Mál númer 201106051
- 7. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #570
Áður á dagskrá 1051. fundar bæjarráðs þar sem gerð var grein fyrir stöðu málsins. Á fundinum verður gerð grein fyrir stöðunni í dag auk þess em óskað verður eftir heimild til þess að undirbúa eignarnámsferli.
<DIV>Afgreiðsla 1053. fundar bæjarráðs, um að heimila undirbúning eignanámsferlis, samþykkt á 570. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 24. nóvember 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1053
Áður á dagskrá 1051. fundar bæjarráðs þar sem gerð var grein fyrir stöðu málsins. Á fundinum verður gerð grein fyrir stöðunni í dag auk þess em óskað verður eftir heimild til þess að undirbúa eignarnámsferli.
Til máls tóku: HS og SÓJ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila stórnsýslusviði að undirbúa eignarnámsferli varðandi hluta lóðarinnar að Fellsási 2.
- 23. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #569
Áður á dagskrá 1033. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Hjálögð er umsögn.
<DIV>Afgreiðsla 1051. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að vinna áfram að því að leysa ágreining sem uppi er o.fl., samþykkt á 569. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 10. nóvember 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1051
Áður á dagskrá 1033. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Hjálögð er umsögn.
Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ, BH, ÓG og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að vinna áfram að því að leysa þann ágreining sem uppi er eftir þeim leiðum sem kynntar voru á fundinum og lóðarhöfum að Fellsási hafa verið kynntar.
- 23. júní 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1033
Lagt fram erindi frá Hjalta Stefánssyni vegna heimreiðar framhjá Fellsási 2.
Til máls tóku: BH, HSv, KÞ og JBH.
Bæjarráð óskar eftir umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs um málið.