Mál númer 201110293
- 7. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #570
Áður á dagskrá 1050. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar fræðslunefndar. Hjálögð er umsögn nefndarinnar.
<DIV>Afgreiðsla 1054. fundar bæjarráðs, að senda umsögn fræðslunefndar til SSH, samþykkt á 570. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 1. desember 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1054
Áður á dagskrá 1050. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar fræðslunefndar. Hjálögð er umsögn nefndarinnar.
Til máls tók: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að senda umsögn fræðslunefndar til SSH.
- 23. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #569
<DIV>Afgreiðsla 260. fundar fræðslunefndar lagt fram. Afgreiðslan send bæjarráði sem óskað hafði umsagnar um erindið.</DIV>
- 15. nóvember 2011
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #260
Erindi verkefnahóps SSH um menntamál lagt fram. Fram koma tillögur um samstarf og samstarfsverkefni af ýmsum toga. Fræðslunefnd leggur til að látið verði reyna á hvaða samstarfsverkefni geti orðið skólastarfi í Mosfellsbæ og á höfuðborgarsvæðinu til framdráttar. Jafnframt er lagt til að hugað verði að forgangsröðun verkefna og að fjárhagsforsendur hvers og eins verkefnis séu tryggðar hverju sinni.
- 9. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #568
<DIV>Afgreiðsla 1050. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar fræðslunefndar, samþykkt á 568. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 3. nóvember 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1050
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fræðslunefndar til umsagnar.