Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201503280

  • 1. júlí 2015

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #653

    Til­laga um fyr­ir­komulag skóla­akst­urs fyr­ir skóla­ár­ið 2015-16 lögð fram.

    Af­greiðsla 1217. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 25. júní 2015

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1217

      Til­laga um fyr­ir­komulag skóla­akst­urs fyr­ir skóla­ár­ið 2015-16 lögð fram.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að Hóp­ferða­bif­reið­ar Jónatans Þór­is­son­ar ehf. sjái áfram um í skóla­akst­ur skóla­ár­ið 2015-2016 og jafn­framt að haf­inn verði und­ir­bún­ing­ur að út­boði skóla­akst­urs að þeim tíma liðn­um. Auk þess verði aft­ur kann­að­ur mögu­leiki á frek­ari nýt­ingu al­menn­ings­sam­gangna við skóla­akst­ur.

      Bók­un full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
      Ég efast ekki um að fyr­ir­tæk­ið hafi skilað góðri þjón­ustu en lít svo á að þetta sé ekki rétt að­ferða­fræði við að kaupa þjón­ustu. Rétt hefði ver­ið að við­hafa verð­könn­un eða út­boð.