipulagi200804293
Sigmar Óskar Árnason sækir þann 22.apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi sem felst í stækkun skipulagssvæðis þannig að það nái yfir tvær frístundalóðir og að innan þess verði gert ráð fyrir þremur frístundahúsum skv. meðf. uppdrætti Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags. 28. mars 2008. Frestað á 228. fundi.
Sigmar Óskar Árnason sækir þann 22.apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi sem felst í stækkun skipulagssvæðis þannig að það nái yfir tvær frístundalóðir og að innan þess verði gert ráð fyrir þremur frístundahúsum skv. meðf. uppdrætti Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags. 28. mars 2008. Frestað á 228. fundi.%0DStarfsmönnum falið að ræða við umsækjendur, m.a. um lágmarksfjarlægð á milli frístundahúsa.
8. Suðurreykir, lnr. 123794, ósk um br. á deiliskipulagi200802244
Tekið fyrir að nýju erindi Bjarni A. Jónssonar og Margrétar Atladóttur um að leyfð hámarksstærð bygginga á lóðinni verði aukin. Lagðar fram breyttar teikningar af fyrirhuguðum byggingum, sbr. bókun á 225. fundi. Frestað á 227. fundi.
Tekið fyrir að nýju erindi Bjarni A. Jónssonar og Margrétar Atladóttur um að leyfð hámarksstærð bygginga á lóðinni verði aukin. Lagðar fram breyttar teikningar af fyrirhuguðum byggingum, sbr. bókun á 225. fundi. Frestað á 227. fundi.%0DUmræður, afgreiðslu frestað.
9. Tunguvegur, breyting á aðalskipulagi200706042
Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum skv. 17. gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.
Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum skv. 17. gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið.%0DLagt er til að tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu verði auglýst til kynningar í samræmi við skipulags- og byggingarlög og lög um umhverfismat áætlana. Tillagan samþykkt með þremur atkvæðum. MM greiddi atkvæði á móti, JS sat hjá og óskar bókað: Er fylgjandi lagfæringu á Skeiðholti skv. fyrirliggjandi hugmyndum. Tel að skoða þurfi betur nauðsyn á lagningu Tunguvegar sem akvegar.
10. Tengivegur Skeiðholt - Leirvogstunga, deiliskipulag200603020
Lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Lögð fram bókun frá 95. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.
Lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Lögð fram bókun frá 95. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.%0DStarfsmönnum falið að láta vinna breytingar á gögnum í samræmi við umræður á fundinum.
11. Erindi Hestamannafélagsins um mögulega stækkun á hesthúsahverfi200701150
Lagður fram tillöguuppdráttur Landslags ehf. að stækkun hesthúsahverfis, sbr. bókun á 192. fundi.
Lagður fram tillöguuppdráttur Landslags ehf. að stækkun hesthúsahverfis, sbr. bókun á 192. fundi.%0DFrestað.
12. Hellisheiðaræð, umsókn OR um framkvæmdaleyfi200801170
Lögð fram að nýju umsókn OR um framkvæmdaleyfi fyrir Hellisheiðaræð, sjá bókun á 220. fundi. Aðalskipulagsbreyting sem gerir ráð fyrir hitaveituæðinni var staðfest af umhverfisráðherra 5. maí 2008.
Lögð fram að nýju umsókn OR um framkvæmdaleyfi fyrir Hellisheiðaræð, sjá bókun á 220. fundi. Aðalskipulagsbreyting sem gerir ráð fyrir hitaveituæðinni var staðfest af umhverfisráðherra 5. maí 2008.%0DNefndin samþykkir að veita framkvæmdaleyfi á grundvelli framlagðra gagna og skilyrða sem fram koma í umhverfisskýrslu með aðalskipulagsbreytingu.%0D
13. Reykjahvoll, breyting á deiliskipulagi 2007200712062
Grenndarkynningu á óverulegri breytingu á deiliskipulagi, sjá bókun á 217. fundi, lauk þann 7. maí 2008. þrjár athugasemdir bárust, frá Garðari Jónssyni og Sigríði Johnsen dags. 1 maí 2008, frá Orkuveitu Reykjavíkur dags. 2. maí 2008 og frá Guðmundi S. Borgarssyni dags. 8. maí 2008.
Grenndarkynningu á óverulegri breytingu á deiliskipulagi, sjá bókun á 217. fundi, lauk þann 7. maí 2008. þrjár athugasemdir bárust, frá Garðari Jónssyni og Sigríði Johnsen dags. 1 maí 2008, frá Orkuveitu Reykjavíkur dags. 2. maí 2008 og frá Guðmundi S. Borgarssyni dags. 8. maí 2008.%0DStarfsmönnum falið að semja drög að svörum við athugasemdum í samræmi við umræður á fundinum.
14. Bjargartangi 3, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við bílskúr200802183
Grenndarkynningu á umsókn um viðbyggingu við bílskúr lauk þann 9. maí 2008. Engin athugasemd barst.
Grenndarkynningu á umsókn um viðbyggingu við bílskúr lauk þann 9. maí 2008. Engin athugasemd barst.%0DFrestað.
15. Tungumelar, umsókn um lagersvæði í námugryfju.200801196
Tekin fyrir að nýju umsókn Ístaks hf. um heimild til að nýta hluta af námu á Tungumelum sem lagersvæði, sbr. bókun á 225. fundi. Gerð verður grein fyrir viðræðum við Ístak og Mótomos.
Tekin fyrir að nýju umsókn Ístaks hf. um heimild til að nýta hluta af námu á Tungumelum sem lagersvæði, sbr. bókun á 225. fundi.%0DFrestað.
16. Brú yfir Leirvogsá, umsókn um byggingarleyfi200804164
Tekin fyrir að nýju umsókn Guðjóns J. Halldórssonar um leyfi til að byggja brú yfir Leirvogsá fyrir gangandi, ríðandi og hjólandi vegfarendur, sbr. bókun á 228. fundi. Gerð verður grein fyrir viðræðum við umsækjanda.
Tekin fyrir að nýju umsókn Guðjóns J. Halldórssonar um leyfi til að byggja brú yfir Leirvogsá fyrir gangandi, ríðandi og hjólandi vegfarendur, sbr. bókun á 228. fundi. Gerð verður grein fyrir viðræðum við umsækjanda.%0DNefndin samþykkir erindið og felur byggingarfulltrúa frekari afgreiðslu.
17. Stofnanalóð við Auga, Helgafellshverfi200805052
Lagður fram tillöguuppdráttur Batterísins arkitekta, dags. 30. apríl 2008, unninn fyrir Helgafellsbyggingar hf, að deiliskipulagi stofnanalóðar sunnan Augans í Helgafellshverfi.
Lagður fram tillöguuppdráttur Batterísins arkitekta, dags. 30. apríl 2008, unninn fyrir Helgafellsbyggingar hf, að deiliskipulagi stofnanalóðar sunnan Augans í Helgafellshverfi.%0DFrestað.
18. Sunnufell við Brúnás, ósk um endurskipulagningu.200801106
Lögð fram tillaga Vilhjálms Hjálmarssonar arkitekts, dags. 7. maí 2008, unnin fyrir Axel Ketilsson, að deiliskipulagi lóðar Sunnufells, Tillagan gerir ráð fyrir að lóðinni verði skipt upp í tvær einbýlislóðir og sameiginlega aðkomulóð.
Lögð fram tillaga Vilhjálms Hjálmarssonar arkitekts, dags. 7. maí 2008, unnin fyrir Axel Ketilsson, að deiliskipulagi lóðar Sunnufells, Tillagan gerir ráð fyrir að lóðinni verði skipt upp í tvær einbýlislóðir og sameiginlega aðkomulóð.%0DFrestað.
19. Miðdalsland 125214, ósk um skiptingu frístundalóðar200801313
Lögð fram athugasemd Jóns Þ. Magnússonar og Bjargar Jónsdóttur, dags. 28. apríl 2008, við afgreiðslur nefndarinnar á erindum þeirra á 221. og 224. fundi.
Lögð fram athugasemd Jóns Þ. Magnússonar og Bjargar Jónsdóttur, dags. 28. apríl 2008, við afgreiðslur nefndarinnar á erindum þeirra á 221. og 224. fundi.%0DFrestað.
20. Brekkuland 1 og 3, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200803168
Lögð fram umsókn Sigurðar Einarssonar arkitekts f.h. Helgafellsbygginga hf., dags. 27. 03. 2008, þar sem sótt er um að fá að breyta deiliskipulagi á lóðunum 1 og 3 við Brekkuland þannig að á lóðina nr. 3 komi tvö tvíbýlishús, sbr. meðf. uppdrátt.
Lögð fram umsókn Sigurðar Einarssonar arkitekts f.h. Helgafellsbygginga hf., dags. 27. 03. 2008, þar sem sótt er um að fá að breyta deiliskipulagi á lóðunum 1 og 3 við Brekkuland þannig að á lóðina nr. 3 komi tvö tvíbýlishús, sbr. meðf. uppdrátt.%0DFrestað.
21. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200801302
Tekið fyrir að nýju erindi Sævars Þórs Óskarssonar og Steingríms Þórs Ólafssonar f.h. framkvæmdaraðila um breytingar á deiliskipulagi lóðarinnar, sbr. bókun á 221. fundi. Lagðar fram nýjar teikningar og þrívíddarmyndir, gerðar af Zeppelin arkitektastofu.
Tekið fyrir að nýju erindi Sævars Þórs Óskarssonar og Steingríms Þórs Ólafssonar f.h. framkvæmdaraðila um breytingar á deiliskipulagi lóðarinnar, sbr. bókun á 221. fundi. Lagðar fram nýjar teikningar og þrívíddarmyndir, gerðar af Zeppelin arkitektastofu.%0DFrestað.
22. Barrholt, ósk um hraðahindrun200804347
Brynja Sævarsdóttir óskar eftir því í tölvupósti dagsettum 24. apríl 2008, að sett verði upp hraðahindrun í Barrholti.
Brynja Sævarsdóttir óskar eftir því í tölvupósti dagsettum 24. apríl 2008, að sett verði upp hraðahindrun í Barrholti.%0DFrestað.
23. Bergrúnargata 5, umsókn um byggingarleyfi200803004
Trausti Sigurðsson, Ingibjörg Jónsdóttir og Hildur María Jónsdóttir sækja þann 7. maí 2008 um leyfi til að byggja einbýlishús með aukaíbúð að Bergrúnargötu 5 skv. meðf. teikningum frá EON arkitektum, dags. 30. apríl 2008.
Trausti Sigurðsson, Ingibjörg Jónsdóttir og Hildur María Jónsdóttir sækja þann 7. maí 2008 um leyfi til að byggja einbýlishús með aukaíbúð að Bergrúnargötu 5 skv. meðf. teikningum frá EON arkitektum, dags. 30. apríl 2008.%0DFrestað.