Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 2013082113

  • 25. september 2013

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #611

    Ætl­un­in var að nefna lóð­ina nr. 2 við Blikastaða­veg, en í ljós er kom­ið að það heiti er upp­tek­ið af Korpu­torgi í Reykja­vík, þann­ig að finna þarf lóð­inni nýtt nafn. Frestað á 348. fundi.

    Af­greiðsla 349. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um nafn­gift­ina Æð­ar­höfði, sam­þykkt á 611. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 17. september 2013

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #349

      Ætl­un­in var að nefna lóð­ina nr. 2 við Blikastaða­veg, en í ljós er kom­ið að það heiti er upp­tek­ið af Korpu­torgi í Reykja­vík, þann­ig að finna þarf lóð­inni nýtt nafn. Frestað á 348. fundi.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að nefna göt­una Æð­ar­höfða, sem leik­skól­inn stend­ur við.

      • 11. september 2013

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #610

        Ætl­un­in var að nefna lóð­ina nr. 2 við Blikastaða­veg, en í ljós er kom­ið að það heiti er upp­tek­ið af Korpu­torgi í Reykja­vík, þann­ig að finna þarf lóð­inni nýtt nafn.

        Af­greiðsla 348. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 610. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3. september 2013

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #348

          Ætl­un­in var að nefna lóð­ina nr. 2 við Blikastaða­veg, en í ljós er kom­ið að það heiti er upp­tek­ið af Korpu­torgi í Reykja­vík, þann­ig að finna þarf lóð­inni nýtt nafn.

          Frestað.