Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. maí 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hlíð - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins200710041

      Smári Smárason f.h. Kópavogsbæjar sendir Mosfellsbæ þann 26. mars 2008 tillögu að verulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins ásamt umhverfisskýrslu til kynningar. Frestað á 228. fundi.

      Smári Smára­son f.h. Kópa­vogs­bæj­ar send­ir Mos­fells­bæ þann 26. mars 2008 til­lögu að veru­legri breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ásamt um­hverf­is­skýrslu til kynn­ing­ar. Frestað á 228. fundi.%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

      • 2. Lund­ur, Mos­fells­dal - Er­indi HÞ um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200710114

        Helgi Hafliðason arkitekt f. h. Hafbergs Þórissonar sækir þann 2. apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi lögbýlisins Lundar í Mosfellsdal skv. meðf. uppdrætti dags. 31. mars 2008. Frestað á 228. fundi.

        Helgi Hafliða­son arki­tekt f. h. Haf­bergs Þór­is­son­ar sæk­ir þann 2. apríl 2008 um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lög­býl­is­ins Lund­ar í Mos­fells­dal skv. meðf. upp­drætti dags. 31. mars 2008. Frestað á 228. fundi.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að óska eft­ir und­an­þágu frá ákvæði skipu­lags­reglu­gerð­ar um fjar­lægð frá þjóð­veg­um utan þétt­býl­is gagn­vart Þing­valla­vegi, og að afla nán­ari skýr­inga um­sækj­anda varð­andi starfs­mann­a­í­búð­ir.

        • 3. Suð­ur­lands­veg­ur - tvö­föld­un frá Hólmsá að Hvera­gerði200804192

          F.h. Vegagerðarinnar sendir Árni Bragason hjá Línuhönnun Mosfellsbæ þann 10. apríl frumdrög að tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hólmsá að Hveragerði, með ósk um að heimild verði veitt til að hefja undirbúning að tilsvarandi breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði þann 17. apríl 2008. Frestað á 228. fundi.

          F.h. Vega­gerð­ar­inn­ar send­ir Árni Braga­son hjá Línu­hönn­un Mos­fells­bæ þann 10. apríl frumdrög að tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar frá Hólmsá að Hvera­gerði, með ósk um að heim­ild verði veitt til að hefja und­ir­bún­ing að til­svar­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði þann 17. apríl 2008. Frestað á 228. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið afla frek­ari upp­lýs­inga og hefja und­ir­bún­ing að að­al­skipu­lags­breyt­ingu, þar sem gert verði ráð fyr­ir tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar og mis­læg­um gatna­mót­um.

          • 4. Deili­skipu­lagstil­laga fyr­ir Dala­kof­ann í landi Lax­ness200804252

            Ólafur Hermannsson f.h. landeiganda leggur þann 16. apríl 2008 fram tillögu að deiliskipulagi fyrir landsspildu úr landi Laxness og óskar eftir að hún verði tekin til afgreiðslu. Frestað á 228. fundi.

            Ólaf­ur Her­manns­son f.h. land­eig­anda legg­ur þann 16. apríl 2008 fram til­lögu að deili­skipu­lagi fyr­ir lands­spildu úr landi Lax­ness og ósk­ar eft­ir að hún verði tekin til af­greiðslu. Frestað á 228. fundi.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir nán­ari upp­lýs­ing­um um fyr­ir­hug­aða starf­semi á land­inu.

            • 5. Hamra­brekka 125187, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200804278

              Soffía Vala Tryggvadóttir og Vilhjálmur Ólafsson óska þann 21. apríl 2008 eftir því að gerð verði minniháttar breyting á deiliskipulagi eins og sýnt er á meðfylgjandi breyttu mæliblaði. Frestað á 228. fundi.

              Soffía Vala Tryggva­dótt­ir og Vil­hjálm­ur Ólafs­son óska þann 21. apríl 2008 eft­ir því að gerð verði minni­hátt­ar breyt­ing á deili­skipu­lagi eins og sýnt er á með­fylgj­andi breyttu mæli­blaði. Frestað á 228. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lag­inu í sam­ræmi við er­ind­ið verði grennd­arkynnt.

              • 6. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi Öl­fus 2002-2014200804283

                Óskar Örn Gunnarsson hjá Landmótun sendir Mosfellsbæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfuss tillögu að breytingu á aðalskipulagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögnum. Frestað á 228. fundi.

                Ósk­ar Örn Gunn­ars­son hjá Land­mót­un send­ir Mos­fells­bæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa Ölfuss til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögn­um. Frestað á 228. fundi.%0DLagt fram til kynn­ing­ar.

                • 7. Úr landi Mið­dals II 178678, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200804293

                  Sigmar Óskar Árnason sækir þann 22.apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi sem felst í stækkun skipulagssvæðis þannig að það nái yfir tvær frístundalóðir og að innan þess verði gert ráð fyrir þremur frístundahúsum skv. meðf. uppdrætti Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags. 28. mars 2008. Frestað á 228. fundi.

                  Sig­mar Ósk­ar Árna­son sæk­ir þann 22.apríl 2008 um breyt­ingu á deili­skipu­lagi sem felst í stækk­un skipu­lags­svæð­is þann­ig að það nái yfir tvær frí­stunda­lóð­ir og að inn­an þess verði gert ráð fyr­ir þrem­ur frí­stunda­hús­um skv. meðf. upp­drætti Ragn­hild­ar Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekts dags. 28. mars 2008. Frestað á 228. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að ræða við um­sækj­end­ur, m.a. um lág­marks­fjar­lægð á milli frí­stunda­húsa.

                  • 8. Suð­ur­reyk­ir, lnr. 123794, ósk um br. á deili­skipu­lagi200802244

                    Tekið fyrir að nýju erindi Bjarni A. Jónssonar og Margrétar Atladóttur um að leyfð hámarksstærð bygginga á lóðinni verði aukin. Lagðar fram breyttar teikningar af fyrirhuguðum byggingum, sbr. bókun á 225. fundi. Frestað á 227. fundi.

                    Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Bjarni A. Jóns­son­ar og Mar­grét­ar Atla­dótt­ur um að leyfð há­marks­stærð bygg­inga á lóð­inni verði aukin. Lagð­ar fram breytt­ar teikn­ing­ar af fyr­ir­hug­uð­um bygg­ing­um, sbr. bók­un á 225. fundi. Frestað á 227. fundi.%0DUm­ræð­ur, af­greiðslu frestað.

                    • 9. Tungu­veg­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi200706042

                      Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum skv. 17. gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.

                      Lögð fram að nýju til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi ásamt um­hverf­is­skýrslu. Forkynn­ingu fyr­ir íbú­um og hags­muna­að­il­um skv. 17. gr. s/b-laga, sbr. bók­un á 219. fundi, er lok­ið.%0DLagt er til að til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi ásamt um­hverf­is­skýrslu verði aug­lýst til kynn­ing­ar í sam­ræmi við skipu­lags- og bygg­ing­ar­lög og lög um um­hverf­is­mat áætl­ana. Til­lag­an sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um. MM greiddi at­kvæði á móti, JS sat hjá og ósk­ar bókað: Er fylgj­andi lag­fær­ingu á Skeið­holti skv. fyr­ir­liggj­andi hug­mynd­um. Tel að skoða þurfi bet­ur nauð­syn á lagn­ingu Tungu­veg­ar sem ak­veg­ar.

                      • 10. Tengi­veg­ur Skeið­holt - Leir­vogstunga, deili­skipu­lag200603020

                        Lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Lögð fram bókun frá 95. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.

                        Lögð fram að nýju til­laga að deili­skipu­lagi ásamt um­hverf­is­skýrslu. Forkynn­ingu fyr­ir íbú­um og hags­muna­að­il­um, sbr. bók­un á 219. fundi, er lok­ið. Lögð fram bók­un frá 95. fundi um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að láta vinna breyt­ing­ar á gögn­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                        • 11. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi200701150

                          Lagður fram tillöguuppdráttur Landslags ehf. að stækkun hesthúsahverfis, sbr. bókun á 192. fundi.

                          Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur Lands­lags ehf. að stækk­un hest­húsa­hverf­is, sbr. bók­un á 192. fundi.%0DFrestað.

                          • 12. Hell­is­heið­aræð, um­sókn OR um fram­kvæmda­leyfi200801170

                            Lögð fram að nýju umsókn OR um framkvæmdaleyfi fyrir Hellisheiðaræð, sjá bókun á 220. fundi. Aðalskipulagsbreyting sem gerir ráð fyrir hitaveituæðinni var staðfest af umhverfisráðherra 5. maí 2008.

                            Lögð fram að nýju um­sókn OR um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir Hell­is­heið­aræð, sjá bók­un á 220. fundi. Að­al­skipu­lags­breyt­ing sem ger­ir ráð fyr­ir hita­veituæð­inni var stað­fest af um­hverf­is­ráð­herra 5. maí 2008.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að veita fram­kvæmda­leyfi á grund­velli fram­lagðra gagna og skil­yrða sem fram koma í um­hverf­is­skýrslu með að­al­skipu­lags­breyt­ingu.%0D

                            • 13. Reykja­hvoll, breyt­ing á deili­skipu­lagi 2007200712062

                              Grenndarkynningu á óverulegri breytingu á deiliskipulagi, sjá bókun á 217. fundi, lauk þann 7. maí 2008. þrjár athugasemdir bárust, frá Garðari Jónssyni og Sigríði Johnsen dags. 1 maí 2008, frá Orkuveitu Reykjavíkur dags. 2. maí 2008 og frá Guðmundi S. Borgarssyni dags. 8. maí 2008.

                              Grennd­arkynn­ingu á óveru­legri breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sjá bók­un á 217. fundi, lauk þann 7. maí 2008. þrjár at­huga­semd­ir bár­ust, frá Garð­ari Jóns­syni og Sig­ríði Johnsen dags. 1 maí 2008, frá Orku­veitu Reykja­vík­ur dags. 2. maí 2008 og frá Guð­mundi S. Borg­ars­syni dags. 8. maí 2008.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að semja drög að svör­um við at­huga­semd­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                              • 14. Bjarg­ar­tangi 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu við bíl­skúr200802183

                                Grenndarkynningu á umsókn um viðbyggingu við bílskúr lauk þann 9. maí 2008. Engin athugasemd barst.

                                Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um við­bygg­ingu við bíl­skúr lauk þann 9. maí 2008. Eng­in at­huga­semd barst.%0DFrestað.

                                • 15. Tungu­mel­ar, um­sókn um lag­er­svæði í námugryfju.200801196

                                  Tekin fyrir að nýju umsókn Ístaks hf. um heimild til að nýta hluta af námu á Tungumelum sem lagersvæði, sbr. bókun á 225. fundi. Gerð verður grein fyrir viðræðum við Ístak og Mótomos.

                                  Tekin fyr­ir að nýju um­sókn Ístaks hf. um heim­ild til að nýta hluta af námu á Tungu­mel­um sem lag­er­svæði, sbr. bók­un á 225. fundi.%0DFrestað.

                                  • 16. Brú yfir Leir­vogsá, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200804164

                                    Tekin fyrir að nýju umsókn Guðjóns J. Halldórssonar um leyfi til að byggja brú yfir Leirvogsá fyrir gangandi, ríðandi og hjólandi vegfarendur, sbr. bókun á 228. fundi. Gerð verður grein fyrir viðræðum við umsækjanda.

                                    Tekin fyr­ir að nýju um­sókn Guð­jóns J. Hall­dórs­son­ar um leyfi til að byggja brú yfir Leir­vogsá fyr­ir gang­andi, ríð­andi og hjólandi veg­far­end­ur, sbr. bók­un á 228. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við um­sækj­anda.%0DNefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu.

                                    • 17. Stofnanalóð við Auga, Helga­fells­hverfi200805052

                                      Lagður fram tillöguuppdráttur Batterísins arkitekta, dags. 30. apríl 2008, unninn fyrir Helgafellsbyggingar hf, að deiliskipulagi stofnanalóðar sunnan Augans í Helgafellshverfi.

                                      Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur Batte­rís­ins arki­tekta, dags. 30. apríl 2008, unn­inn fyr­ir Helga­fells­bygg­ing­ar hf, að deili­skipu­lagi stofnana­lóð­ar sunn­an Aug­ans í Helga­fells­hverfi.%0DFrestað.

                                      • 18. Sunnu­fell við Brúnás, ósk um end­ur­skipu­lagn­ingu.200801106

                                        Lögð fram tillaga Vilhjálms Hjálmarssonar arkitekts, dags. 7. maí 2008, unnin fyrir Axel Ketilsson, að deiliskipulagi lóðar Sunnufells, Tillagan gerir ráð fyrir að lóðinni verði skipt upp í tvær einbýlislóðir og sameiginlega aðkomulóð.

                                        Lögð fram til­laga Vil­hjálms Hjálm­ars­son­ar arki­tekts, dags. 7. maí 2008, unn­in fyr­ir Axel Ket­ils­son, að deili­skipu­lagi lóð­ar Sunnu­fells, Til­lag­an ger­ir ráð fyr­ir að lóð­inni verði skipt upp í tvær ein­býl­islóð­ir og sam­eig­in­lega að­komu­lóð.%0DFrestað.

                                        • 19. Mið­dals­land 125214, ósk um skipt­ingu frí­stunda­lóð­ar200801313

                                          Lögð fram athugasemd Jóns Þ. Magnússonar og Bjargar Jónsdóttur, dags. 28. apríl 2008, við afgreiðslur nefndarinnar á erindum þeirra á 221. og 224. fundi.

                                          Lögð fram at­huga­semd Jóns Þ. Magnús­son­ar og Bjarg­ar Jóns­dótt­ur, dags. 28. apríl 2008, við af­greiðsl­ur nefnd­ar­inn­ar á er­ind­um þeirra á 221. og 224. fundi.%0DFrestað.

                                          • 20. Brekku­land 1 og 3, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200803168

                                            Lögð fram umsókn Sigurðar Einarssonar arkitekts f.h. Helgafellsbygginga hf., dags. 27. 03. 2008, þar sem sótt er um að fá að breyta deiliskipulagi á lóðunum 1 og 3 við Brekkuland þannig að á lóðina nr. 3 komi tvö tvíbýlishús, sbr. meðf. uppdrátt.

                                            Lögð fram um­sókn Sig­urð­ar Ein­ars­son­ar arki­tekts f.h. Helga­fells­bygg­inga hf., dags. 27. 03. 2008, þar sem sótt er um að fá að breyta deili­skipu­lagi á lóð­un­um 1 og 3 við Brekku­land þann­ig að á lóð­ina nr. 3 komi tvö tví­býl­is­hús, sbr. meðf. upp­drátt.%0DFrestað.

                                            • 21. Völu­teig­ur 8, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200801302

                                              Tekið fyrir að nýju erindi Sævars Þórs Óskarssonar og Steingríms Þórs Ólafssonar f.h. framkvæmdaraðila um breytingar á deiliskipulagi lóðarinnar, sbr. bókun á 221. fundi. Lagðar fram nýjar teikningar og þrívíddarmyndir, gerðar af Zeppelin arkitektastofu.

                                              Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Sæv­ars Þórs Ósk­ars­son­ar og Stein­gríms Þórs Ólafs­son­ar f.h. fram­kvæmdarað­ila um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar, sbr. bók­un á 221. fundi. Lagð­ar fram nýj­ar teikn­ing­ar og þrívídd­ar­mynd­ir, gerð­ar af Zepp­el­in arki­tekta­stofu.%0DFrestað.

                                              • 22. Barr­holt, ósk um hraða­hindr­un200804347

                                                Brynja Sævarsdóttir óskar eftir því í tölvupósti dagsettum 24. apríl 2008, að sett verði upp hraðahindrun í Barrholti.

                                                Brynja Sæv­ars­dótt­ir ósk­ar eft­ir því í tölvu­pósti dag­sett­um 24. apríl 2008, að sett verði upp hraða­hindr­un í Barr­holti.%0DFrestað.

                                                • 23. Bergrún­argata 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200803004

                                                  Trausti Sigurðsson, Ingibjörg Jónsdóttir og Hildur María Jónsdóttir sækja þann 7. maí 2008 um leyfi til að byggja einbýlishús með aukaíbúð að Bergrúnargötu 5 skv. meðf. teikningum frá EON arkitektum, dags. 30. apríl 2008.

                                                  Trausti Sig­urðs­son, Ingi­björg Jóns­dótt­ir og Hild­ur María Jóns­dótt­ir sækja þann 7. maí 2008 um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús með auka­í­búð að Bergrún­ar­götu 5 skv. meðf. teikn­ing­um frá EON arki­tekt­um, dags. 30. apríl 2008.%0DFrestað.

                                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10