Mál númer 201910251
- 27. nóvember 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #750
Bókun bæjarráðs um Karlar í skúrum lögð fyrir Öldungaráð til kynningar.
Afgreiðsla 16. öldungaráði lögð fram til kynningar á 750. fundi bæjarstjórnar.
- 18. nóvember 2019
Öldungaráð Mosfellsbæjar #16
Bókun bæjarráðs um Karlar í skúrum lögð fyrir Öldungaráð til kynningar.
- 13. nóvember 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #749
Samvinna Rauða krossins á Íslandi og Mosfellsbæjar um verkefnið Karlar í skúrum.
Afgreiðsla 287. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. nóvember 2019
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #287
Samvinna Rauða krossins á Íslandi og Mosfellsbæjar um verkefnið Karlar í skúrum.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að lýsa yfir ánægju með verkefnið
- 30. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #748
Samstarf Mosfellsbæjar og Rauða kross Íslands.
Afgreiðsla 1418. fundar bæjarráðs samþykkt á 748. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. október 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1418
Samstarf Mosfellsbæjar og Rauða kross Íslands.
Samþykkt með 3 atkvæðum að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að ganga til samstarfs við Rauða krossinn um verkefnið Karlar í skúrum. Stefnt verði að því að hrinda verkefninu úr vör í Mosfellsbæ í byrjun árs 2020 og sjónum beint að húsnæði sem sveitarfélagið á í miðbænum.
Samþykkt með 3 atkvæðum að vísa kostnaði vegna endurbóta á húsnæðinu, allt að 1,5 milljón króna, og áætlað framlag vegna húsaleigu um 150.000 krónur á mánuði, til gerðar fjárhagsáætlunar.
Samþykkt með 3 atkvæðum að vísa erindinu og afgreiðslu bæjarráðs til kynningar í fjölskyldunefnd og öldunganefnd.