Mál númer 201405094
- 4. júní 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #628
Með bréfi mótt. 7. maí 2014 óskar Óli Páll Snorrason f.h. Grafarholts ehf. eftir heimild til að gera tillögu að breytingum á deiliskipulagi, þannig að byggingarreitur minnki, íbúðum fjölgi um eina og að öll bílastæði á lóð verði ofanjarðar, sbr. meðf. teikningar. Frestað á 368. fundi.
Afgreiðsla 369. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 628. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. maí 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #369
Með bréfi mótt. 7. maí 2014 óskar Óli Páll Snorrason f.h. Grafarholts ehf. eftir heimild til að gera tillögu að breytingum á deiliskipulagi, þannig að byggingarreitur minnki, íbúðum fjölgi um eina og að öll bílastæði á lóð verði ofanjarðar, sbr. meðf. teikningar. Frestað á 368. fundi.
Skipulagsnefnd er neikvæð fyrir því að fella niður bílakjallara en vísar erindinu til upplýsingar til starfshóps um leiguhúsnæði í Mosfellsbæ.
- 21. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #627
Með bréfi mótt. 7. maí 2014 óskar Óli Páll Snorrason f.h. Grafarholts ehf. eftir heimild til að gera tillögu að breytingum á deiliskipulagi, þannig að byggingarreitur minnki, íbúðum fjölgi um eina og að öll bílastæði á lóð verði ofanjarðar, sbr. meðf. teikningar.
Afgreiðsla 368. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 627. fundi bæjarstjórnar.
- 13. maí 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #368
Með bréfi mótt. 7. maí 2014 óskar Óli Páll Snorrason f.h. Grafarholts ehf. eftir heimild til að gera tillögu að breytingum á deiliskipulagi, þannig að byggingarreitur minnki, íbúðum fjölgi um eina og að öll bílastæði á lóð verði ofanjarðar, sbr. meðf. teikningar.
Frestað.