Mál númer 202010239
- 28. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #770
Borist hefur erindi frá Hallgrími Ólafssyni, dags. 30.09.2020, með ósk um heimild til tilraunaborunar eftir vatni í samræmi við samþykkt deiliskipulag.
Afgreiðsla 525. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 770. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. október 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #525
Borist hefur erindi frá Hallgrími Ólafssyni, dags. 30.09.2020, með ósk um heimild til tilraunaborunar eftir vatni í samræmi við samþykkt deiliskipulag.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við tilraunaborun eftir vatni í samræmi við deiliskipulag. Þörf er á skil á gögnum verði tilfærsla á áætlun. Ekki þarf að gefa út framkvæmdaleyfi þar sem borun telst ekki til meiri háttar framkvæmdar skv. reglugerð 772/2012. Umsækjandi er ábyrgur fyrir að afla tilskilinna leyfa vegna vatnsborunar á eigin landi.