Mál númer 201707075
- 1. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #704
Lögð er fyrir bæjarráð tillögur að framkvæmdum til að varna tjóni vegna flóða í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1326. fundar bæjarráðs samþykkt á 704. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. október 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1326
Lögð er fyrir bæjarráð tillögur að framkvæmdum til að varna tjóni vegna flóða í Mosfellsbæ.
Jóhanna B. Hansen (JBH), framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætti á fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ráðast í þær framkvæmdir til varnar tjóni af völdum flóða sem lýst er í framlögðu minnisblaði.
- 23. ágúst 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #699
Lögð er fyrir bæjarráð til kynningar skýrsla um áhættumat vegna flóða í Mosfellsbæ, ásamt tillögum að úrbótum á meðfylgjandi yfirlitsteikningum.
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
- 13. júlí 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1314
Lögð er fyrir bæjarráð til kynningar skýrsla um áhættumat vegna flóða í Mosfellsbæ, ásamt tillögum að úrbótum á meðfylgjandi yfirlitsteikningum.
Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætti á fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa skýrslu um áhættumat vegna flóða til umhverfissviðs til frekari úrvinnslu.