Mál númer 201111068
- 1. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #573
Áður á dagskrá 1051. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar skipulagsnefndar. Hjálögð er umsögn nefndarinnar sem unnin var af skipulagsfulltrúa.
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að senda umhverfisráðuneytinu umsögn Mosfellsbæjar, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 19. janúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1059
Áður á dagskrá 1051. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar skipulagsnefndar. Hjálögð er umsögn nefndarinnar sem unnin var af skipulagsfulltrúa.
Til máls tóku: HS, BH og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að umsögn skipulagsnefndar varðandi drög að nýrri skipulagsreglugerð verði send umhverfisráðuneytinu sem umsögn Mosfellsbæjar.
- 18. janúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #572
Bæjarráð vísaði erindi Umhverfisráðuneytis varðandi drög að skipulagsreglugerð til nefndarinnar til umsagnar 10. nóvember 2011. Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að umsögn.
<DIV><DIV>Umsögn skipulagsnefndar vegna draga að nýrri skipulagsreglugerð lögð fram á 572. fundi bæjarstjórnar, en umsögnin hefur verið send bæjarráði.</DIV></DIV>
- 10. janúar 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #312
Bæjarráð vísaði erindi Umhverfisráðuneytis varðandi drög að skipulagsreglugerð til nefndarinnar til umsagnar 10. nóvember 2011. Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að umsögn.
<SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð vísaði erindi Umhverfisráðuneytis varðandi drög að skipulagsreglugerð til nefndarinnar til umsagnar 10. nóvember 2011. Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að umsögn.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög að umsögn. </SPAN>
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
Umhverfisráðuneytið óskar 3. nóvember 2011 eftir umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði. (Umsögn er ekki tilbúin, en vonandi verður hægt að senda út einhver drög á mánudag.)
<DIV>Erindinu frestað á 311. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 13. desember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #311
Umhverfisráðuneytið óskar 3. nóvember 2011 eftir umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði. (Umsögn er ekki tilbúin, en vonandi verður hægt að senda út einhver drög á mánudag.)
<SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisráðuneytið óskar 3. nóvember 2011 eftir umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði. <BR>Frestað.</SPAN>
- 7. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #570
Umhverfisráðuneytið óskar 3. nóvember eftir umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.
<DIV>Afgreiðsla 310. fundar skipulagsnefndar, um að fela skipulagsfulltrúa að vinna drög að umsögn til bæjarráðs, samþykkt á 570. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 29. nóvember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #310
Umhverfisráðuneytið óskar 3. nóvember eftir umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.
Umhverfisráðuneytið óskar 3. nóvember eftir umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna umsögn að framlögðum drögum.
- 23. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #569
<DIV><DIV>Til máls tók: HBA.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1051. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar, samþykkt á 569. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 10. nóvember 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1051
Til máls tóku:
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar.