Mál númer 201011149
- 1. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #547
Erindið er á dagskrá að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar. Fylgiskjöl eru samningur Mos og Lex og tölvupóstar frá bæjarráðsmanninum og bæjarstjóra.
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 18. nóvember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1005
Erindið er á dagskrá að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar. Fylgiskjöl eru samningur Mos og Lex og tölvupóstar frá bæjarráðsmanninum og bæjarstjóra.
Til máls tóku: JJB, HSv, JS, BH, SÓJ og HS.
Umræður fóru fram um samskipti Mosfellsbæjar við lögfræðistofuna Lex ehf. og samskipti hennar við þriðja aðila, reynslu Mosfellsbæjar af þjónustu stofunnar og fleira.