Mál númer 201111026
- 23. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #569
Erindi frá Skipulagsstofnun dags. 25. október 2011, þar sem kynnt er fyrirhuguð vinna við gerð tillögu að landsskipulagsstefnu og kostur gefinn á að tilnefna einstaklinga til þátttöku í samráðsvettvangi fyrir 15. nóvember 2011.
<DIV>Afgreiðsla 309. fundar skipulagsnefndar, um að tilnefna Ólaf Gunnarsson og Jóhannes Eðvaldsson sem fulltrúa Mosfellsbæjar í samráðsvettvang um landsskipulagsstefnu, samþykkt á 569. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. </DIV>
- 15. nóvember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #309
Erindi frá Skipulagsstofnun dags. 25. október 2011, þar sem kynnt er fyrirhuguð vinna við gerð tillögu að landsskipulagsstefnu og kostur gefinn á að tilnefna einstaklinga til þátttöku í samráðsvettvangi fyrir 15. nóvember 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi frá Skipulagsstofnun dags. 25. október 2011, þar sem kynnt er fyrirhuguð vinna við gerð tillögu að landsskipulagsstefnu og kostur gefinn á að tilnefna einstaklinga til þátttöku í samráðsvettvangi fyrir 15. nóvember 2011.</SPAN>
Skipulagsnefnd leggur til að Ólafur Gunnarsson og Jóhannes Eðvarðsson verði fulltrúar Mosfellsbæjar.