Mál númer 201405258
- 4. júní 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #628
Fyrirspurn Batterísins arkitekta fh. Mosfellsbæjar um byggingarleyfi fyrir 5 færanlegar kennslustofur og tengibyggingar úr timbri á lóðinni nr. 2 við Æðarhöfða. Stofurnar fara lítillega út fyrir byggingarreit gildandi deiliskipulags og er óskað eftir því að frávik sé talið óverulegt sbr. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
Afgreiðsla 245. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 628. fundi bæjarstjórnar.
- 4. júní 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #628
Fyrirspurn Batterísins arkitekta um byggingarleyfi fyrir 5 færanlegum kennslustofum á lóðinni skv. meðfylgjandi gögnum. Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar til þess hvort byggingaráformin geti fallið undir 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga um óveruleg frávik frá skipulagi, en stofurnar fara út fyrir byggingarreit gildandi deiliskipulags.
Afgreiðsla 369. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 628. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. maí 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #369
Fyrirspurn Batterísins arkitekta um byggingarleyfi fyrir 5 færanlegum kennslustofum á lóðinni skv. meðfylgjandi gögnum. Byggingarfulltrúi óskar eftir afstöðu nefndarinnar til þess hvort byggingaráformin geti fallið undir 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga um óveruleg frávik frá skipulagi, en stofurnar fara út fyrir byggingarreit gildandi deiliskipulags.
Nefndin heimilar frávik frá deiliskipulagi samkvæmt framlögðum gögnum þar sem þau skerða í engu hagsmuni nágranna hvað varðar landnotkun, útsýni skuggavarp eða innsýn, sbr. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 27. maí 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #369
Fyrirspurn Batterísins arkitekta fh. Mosfellsbæjar um byggingarleyfi fyrir 5 færanlegar kennslustofur og tengibyggingar úr timbri á lóðinni nr. 2 við Æðarhöfða. Stofurnar fara lítillega út fyrir byggingarreit gildandi deiliskipulags og er óskað eftir því að frávik sé talið óverulegt sbr. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
Lagt fram.
- 23. maí 2014
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #245
Fyrirspurn Batterísins arkitekta fh. Mosfellsbæjar um byggingarleyfi fyrir 5 færanlegar kennslustofur og tengibyggingar úr timbri á lóðinni nr. 2 við Æðarhöfða. Stofurnar fara lítillega út fyrir byggingarreit gildandi deiliskipulags og er óskað eftir því að frávik sé talið óverulegt sbr. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
Byggingafulltrúi óskar eftir afstöðu skipulagsnefndar til þess hvort byggingaráformin geti fallið undir 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga um óveruleg frávik frá skipulagi.