Mál númer 201309188
- 25. september 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #611
Lögð fram tilkynning frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands um greiðslu ágótahlutar til Mosfellsbæjar að upphæð kr. 3.247.500,- vegna ársins 2013.
Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.$line$$line$Áframhaldandi rekstur félagsins er siðlaus í ljósi þess að hagnaður þess byggir fyrst og fremst á því að sveitarfélögin fá til sín kröfur rétthafa sem falla frá. Félagið líkt og svo mörg önnur sem stjórnmálamenn sitja um, er fyrst og fremst notað sem kjötketill stjórnmálaflokkanna.$line$Jón Jósef Bjarnason.$line$$line$Tillaga bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.$line$$line$Íbúahreyfingin leggur til að Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands verði gert upp og inneignir greiddar rétthöfum. $line$Jón Jósef Bjarnason.$line$$line$$line$Tillagan borinn upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.$line$$line$$line$Afgreiðsla 1134. fundar bæjarráðs samþykkt á 611. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. september 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1134
Lögð fram tilkynning frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands um greiðslu ágótahlutar til Mosfellsbæjar að upphæð kr. 3.247.500,- vegna ársins 2013.
Erindið lagt fram.