Mál númer 201008294
- 1. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #547
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 288. fundi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum Golfklúbbs Bakkakots og Lögmanna Jóns Gunnars Zoega hrl. f.h. Þórarins Jónssonar.
Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. nóvember 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #289
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 288. fundi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum Golfklúbbs Bakkakots og Lögmanna Jóns Gunnars Zoega hrl. f.h. Þórarins Jónssonar.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 288. fundi. Lögð voru fram drög að svörum við athugasemdum Golfklúbbs Bakkakots og Lögmanna Jóns Gunnars Zoega hrl. f.h. Þórarins Jónssonar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir framlögð drög að svörum við athugasemdum með áorðnum breytingum. Nefndin samþykkir tillöguna með þeirri breytingu að setning um bílastæði verði felld út og felur Skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferli deiliskipulagsins samkvæmt ákvæðum 25. gr. s/b- laga.</SPAN>
- 3. nóvember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #545
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 6. september 2010 með athugasemdafresti til 18. október 2010. Tvær athugasemdir bárust; frá Golfklúbbi Bakkakots dags. 14. október 2010 og frá Lögmönnum Jón Gunnar Zoega hrl. f.h. Þórarins Jónssonar dags. 8. október 2010.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV>Afgreiðsla 288. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að óska umsagnar umhverfissviðs, samþykkt á 545. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun. </DIV><DIV>Íbúahreyfingin telur að afgreiðsla á byggingarleyfi að Lækjanesi hafi þegar tekið allt of langan tíma hjá Mosfellsbæ, en upprunaleg beiðni var send fyrir 5 árum síðan. Íbúahreyfingin hvetur skipulags- og byggingarnefnd til þess að setja allt kapp á að klára málið sem allra fyrst.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Fulltrúar V og D lista vilja koma eftirfarandi á framfæri vegna bókunar M-lista.<BR>Fulltrúar D og V lista hvetja fulltrúa Íbúahreyfingarinnar til að kynna sér málið. Umrætt mál hefur verið endurtekið til umfjöllunar í skipulags- og byggingarnefnd um nokkurn tíma. Ástæða þess er sú að samþykkt deiliskipulag sem skipulags- og byggingarnefnd hafði samþykkt og staðfest var af bæjarstjórn var kært til Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Í framhaldi af því voru gerðar lagfæringar á málinu sem úrskurðarnefndin hafði bent á. Meðal annars þurfti málið að fara til umfjöllunar í landbúnaðarráðuneytinus vegna lögbýlisréttar. Skipulagið hefur nú verið auglýst og er til umfjöllunar á næsta fundi nefndarinnar. Því er vísað á bug að málið hafi verið dregið á langinn af nefndinni eins og gefið er í skyn í bókun íbúahreyfingarinnar. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 26. október 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #288
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 6. september 2010 með athugasemdafresti til 18. október 2010. Tvær athugasemdir bárust; frá Golfklúbbi Bakkakots dags. 14. október 2010 og frá Lögmönnum Jón Gunnar Zoega hrl. f.h. Þórarins Jónssonar dags. 8. október 2010.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 6. september 2010 með athugasemdafresti til 18. október 2010. Tvær athugasemdir bárust; frá Golfklúbbi Bakkakots dags. 14. október 2010 og frá Lögmönnum Jón Gunnar Zoega hrl. f.h. Þórarins Jónssonar dags. 8. október 2010.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin óskar eftir umsögnum umhverfissviðs um athugasemdirnar.</SPAN>
- 25. ágúst 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #540
Lagt fram erindi Emils Péturssonar þar sem hann óskar eftir að nefndin taki til umfjöllunar meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi Lækjarness, sem gerð er af Gunnari Borgarssyni arkitekt. Áður samþykkt deiliskipulag landsins var úrskurðað ógilt 14. janúar 2010 af Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála þar sem landið væri hvorki hluti af bújörð né sjálfstætt lögbýli. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið samþykkti 2. júlí 2010 lögbýlisrétt á landið.
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi að auglýsa deiliskipulagstillögu, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 17. ágúst 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #282
Lagt fram erindi Emils Péturssonar þar sem hann óskar eftir að nefndin taki til umfjöllunar meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi Lækjarness, sem gerð er af Gunnari Borgarssyni arkitekt. Áður samþykkt deiliskipulag landsins var úrskurðað ógilt 14. janúar 2010 af Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála þar sem landið væri hvorki hluti af bújörð né sjálfstætt lögbýli. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið samþykkti 2. júlí 2010 lögbýlisrétt á landið.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram erindi Emils Péturssonar þar sem hann óskar eftir að nefndin taki til umfjöllunar meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi Lækjarness, sem gerð er af Gunnari Borgarssyni arkitekt. Áður samþykkt deiliskipulag landsins var úrskurðað ógilt 14. janúar 2010 af Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála þar sem landið væri hvorki hluti af bújörð né sjálfstætt lögbýli. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið samþykkti 2. júlí 2010 lögbýlisrétt á landið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst í samræmi við ákvæði 25. gr. S/B- laga.</SPAN>