Mál númer 2013082113
- 25. september 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #611
Ætlunin var að nefna lóðina nr. 2 við Blikastaðaveg, en í ljós er komið að það heiti er upptekið af Korputorgi í Reykjavík, þannig að finna þarf lóðinni nýtt nafn. Frestað á 348. fundi.
Afgreiðsla 349. fundar skipulagsnefndar, um nafngiftina Æðarhöfði, samþykkt á 611. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. september 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #349
Ætlunin var að nefna lóðina nr. 2 við Blikastaðaveg, en í ljós er komið að það heiti er upptekið af Korputorgi í Reykjavík, þannig að finna þarf lóðinni nýtt nafn. Frestað á 348. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að nefna götuna Æðarhöfða, sem leikskólinn stendur við.
- 11. september 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #610
Ætlunin var að nefna lóðina nr. 2 við Blikastaðaveg, en í ljós er komið að það heiti er upptekið af Korputorgi í Reykjavík, þannig að finna þarf lóðinni nýtt nafn.
Afgreiðsla 348. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 610. fundi bæjarstjórnar.
- 3. september 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #348
Ætlunin var að nefna lóðina nr. 2 við Blikastaðaveg, en í ljós er komið að það heiti er upptekið af Korputorgi í Reykjavík, þannig að finna þarf lóðinni nýtt nafn.
Frestað.