Mál númer 201111016
- 23. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #569
Erindi dags. 27. október frá Fornleifavernd ríkisins, þar sem vakin er athygli á "skekkju sem er á samþykktum deiliskipulagsuppdrætti um stærð og staðsetningu og stærð rústahóls Víkursels," en það eru fornminjar austur af enda Selvatns.
<DIV>Afgreiðsla 309. fundar skipulagsnefndar, um að leiðrétt verði staðsetning fornminja á deiliskipulagsuppdrætti, samþykkt á 569. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 15. nóvember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #309
Erindi dags. 27. október frá Fornleifavernd ríkisins, þar sem vakin er athygli á "skekkju sem er á samþykktum deiliskipulagsuppdrætti um stærð og staðsetningu og stærð rústahóls Víkursels," en það eru fornminjar austur af enda Selvatns.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi dags. 27. október frá Fornleifavernd ríkisins, þar sem vakin er athygli á "skekkju sem er á samþykktum deiliskipulagsuppdrætti um stærð og staðsetningu og stærð rústahóls Víkursels," en það eru fornminjar austur af enda Selvatns.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir að staðsetning umræddra minja verði leiðrétt á deiliskipulagsuppdrætti.</SPAN>