Mál númer 201010252
- 1. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #547
Lögð fram tillaga umhverfissviðs að uppsetningu umferðarmerkja við Rauðumýri og Flugumýri, svo og um að sá kafli Flugumýrar sem er næst Skarhólabraut og nýbyggt framhald hans til norðurs fái nýtt götuheiti.
Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. nóvember 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #289
Lögð fram tillaga umhverfissviðs að uppsetningu umferðarmerkja við Rauðumýri og Flugumýri, svo og um að sá kafli Flugumýrar sem er næst Skarhólabraut og nýbyggt framhald hans til norðurs fái nýtt götuheiti.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga umhverfissviðs að uppsetningu umferðarmerkja við Rauðumýri og Flugumýri, svo og um að sá kafli Flugumýrar sem er næst Skarhólabraut og nýbyggt framhald hans til norðurs fái nýtt götuheiti.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd leggur til við bæjarstjórn að sett verði upp stöðvunarskyldumerki á mótum Flugumýrar og Lágafellsvegar auk þess að sett verði upp biðskyldumerki á mótum Rauðamýrar og Lágafellsvegar í samræmi við gildandi umferðarlög og felur bæjarverkfræðingi að annast frágang málsins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir að heiti vegar frá Skarhólabrbaut að Hlíðartúnshverfi og væntanlegu hverfi í Lágafellslandi verði Lágafellsvegur. </SPAN>